Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 74
Brœðurnir Helgi, t.u, og Þorvaldur Jónssynir eru eigendur að Tvívídd ehf. á Ólajsfirði en Tvívídd ásamt Fjölvídd ehf. í Kóþavogi á oggefur út Extra.is-extrablaðið sem er auglýsinga- og uþþlýsingamiðill á þrenti og á Netinu. getí verið strembinn í ófærð yfir vetrartímann. Hann bætír því við í sambandi við atvinnumál og bættan hag bæjarins hvað samgöngubætur geti spilað stóran þátt í þvi að bæjarfélag sem stendur illa getí rétt úr kútnum. „Allar samgöngubætur í kring- um okkur eru af hinu góða og styrkja innra skipulag þessa svæðis sem gerir það hæfara til að takast á við framtíðina. Því fögnum við jarðgangagerð vestur tíl Siglufjarðar enda er gífur- lega mikilvægt fyrir Ólafstjörð að fá slíka tengingu og vera ekki lengur Ijarlæg endastöð á útnesjum. Með jarðgöngum opnast ýmsir möguleikar á sveitarstjórnastíginu hvað varðar sameig- ingu sveitarfélaga og stofnana. Arðsemi ganganna tíl Siglutjarð- ar, sem kosla um 4 milljarða, hefur verið reiknuð 7,5% á ári sem þýðir um 375 miljónir kr. Endist þau í 100 ár sem tæpast er ofá- ætlað hafa þau skilað okkur um 37,5 milljörðum króna. Auk þessa vil ég benda á að útílutningstekjur Olafstjarðar og Siglu- fjarðar í 8 mánuði duga tíl að borga þessi göng.“ Hvað varðar byggðastefnu og stuðning hennar talar Asgeir um að samþykktar hafi verið einar fimm byggðastefnur þar sem menn hafi ætlað að efla hag landsbyggðarinnar án þess að neitt hafi gerst eða heyrst. „Eg spyr: Eru menn að gera eitt- hvað? Gengur ekkert upp af því sem verið er að gera? Þarf að fara að hugsa þessi mál alveg upp á nýtt? Hinn kaldi veruleiki krefst þess að byggðarlög þjappi sér saman. Þessi umræða þarf að eiga sér stað og í kjölfar hennar verður að komast að niðurstöðu sem skilar árangri. Eg ætla hins vegar ekki að setj- ast í dómarasæti um það hver á að lifa og hver að deyja. Það er gott að fá umræðuna af stað, eins og umræðuna um göngin, en það er ábyrgðarhlutur að fá fram aðeins eina hlið á málinu. Það er hreinlega aumingjalegt en því miður allt of algengt. Fólki er alltaf stillt upp hveiju á móti öðru, landsbyggð gegn höfuð- borgarsvæði, óverðskuldað og án þess að það fái einhverju um það ráðið.“ Varnarbarátta Olafsfjörður er í varnarbaráttu, segir Ásgeir Logi, við að halda því sem hann þó hefúr. Hann nefnir að ekk- Helgi Jóhannsson, þjónustufulltrúi í Sþarisjóði Ólajsfjarðar. „Hér hefur orðið mun minni fólksfœkkun en ég hafði reiknað með. “ ert hafi komið út úr tilflutningi opinberra starfa út á land þrátt fýrir fögur fýrirheit þar um og þvert á mótí hafi t.d. verið lagt niður starf bókara sýslumanns á þessu ári, sýslumaðurinn sjálf- ur fluttur annað og áætlað sé að leggja niður heilt stöðugildi hjá Islandspósti. „Ef samræmi væri milli orða og athafna þá litist manni vel á allt saman. En þegar maður sér að himinn og haf skilja þarna á milli þá veit ég ekki hvort ég get sagt að ég sé svo bjartsýnn á framtíðina." Jákvæð uppbygging Ólafsfirðingurinn Helgi Jóhannsson, sem er þjónustufulltrúi í Sparisjóði Ólafsfjarðar, nefnir einnig orð og efndir þegar hann er spurður um hljóðið í bæjarbúum og trú þeirra á bjartari atvinnuhorfur. „Síðustu mánuði hafa Ólafsfirðingar beðið eftír því að stjórnvöld efni loforð sín, sem gjarnan heyrast í fjölmiðlum, um flutning starfa út á lands- byggðina en fólk bíður ekki endalaust. Uppbygging nýrra fýr- irtækja hér í bænum er mjög jákvæð en ég er svartsýnn á land- vinnsluna og að stórar húseignir standi auðar og ónotaðar. Það er sorglegt að horfa upp á það. Fólk var vonsvikið yfir því hvernig málin fóru með Sæunni Axels og þegar gjaldþrotíð var orðið staðreynd kom eðlilegt rót á fólk því þeir sem misstu vinnuna höfðu ekki að mörgu að hverfa. Hér hefur þó orðið mun minni fólksfækkun en ég gerði ráð fýrir sem ennþá felst í trú fólks á orð stjórnmálamanna." Her er baráttufólk Lokaorðin eru bæjarstjórans: „Við búum vel því við erum með mikinn tekjuinngang í sveitarfélagið sem ber að þakka öflugri útgerð og tekjuháum sjómönnum en sveitarfé- lagið er einnig með miklar skuldir sem verður að taka á. At- vinnumálin brenna á okkur og gera það að verkum að lífið er þyngra en annars. Hér er baráttufólk og sem betur fer er ekki alltaf spurt hvað bærinn ætii að gera heldur taka menn sjálfir af skarið og sýna hvað í þeim býr. Að slíku fólki þarf að hlúa og skapa því skilyrði tíl að byggja upp fýrirtæki, félög og atvinnu- tækifæri. Það má ekki taka vonina frá fólki því þá er búið að taka allt. Það er verið að vinna í málinu og ég sem og aðrir bæjarbú- ar viljum trúa því að eitthvað fari að ganga okkar veg.“ ffij „Ég er ánægður með mitt fólk og stoltur af því hvernig það hefur tekið á erfiðleikunum en ég vildi gjarnan hafa horfur í atvinnumálum aðrar og betri en þær eru núna.“ -Ásgeir Logi Ásgeirsson, bæjarstjóriá Ólafsfirði. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.