Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 99

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 99
Fyrirlestur í skólastofu. Þátttakendur á einum fjölmargra fyrirlestra sem haldnir voru á námskeiðinu. fræðslu (Executive Education). í nýlegri úttekt Business Week var MBA námið metið það þriðja besta utan Bandaríkj- anna og í apríl var stjórnendamenntunin metin sú næst besta utan Bandaríkjanna af Financial Times. Einn af helstu áhersluþáttum stjórnendafræðslu IESE er að hópurinn sé alþjóðlegur svo þátttakendur fái heildarinnsýn í það sem er að gerast víðsvegar í heiminum. Þó svo að Island sé ný staðsetning fyrir slík námskeið er hefð fyrir því að halda námskeiðin utan Spánar, svo sem í S-Ameríku eða Asíu.“ seg- ir Iðunn Eir Jónsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri stjórn- endafræðslu IESE. 350 ára reynsla á einum stað „Það er ekki síður þörf á þvi að ná saman fólki úr hinum ýmsu sviðum stjórnunar og þekking- ar þar sem námið felst ekki hvað síst í því að hitta og tala við aðra sem eru að eiga við svipuð viðfangsefni," segir Rory. „Með því geta menn notið reynslu annarra til fulls og byggt á henni. Þegar skemmtun og kennslu er blandað saman á þann hátt sem hér var gert öðlast menn þekkingu í nokkurs konar þrívídd. I íyrsta lagi með beinu námi í fyrirlestrum, í öðru lagi með því að hitta aðra sem vinna svipuð störf og glíma við svipuð viðfangs- efni og í þriðja lagi með því að notfæra sér persónulega það sem kennarar og leiðbeinendur hafa fram að færa í spjalli við þá. A þessu námskeiði eru 35 þátttakendur frá 15 löndum og hver þeirra býr ytir að minnsta kosti 10 ára reynslu af viðskiptum og stjórnun og þannig er hér 350 ára reynsla samankomin á einum stað. í jöklaferðum, í Bláa lóninu og annars staðar þar sem við förum til að slappa af og njóta náttúrunnar, nota þátttakendur sér það að fræðast hver af öðrum á óformlegan hátt. Okkur þyk- ir mjög mikilvægt að blanda saman fólki úr misjöfnum við- skiptageirum og frá ólíkum löndum til að breiddin sé sem mest.“ Sterku fyrirtækin notfæra sér nýja tækni Námsefnið spann- aði vítt svið og í byrjun námskeiðsins voru þátttakendur spurðir að því hvað þeir vildu læra. Svörin voru misjöfn, allt frá nýjustu tækni í rafrænum viðskiptum til þess að læra að takast á við þá ögrun sem þeim finnst stafa af þessum nýju viðskiptaháttum. „Við byrjuðum á þvi að kynna bakgrunn þeirra breytinga sem hafa verið að eiga sér stað í viðskiptalífinu, segir Halla og livernig þær hafa áhrif á fjármagnsflæði í heiminum. Við erum patttakendur frá 15 löndum. Hver þeirra bjó yfir aö minnsta kosti 10 ára reynslu af viðskipt- um og stjórnun og Þannig var350 ára reynsla samankomin á einum staö. sífellt að sjá betur muninn á milli sterkra og veikra fyrir- tækja og hvernig þau fyrir- tæki sem best standa not- færa sér nýjustu tækni og þekkingu. Þessu vildum við koma á framfæri og sýna þátttakendum hvern- ig þeir geta farið að því að skapa fyrirtækinu sem bestan starfsvettvang. Það er ákaflega misjafnt á hvaða forsendum menn taka þátt i þessu námskeiði. Sumir komu til að bæta við þekkingu sína á sviði rafrænna viðskipta á meðan aðrir eru rétt að byrja á þeirri þróun og vilja vita um hvað málið snýst.“ „Það má ekki gleyma því að heimur rafrænna viðskipta er enn á vögguskeiðinu, við erum rétt að sjá upphafið að þessari byltingu," bætir Þóranna Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Sí- mennt HR, við „Ef fyrirtæki ætla að lifa af þessa byltingu er lykilatriði að þau taki þátt í henni af fullum hug og geri rafræn viðskipti ekki einungis að hluta starfsemi fyrirtækisins held- ur að þau nái að nýta sér möguleikana í öllum þáttum starf- seminnar. Það sem stendur flestum rótgrónum fyrirtækjum fyrir þrifum er nefnilega nauðsyn þess að brjóta niður „gömlu“ hefðirnar til þess að geta af fullum krafti nýtt sér kosti nýrra og skilvirkari viðskiptahátta." Hið fyrsta af mörgun En hvað með framhaldið, mun Háskól- inn í Reykjavík halda fleiri námskeið af þessu tagi? „Winning with e-bricks er fyrsta alþjóðlega námskeiðið sem við höldum fyrir íslenska og erlenda stjórnendur," seg- ir Halla. „I litlu þjóðfélagi og síbreytilegu umhverfi teljum við aljjjóðlegt samstarf lykilinn að árangri. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Til þess að geta sinnt því hlutverki verðum við að leita út fyr- ir landsteinana eftir frekari þekkingu og reynslu. Það skiptir okkur því gríðarlega miklu máli að fá til samstarfs við okkur erlendan háskóla af þeim gæðaflokki sem hér um ræðir. Við erum rétt að byrja og íslenskir stjórnendur munu í framtíð- inni fá fleiri tækifæri til þess að sækja námskeið af þessu tagi hér á landi.“ M 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.