Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 73
ÓLAFSFJÖRÐUR á Olafsfirðl? löngu lokið hefur dregist að starfsemin fari af stað þar sem verkefni sem búist var við hafa enn ekki skilað sér. Ut frá hug- myndum íslenskrar miðlunar Ólafsfirði ehf. hafa hins vegar sprottið upp tvö fyrirtæki á Ólafsfirði í eigu heimamanna. Annað er Extra.is ehf., með 7 manns í vinnu, en það gefur út blað á landsvísu og er í eigu bræðranna Þorvaldar og Helga Jónssona, auk aðila á höfuðborgarsvæðinu. Hitt er Risi og að því standa hjónin Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir og Vil- hjálmur Hróarsson, einnig ásamt aðilum á höfuðborgar- svæðinu, en það miðlar ýmiss konar þjónustu og hefur 7 til 8 manns í vinnu. Ásgeir Logi nefnir fleiri íyrirtæki í bænum sem hafa verið að gera það gott og þurft að fjölga starfsmönnum. Eitt er Vélfag, fyrirtæki sem framleiðir, breytir og bætir fiskvinnsluvélar, og ann- að er Almenna vörusalan, eða MT-bílar, sem fram- leiðir slökkvibíla. erum bjartsýn. “ Extrablaðið Þorvaldur og Helgi Jónssynir eru eigendur að Tvívídd ehf. á Ólafsfirði en Tvívídd ásamt Fjölvídd ehf. í Kópavogi á og gefur út Extra.is-extrablaðið sem er auglýsinga- og upplýsingamiðill á prenti og á Netinu. Verkaskipting hjá Extra.is er á þann veg að höfuðstöðvarnar eru í Auðbrekku 25 í Kópavogi, þar hef- ur Hallur E. Þórðarson framkvæmdastjóri aðsetur, en mark- aðsdeildin og ritstjórnin er í Brekkugötu 17 á Ólafsfirði. Stjórnarformaður er Jóhann Pálsson. Framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála er Þorvaldur Jónsson og ritstjóri er Helgi Jónsson. Bræðurnir segja hugmyndina að útgáfunni komna frá Halli E. Þórðarsyni, framkvæmdastjóra, en út- færsla hennar hafi verið í höndum eigendanna. „Tímaritið er unnið í Ólafsfirði og á höfuðborgarsvæðinu en dótturfyrir- tæki Landsteina, Landnema, sér um alla hönnun og tölvu- vinnslu. Það er ágætt að vinna tímarit á Ólafsfirði, ekkert öðruvísi en annars staðar á landinu, nema hvað að stöku sinnum væri þægilegt að geta skotist til viðmælenda." Þeir tala um að íjarlægðir hverfi þegar símtóli sé lyft eða unnið sé á Netinu. „Til að mynda getur viðskiptavinur séð auglýsinguna sína á Net- inu og umfjöllun um fyrirtæki sitt, hönnunardeild extra- blaðsins sendir viðskiptavinin- um slóðina og þá getur hann metið hana, lagt fram breytingar eða lagt blessun sína yfir verkið. „Það er á brattann að sækja en við Þetta sparar sporin og sýnir að það er hægt að gefa út blað hvar sem er.“ Búið er að senda kynningarbækling um blaðið til fyrirtækja og Þorvaldur og Helgi tala um að allar upplýsingar sé annars að finna á heimasíðu Extra.is sem hefur að sjálfsögðu slóðina extra.is. „Extra.is ehf. er aðalstyrktaraðili meistaraflokks Leift- urs sem spilar í Landssímadeildinni. Extrablaðið er tímarit á landvísu - eina tímaritið sem fer inn á öll heimili í landinu og gefin eru út 101.000 eintök. Við styrkjum landsbyggðarlið til að auglýsa okkur. Viðbrögð auglýsenda strax frá byrjun gefa okk- ur tilefni til bjartsýni á framtíð extrablaðsins og extra.is." Jarðgöng til Sigluljarðar Ólafsfirðingar hafa stað- ið verr að vígi en mörg önnur bæjarfélög hvað varðar greiðar og öruggar sam- göngur til og frá bænuin vegna stór- brotinnar staðsetningar. Ásgeir segir að Múlinn, þrátt fyrir Ólafsfjarðargöng, Býr á Spáni Það var tnikill skellurjyrir Ólajsjjörð þeg- ar útgerðarjyrirtœkið Sæunn Axels varð gjaldþrota í desember sl. Sæunn Axels- dóttir, sem rak samnejnt útgerðarfyrir- tæki, býr núna ásamt eiginmanni sín- um, Asgeiri Asgeirssyni, í Barcelona á Sþáni og einbeitir sér að saltfisksölu. Hótelið og sumarhúsin við Olajs- *■ jjarðarvatn eru enn á þeirra veg- um. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.