Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 86
13.980 kr.< Sítninn Hvert símafyrirtæki fyrir sig hefur sérstöðu hvað auglýsingar varð- ar. Eitt þeirra hefur lítið auglýst, Halló-Frjáls fjarskipti, en það stendur til bóta um leið og þjónusta fyrirtækis- ins eýkst og breytist. Auglýsingastofan Gott fólk - McCann sér um auglýsingar Islands- síma. Utanlandssímtölin voru á dag- skrá í sumar og gerð herferð til kynningar á þeim. Birting var í tímaritum og dagblöðum og einnig á strætóskýlum. Auglýs- ingarnar voru öðrum þræði ímyndarauglýsingar fyrir Is- landssíma sem er nýr á þessum markaði og var lögð áhersla á að sýna hversu mikil gæði þjónust- unnar er umfram önnur fyrirtæki í sömu viðskiptum. Islandssími hef- ur fyrst og fremst verið á fyrirtækja- markaði en stefnir á heimilismarkað. Áhersla lögð á tæknina Þrjár auglýs- ingastofur hafa unnið fyrir Landssím- ann og sinnir hver sínum þætti. Máttur- inn og dýrðin sér um Símann GSM, Is- lenska auglýsingastofan sér um Inter- netið og sölu í símaskrána og Nonni og Manni aðra þætti í þjónustunni. „Síminn GSM leggur mikla áherslu á að kynna nýja tækni um leið og hún kemur fram, enda mikil og stöðug þróun í farsímatækni. Nægir þar að nefna VIT-þjónustu af ýmsu tagi, WAP, Tóna og tákn og Urslitaþjón- ustu Símans. Flestar auglýsinganna vísa á vefsvæði Símans, www.vit.is, þar sem unnt er að kynna sér og Þegarkomin ersamkeppni á símamarkaði parfað auglýsa meira. Auglýsa pjónustuna, verðið, vörurnar og viðmótið. Eftír Vigdisi Stefánsdóttur. í auglýsingum um WAP og VIT leggur Síminn áherslu á brautryðjendahlutverk sitt hvað varðar nýja farsímatœkni und- ir slagorðinu: „Síminn GSM færir þér framtiðina. “ R6m GSM hefur lagt ný- tS^ir^2Tsmteknar ísland sem og erlend • 7elSÍ Simanuni GSM Sú v- C a ' yngra fálb, hónusta höfða ZZi^oiaummrmrJat Svona auglýsa þau... 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.