Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 54
 FV-myndir: Geir Olajsson, Burkni Aðalsteinsson og Rögnvaldur Bjamason við Indigo prentvélarnar. Stafræn prentun, ný tækni! -Hvað breytist? Prentun hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum og áratugum. Tækni og öll tæknilögmál eru gjörbreytt. Stór- bylting varð í prentiðnaði þegar offsettæknin kom fram og tók við af blýþrykki. Enn hefur orðið ný bylting í prentiðnaði, stafræn prentun, sem býður mun fullkomnari tækni og nýja möguleika. Svo skrýtið sem það kann að hljóma gerir flókin, stafræn tækni verkferlið mun einfaldara og fljótvirkara. Hvorki eru notaðar filmur né plötur heldur er prentvélin mötuð með stafrænum upplýsingum og skilar fullunnum prentgrip svo til samstundis og öll eftirvinna við hann getur hafist strax. Kostirnir við stafræna prentun umfram hefðbundna eru einkum þeir að auðvelt er að framleiða lítið upplag af hámarks gæðum í ein- földum sem afarflóknum prentverkum, t.d. litljósmyndir eða listaverk, þar sem miklar kröfur eru gerðar um liti og skerpu. Hvítlist flutti inn vélar Fyrirtækið Leturprent var stofnað árið 1954 af Einari Inga Jónssyni. Öll prentun fór þá fram í fyrirtækinu með þeirra tíma tækni, blýprentun- inni. „Ég tók við fyrirtækinu af föður mínum, Einari Inga, árið 1985." segir Kristján Ingi Einarsson, núverandi eigandi og framkvæmdastjóri Stafrænu prentstofunnar. „Ég hef reynt að fylgjast með tækniþróun í prentiðnaði og sá fyrir nokkrum árum að breytingar voru í aðsigi með tilkomu stafrænnar prentunar. Ég skoðaði málið í þaula og dreif mig síðan í að kaupa tvær prentvélar af gerðinni Indigo. Þessar vélar eru fluttar til landsins af Hvítlist hf., en fyrirtækið lagði talsvert undir við að flytja inn þessa tækni og þá þekkingu sem nauðsynleg er." Efnið ersent á vélina á tölvutengdan hátt, annað hvort með netteng- ingu eða af diski, og fullunnið fyrir prentun. Prentgripurinn rennur örfáum sekúndum síðar út úr vélinni, tilbúinn til afhendingar eða í brot eða skurð. 54 liMWIllfflli'lliH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.