Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 40
Auður Finnbogadóttir, framkvæmdastjóri og forstöðumaður markaðsviðskipta hjá MP Verðbréfum. „Það er þó nokkuð síð- an ég hætti að taka eftir því að ég er eina konan eða ein af fáum konum á fundum með öðrum stjórnendum eða sér fræðingum á fjármálamarkaði." Stjórnandi í karlafagi Fyrir nokkrum árum var hending að kona starfaði inni á viðskipta- gólli. Kynjaskipting eftir verkefn- um og deildum hefur verið töluverð og fáar konur virðast vera í ábyrgðarstöð- um. Það hlýtur að markast að ein- hverju leyti af því hve fáar konur hafa starfað innan geirans," segir Auður Finnbogadóttir, íramkvæmdastjóri og forstöðumaður markaðsviðskipta hjá MP Verðbréfum. „Svo geta menn spurt sig að því af hverju hlut- fallslega mjög fáar konur starfi ennþá sem verðbréfamiðlarar, sem sérfræðingar á fyrirtækjasviði, sem sjóðstjórar, í gjaldeyris- viðskiptum o.s.frv., þrátt fyrir fjölda kvenna í háskólanámi í við- skipta- og hagfræði." Auður hefur kynnst tímunum tvennum í starfi sínu. Hún lærði viðskiptafræði í Bandaríkjunum og fékk á þeim tíma áhuga á því að starfa á fjármálasviði. I janúar árið 1993 voru aðstæður þannig að verðbréfafyrirtækin voru frekar að reka fólk en að ráða og er það gjörólíkt starfsumhverfinu í dag. Á þessum tíma var Lánasýsla ríkisins að hefja útboð á ríkisverðbréfum og varð það fyrsta verkefiii Auðar, sem hefur starfað á fiármálamarkaði síðan þá. Töluverð breyting hefur átt sér stað á markaðnum á þeim árum sem liðin eru. Verðbréfaviðskipti hafa aukist gríðar- lega, bæði hvað varðar magn og fiölda, hlutabréfamarkaðurinn er orðinn öflugri, fiárfestingarstefna fagfiárfesta hefur breyst og fleiri þátttakendur eru á fiármálamarkaði en áður var. - Er mikiö álag í starfinu? „Það verða miklir álagspunktar öðru hvoru eins og gengur og gerist víða. Þeir geta t.d. falist í ákveðnum verkefnum sem þarf að ljúka fyrir ákveðinn tíma eða í miklum verðbreytingum á verðbréfamörkuðum sem þarf að bregðast við. Innan markaðsviðskipta þarf maður að vera í góðu sambandi við viðskiptavininn og geta afgreitt beiðnir hans skjótt og vel og með ör- uggum hætti. Sú staða getur komið upp að margir hringi inn á sama tíma og þá þarf viðbragðið að vera gott,“ svarar Auður. Það hefur oft einkennt umræðuna um störf á verðbréfamarkaði að þar sé álagið gríðarlegt og fólk vinnandi alla daga fram á kvöld og um helgar. „Ég tel að þessi umræða hafi hingað til frekar fælt konur frá ofangreindum sér- fræðistörfúm en karla þó að það virðist vera að breytast. Sum fiármálafyrirtækin virðast vera að átta sig á því að langur vinnu- dagur jaíhgildi ekki endilega góðri framleiðni eða góðri frammi- stöðu starfsmanns og að frítí'mi sé jafn sjálfsagður og það að fara í vinnuna. Álagspunktarnir verða samt alltaf til staðar." - Hvernig er að vera stjórnandi í þessu umhverfi? „Það er þó nokkuð síðan ég hætti að taka eftir því að ég er eina konan eða ein af fáum konum á fundum með öðrum stjórn- endum eða sérfræðingum á fiármálamarkaði enda hef ég starf- að mikið með körlum síðustu ár. Ég hef þó orðið vör við undan- farið á einstaka fundum að menn hafa haft orð á þessu og von- andi þýðir það að menn muni leggja sig fram um að hvetja kon- ur til þess að sækja um sérfræði- og stjórnunarstörf innan fiár- málageirans. Hlutirnir gerast iðulega mjög hratt á fiármálamarkaðnum og oft þyrfti maður helst að vera á mörgum stöðum á sama tfrna. Þá skiptir mestu að hafa samhentan hóp starfsfólks til þess að takast á við verkefnin og sá hópur er til staðar hjá MP Verðbréfúm." H3 Síðustu tvö árin hejur kynjahlutfallið í störfum á verðbréfamarkaði breyst mikið. Auður Finnbogadóttir telur að konur hafi undanfarið sýnt aukinn áhuga á hefðbundnum karlastörjum á viðskipta- gólfi verðbréfafyrirtækja og banka. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.