Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 16
Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips sl. 21 ár, afhendir nýjum forstjóra Eimskips, Ingimundi Sigurpálssyni, lyklavöldin í fyrirtækinu. Benedikt Sveinsson, stjórnarformaður Eimskips, fylgist með. FV-mynd: Geir Ólafsson. Undur og stórmerki hafa gerst í íslensku viðskiptalífi á skömmum tíma. í yfir 50 stórum og þekktum íyrirtækjum hafa orðið forstjóraskipti á aðeins rúmum tveimur árum og langflestir sem taka við eru á aldrinum 40 til 50 ára. Lengi vel var haft á orði að forstjóraskipti í stórum og þekktum fyrir- tækjum á Islandi væru sjaldgæf og að menn sætu til sjötugs í starfi forstjóra; að um æviráðningu væri að ræða. Fyrir nokkrum árum var það ennfremur þannig að þegar ungur maður var ráðinn sem forstjóri eða framkvæmdastjóri í fyrir- tæki gátu aðrir á hans reki nánast útilokað þann möguleika að setjast einhvern tíma í forstjórastól fyrirtækisins. Núna er þetta gjörbreytt. Forstjóraskipti eru orðin tíð í íslenskum fyrirtækj- um og gera má ráð fyrir því að forstjórarnir 50 sem ráðnir hafa verið á síðustu tveimur árum sitji ekki mikið lengur en í sjö ár í starfi. Tíminn á toppnum er að styttast bæði hérlendis og erlendis. I nýlengri könnunun Fortune í Bandaríkjunum kom í ljós að 1998 hefðu 58% af forstjórum 200 stærstu fyrirtækjanna verið 5 ár eða skemur í starfi en 1980 hefði þetta hlutíall verið 46%. í nýlegri könnun Vísbendingar var niðurstaðan sú að um 53% forstjóra höfðu verið 5 ár eða skemur í starfi og um 29% höfðu setið lengur en í 10 ár. En lítum nánar á forstjóraskiptin. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.