Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.05.2000, Blaðsíða 77
 ■orstjorinn vel útbúinn. Redington vöðlur: 19.900 kr Crub Creek vöðluskór frá Tail Water: 6.900 kr. Catch vöðlujakki: 13.500 kr. ge 9 feta flugustöng: 22 900 ki Redingtonhjól21 900kr Ranger laxaháfur 7.900 kr. Sage derhúfa: 2.190 kr. “olaroid gleraugu: 7480 kr. UTILIF veiðideild 1 pm / / wámM * « * ^^1 Ur golfdeildinni fór forstjórinn okkar í veiðideildina í Útilífi. Þar fann hann REDINGTON VÖÐLUR með góða öndun- areiginleika, VÖÐLUSKÓ frá Tail Water, CRUB CREEK - en þeir eru sterkir, léttir og þægilegir. VÖÐLUJAKKINN er frá CATCH. Hann er léttur, lipur og með góða vasa fyrir flugubox og annað sem tilheyrir veiðinni. Jakki sem auðvitað er 100% vatnsþéttur og hefur góða öndunareiginleika. Þegar kom að veiðistönginni valdi hann eina vinsælustu flugustöng á ís- landi, SAGE FLUGUSTÖNG, 9 fet, og fæst hún fyrir línu 4-9. Það er lífstíðarábyrgð á stönginni, hvernig sem hún brotnar. Hún hentar bæði til lax- og silungsveiði. Á stöngina keypti hann REDINGTON hjól, Large Arbour með diskabremsu. Þetta er hjól sem hentar mjög vel bæði fyr- ir lax og silung. Allir alvöru veiðimenn eiga fleiri en eina stöng og forstjórinn keypti sér ABU KASTSTÖNG, sem er sérsmíðuð rennslisstöng, 13,6 fet að lengd og á hana AMBASSADOR flækjufrítt hjól, laxveiðihjól sem hann hafði lengi vantað. Og svo nýtt flugubox, túbubox sem hann hafði haft augastað á um tíma. Til að skýla sér fyrir sólinni keypti hann SAGE DERHÚFU úr léttu og skemmtilegu efni og fékk sér líka gleraugu, AQUA BLACK MARLIN GLERAUGU, með gulum rispufríum glerjum. Með þennan búnað var hann meira en fær í flestan sjó - en þó fyrst og fremst í ár og vötn - °g lagði af stað í veiðiferðina. S3 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.