Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 8
Ydda hefur lagt ríka áherslu á að laða til sín vel menntaða og frjóa hugmyndasmiði og hönnuði. Hér sjást í aftari röð frá vinstri Hany Hadaya hönnunarstjóri, Anna Þóra Arnadóttir verkstjóri, Hjörtur Einarsson textasmiður, Borgar Hjörleifur Arnason hönnuður, Snorri Pálmason fram- leiðslustjóri og Guy Steuiart hönnuður. Fyrir framan eru Birgir íngólfsson hugmyndasmiður og Elsa Nielsen hönnuður. A myndina vantar Ragnheiði Ingunni Agústsdóttur hönnuð. Myndir: Geir Ólafsson Frumkvöðull í faglegu auglýsinga- og birtíngastarfi einnig lagt ríka áherslu á að laða til sín vel mennt- aða og frjóa hugmynda- smiði og hönnuði því án hugmyndaauðgi er fag- legur grunnur lítils virði á auglýsingastofu. „Við erum alhliða auglýsingastofa sem leggur áherslu á fagleg Ydda er ein aföflugustu auglýsingastofum landsins. Fyrirtœkið hef- ur verið starfrœkt ífjórtán ár„í húsi með sál“ í hjarta borgarinnar, í fallegum samliggjandi húsum að Túngötu 6 og Grjótagötu 7 í Reykjavík. Árið 1993 hóf Ydda að framkvæma árlegar neyslu- og lífsháttakann- anir, fyrst allra auglýsingastofa á landinu. Samhliða þessu ruddi Ydda brautina fyrir fag- lega birtingaþjónustu með aðlögun og þróun Telmar birtingahugbún- aðarins að íslenskum markaði. Ydda hefur vinnubrögð að öllu leyti, allt frá stefnumótun til úrvinnslu og framkvæmda í auglýsingaher- ferðum. Til þess að tryggja fagmennsku vinn- um við eftir ákveðnu ferli sem við köllum aug- lýsingaferli Yddu. Grunnurinn að ferlinu, sem við höfum lagað að íslenskum aðstæðum, er fenginn hjá alþjóðlegum samstarfsaðila okk- ar sem heitir FCB Worldwide. Þetta er stærsta auglýsingastofan í Banda- ríkjunum og sú fimmta stærsta á heimsvísu en við höfum verið í samstarfi við hana í tíu ár," segir Hallur A. Baldursson, fram- kvæmdastjóri auglýsingastofunn- ar Yddu. í húsi með, skapandi sál Ydda er ein af öflugustu auglýs- ingastofum landsins. Fyrirtækið hefur verið starfrækt í fjórtán ár „í húsi með sál" í hjarta borgarinnar, í fallegum samliggjandi húsum að Túngötu 6 og Grjótagötu 7. Á stof- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.