Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 50
BÆKUR Einsdæmi í bandarísku viðskiptalífi Frá því að John Chambers tók við sem forstjóri Cisco árið 1995 hefur verðmæti fyrirtækisins vaxið úr 9 milljörðum dollara í 480 milljarða dollara og er slíkur vöxtur nánast einsdæmi í bandarísku viðskiptalífi. né minna en 6,9 milljarða dollara. Cerent hafði þróað fjarskipta- hugbúnað og var á leið á markað en hafði einungis selt vörur fyrir um 10 milljónir dollara. Margir sérfræðingar á markaði töldu að Chambers væri ekki með öllum mjalla að borga þetta verð en aðrir benda á að Chambers hafi varla stigið feilspor í kaupum sínum hingað til. Hafa verður í huga að Chambers borgar ekki í dollurum heldur í hlutabréfum í Cisco! Þeir aðilar sem hafa haft vit á því að halda í hlutabréfin hafa svo sannarlega haft ástæðu til að kætast. Hlutabréfin hafa hækkað jafnt og þétt nánast stanslaust frá upphafi. I október síðastliðnum valdi viðskiptatímaritið Fortune hlutabréf 10 fyrirtækja í Bandaríkjunum sem einstak- lingar ættu að kaupa ef þeir vildu vera öruggir með fjárfestingu sína sem ellilífeyri. Þar á meðal voru fyrirtækin Proct- or&Gamble, Johnson&Johnson, IBM og svo auðvitað Cisco. Þrátt fýrir hið mikla umrót á bandarískum hlutabréfamarkaði í apríl og maí á þessu ári hafa hlutabréf í Cisco hækkað um 100% frá því þessi grein birtist og gert er ráð fyrir a.m.k. 30% árieg- um vexti næstu 5 árin! Eins og hádramatísk skáldsaga Saga Cisco er á margan hátt efni í hádramatíska skáldsögu. Fyrirtækið var stofnað af ungu kærustupari við Stanford háskóla sem vildi geta sent tölvupóst á milli mismunandi deilda. Eftir að hafa lent í deil- um við yfirvöld skólans um þróun afurða fyrirtækisins sögðu þau upp stöðu sinni hjá skólanum til að þróa fyrirtækið áfram. Reksturinn gekk vel en svo kom að því að mun meira fjár- magn þurfti til. Eftir að hafa árangurslaust reynt að fá yfir 70 áhættufjárfeslingarfyrirtæki til liðs við sig hittu þau loksins á eitt sem var tilbúið að veðja á parið. Þeir sem vilja fræðast frekar ættu að verða sér úti um eintak af bókinni en þess skal getið að undirritaður lagði hana ekki frá sér fyrr en hann hafði lokið henni í einum rykk. RS. Fyrir þá sem ekki hafa fengið nóg af Cisco eftir lestur þessarar bókar er vert að benda á greinar í Business Week, frá 13. september 1999, og Fortune, 15. maí 2000, en þar er fjallað ýtarlega um fyrirtækið og John Chambers. Hægt er að finna greinarnar á heimasíðum þessara tímarita. IH Við hjálpum fólki að njóta sín til fulls Upplýsingar í síma 515 1335 Opið alla virka daga kl. 8.30 -17.30 Einstakur * ~~É ~~É stoll Swopperer einstakur stóll. Hann veitir þér frelsi í hreyfingum, kennir þér að sitja rétt og fylgir hreyfingum líkamans. Swopper gerir langar setur þægilegar. Hann er fallega hannaður og þú stillir hann eftir þinni líkamsþyngd svo hann er alltaf besta sætið fyrir þig. Komdu og prófaðu! asa OSSUR HF. Grjóthálsi 5 mottaka@ossur.is www.ossur.is OSSUR 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.