Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 29
PIZZUMARKAÐURIMN Viðskiþtavinirnir vilja pizzur í hæsta gœðaflokki, ekkert síður en lágt verð. FV-myndir: Geir Ólafsson. Pizza iilA? „Fjolskyldurnar munu fara að eyða meira af matarpeningunum en áður var í það að fara út að borða. Eins og er er hlutfallið hér 18 prósent en í Bandaríkjun- um er það 50 prósent." neysla á tilbúnum mat hefur aukist, fólk hefur minni tíma fyrir elda- mennsku og einnig hefur verð á þessari vöru lækkað miðað við það sem kaupa má í kjörbúð- um. Það er mun hagstæðara að panta sér pizzu nú en þegar við vor- um að byrja fyrir nokkrum árum,“ segir Gunnar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Domino’s. Hellir sér út í samkeppnina Hut er eitt elsta fyrirtækið þessum geira hér á landi; hefur verið starfandi í ell- efu ár og er þriðja pizzu- fyrirtækið hérlendis sem starfar í tengslum við erlenda móður- keðju, hin eru Dom- ino’s og Little Caes- ar’s. Pizza Hut hefur verið heldur dýrari en „sækja eða senda” stað irnir en hefur haft þá sér- stöðu að höfða til eldri kyn slóðarinnar sem vill geta sest nið- ur í vistlegu húsnæði og fengið þjón ustu á borðið og því hefur fyrirtækið lítið sem ekkert tekið þátt samkeppninni við heim- sendingarstaðina. En nú verður þarna breyting á. „Við höfum verið að flölga veitingastöðum. Við höfum opnað í Sprengisandi og þar gengur mjög vel. A næsta ári munum við opna tvo stóra veitingastaði, í Smáranum og í Bankastræti. í haust ætlum við að byrja með heimsendingu og munum opna nokkra staði sem verða sérhæfðir í því. Við munum koma fram með nýja viðskiptahugmynd en ég get ekki sagt frá henni að svo stöddu. Við ætlum að ná tuttugu prósenta markaðshlutdeild á heimsendingar- sviðinu á tólf mánuðum og svo enn stærri hlutdeild á tveimur árum, en í dag telst Pizza Hut hafa þriggja til fimm prósenta markaðshlutdeild." segir Jón Garðar Ögmundsson, framkvæmdastjóri Pizza Hut. Hann telur heppilegt fyrir Pizza Hut að hefja samkeppni við heimsendingarfyrirtækin á þessu ári. Að mati Jóns Garð- ars er betra fyrir Pizza Hut að keppa við fyrirtæki eins og Domino’s og Little Caesar’s, sem greiða sína skatta og skyld- ur, heldur en að vera í samkeppni við fyrirtæki sem skipta ár- lega um kennitölu en það hefur einmitt loðað við mörg smærri fyrirtæki á þessum markaði. „Domino’s hefur staðið sig vel,“ segir Jón Garðar og neitar því að Pizza Hut sé að segja Domino’s stríð á hendur með því að færa út kvíarnar og stefna á jafn stóra markaðshlutdeild og raun ber vitni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.