Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 53
„Þegar að þunglyndi er komið má segja að því alvarlega stigi séð náð að viðkomandi þjáist afkulnun. Venjulega er einstaklingurinn þá uþþgef- inn á líkama og sál. “ FV-myndir: Geir Olafsson heilsu, til dæmis reykingar og áfengisdrykkja, lyfjanotkun og lítill og óreglulegur svefn, jafnvel svo að hægt sé að tala um svefnörðugleika. Einnig geta ýmis einkenni um streitu brotíst út, svo sem mikill sviti, tilfinningar um að viðkomandi hafi ekki lengur stjórn á lífi sínu og kringumstæðum, verulegar skap- truflanir og geðsveiflur sem geta komið niður á öðru fólki. Sjúklingar greinast jafnvel með kvíða og þunglyndi. Þegar að þunglyndi er komið má segja að því alvarlega stígi séð náð að viðkomandi þjáist af kulnun. Venjulega er einstaklingurinn þá uppgefinn á líkama og sál. Hann er uppfullur af doða og deyfð, er hættur að geta sinnt starfi sínu, fjölskyldu og einkalífi og get- ur ekki lengur svarað þeim kröfum sem til hans eru gerðar. Hálfgerður svefngengíll „Það sem orsakar kulnun er streita „Þetta er þjóðfélaginu dýrt ástand því að þeir sem brenna út eru oft vel menntað fólk með mikla starfsreynslu. Þetta fólk hefúr mikið til brunns að bera og fram að færa en það hefur kulnað í starfi og því er þarna í raun verið að sóa mikl- um verðmætum.“ - Hversu hættuleg er kulnun ef hún er ekki meðhöndluð; get- ur hún ef til vill leitt menn til dauða? „Kulnun er sennilega einhvers konar varnarkerfi sálar og líkama. Manninum líður stöðugt illa, hann er stöðugt þreyttur og undir álagi. Smám saman dofnar hann undir þessu og haml- ast til hugsana og framkvæmda. Hann ris ekki lengur undir álagi og kröfúm sjálfs sín og umhverfisins og verður hálfgerð- ur svefngengill." starfi stiórnenda og streita er alvarlegur sjúkdómsvaldur. Ef við horfum á or- sakakerfið streita-langvarandi streita við ákveðnar aðstæður, sem lítið sem ekkert breytast í áranna rás, þá kemur að því að maður sem þjáist af streitu örmagnast líkamlega og and- lega. Yfirmenn eiga erfiðara með að losna frá þessu streituá- standi því að þeir skipta ekki jafn auðveldlega um starfsvett- vang og undirmenn - þeir síðarnefndu geta fremur skipt um starf eða látið flytja sig tíl í starfi þannig að það má ímynda sér að meiri hætta sé á kulnun meðal stjórnenda þar sem færri úrræði eru til að létta streituálagi af viðkomandi. Sama lögmál gildir um heilbrigðisstéttir þar sem starfsmenn geta ekki varist gríðarlegu vinnuálagi enda þörfin brýn fyrir hjálp. Snorri og telur áhugavert að rannsaka kulnun á Islandi. Hvað er til ráða þegar einstaklingur er illa haldinn af kuln- un? Snorri segir að það sé grundvallaratriði að við áttum okkur á hvað kulnun í starfi sé og séum betur vakandi fyrir þessu fyrirbæri. Stjórnendur rekstrar átti sig á því að eitt- hvað sé að hjá viðkomandi starfsmanni og leitað sé leiða til að koma starfsmanninum til hjálpar. Stundum getur verið nauðsynlegt að starfsmaðurinn breyti lífsmynstri sínu, hætti að reykja og drekka, ef hann gerir það, bæti mataræði og hugi að svefni, minnki vinnuna og auki frítímann og sinni Ijölskyldu og vinum í auknum mæli. Sinni heilsurækt í víð- tækasta skilningi þess hugtaks. í sumum tilvikum getur ver- ið nauðsynlegt að fara í veikindafrí um lengri eða skemmri tíma.BIj 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.