Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 49
Mynd lír sögu fyrirtœkisins. Hér er verið að skoða umbúðir utan af Síríus súkkulaði sem fyrirtœkið hefur framleitt í marga áratugi. F.v. Finnur Geirsson, framkvœmdastjóri Nóa-Síríusar (lengst t.v.), ásamt stjórn fyrirtækisins: (frá v.) Kristínu og Hallgrími Geirs- börnum, Ingileifi, Kristni Björnssyni og Birni föður hans. Lengst til hœgri erAslaug Gunnarsdóttir, dóttir Ingileifar. síðar var sælgætisfyrirtækið Opal keypt. Öll fyrirtækin hafa nú verið sameinuð í eitt og starfar Nói-Síríus nú við Hestháls í Reykjavík. „Þegar ég lít yfir farinn veg hefur margt breyst. Fyrirtæk- ið hefur stækkað, vélakosturinn stóraukist og við höfum smátt og smátt aukið við framleiðsluna. Starfsfólkinu hefur ljölgað jafnt og þétt og nú er það um 130 talsins. Nýlega vor- um við að heiðra starfsmann sem hafði náð 50 ára starfsaldri, er nú 67 ára, og ætlar að halda áfram einhver ár. Margir hafa náð 50 ára starfsaldri og aðrir hafa starfað hjá fyrirtækinu í marga áratugi," segir Ingileif. „Ég þekkti alltaf alla starfsmennina og gekk reglulega um fyrirtækið og spjallaði við þá. Það geri ég enn þann dag í dag. Ég geng gjarnan um fyrirtækið og spjalla við fólkið og á að- fangadag, gamlársdag og fyrir aðra hátíðisdaga óska ég starfs- mönnum gleðilegrar hátíðar með handabandi," segir hún. - Þetta verður persónulegra þannig? ,Já. Mér hefur alla tíð þótt vænt um starfsfólkið, ekkert síður en fyrirtækið, og góð og trygg vinátta hefur skapast á milli okkar. Ég held að það besta sem getur gerst í fyrirtæki sé góð samvinna milli eigenda og starfsfólks og sá andi sem skapast þegar til staðar er hlýja, umhyggja og tryggð á báða bóga. Við það verður árangur sem verður öllum til góðs. Eigendur og starfsmenn bera meira úr býtum og verða þjóðinni til sóma,“ segir hún.SS I www.airiceland.is Flugkortið ergreiðslu- og viðskiptakort ætlað fyrirtækjum í viðskiptum við Flugfélag íslands Flugferðir Hótel Veitingar Fínn kosturáferðalö<jum Allt að 30% afsláttur til Flugkortshafa Með Flugkortinu má greiða flugfarseðla með Flugfélagi Islands, bílaleigubíl, hótelgistingu, mat á veitingastöðum og ýmsa aðra þjónustu hjá völdum fyrirtækjum í samstarfi við Flugkortið. Notkun kortsins hefur einnig I för með sér ýmsa sérþjónustu og fríðindi ásamt því hagræði sem fylgir sundurliðuðu reiknings- yfirliti sem Flugkortshafa er sent mánaðarlega. ■ Bílaleiga ■ Fundaraðstaða ^hhhhhé ■ Eldsneyti Upplýsingar hjá Fyrirtækjaþjónustu Flugfélags íslands sími 570 3606. Fax 570 3001 Netfang: flugkort@airiceland.is Umtalsverður sparnaður Viðskipti með Flugkorti hafa í för með sér allt að 30% afslátt af viðskiptum við Fiugfélag íslands og Flugkortshöfum eru ætíð tryggð betri kjör hjá samstarfsaðilum en annars staðar, séu gæðin lögðtil grundvallar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Fyrirtækjaþjónusta 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.