Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 24
FORSÍÐUGREIN Landsbréf Cunnar Helgi Hálfdanarson 49 ára lét af störfum sem forstjóri Landsbréfa í fyrrahaust eftir 10 ár í því starfi. Gunnar Helgi kom Landsbréfum á legg árið 1989. Hann er núna framkvæmdastjóri viðskipta- þróunarstarfs hjá Alliance Capital Mana- gement (ACM) International á Norðuriöndunum. Sígurður Atli Jónsson 32 ára aðstoðarforstjóri Landsbréfa tók við staríi Gunnars Helga sem forstjóri Landsbréfa. Sigurður hóf störf hjá Landsbréfum undir lok ársins 1994 en áður vann hann hjá Þjóðhagsstofnun. Landsbréf eru dótturfélag Landsbankans og þvi ekki á aðalUsta Frjálsrar verslunar. Hallo-Frjáls fjarskipti Páli Pór Jónsson 43 ára íyrrverandi hótelstjóri á Hótel Húsavík og athafnamaður í ferðaþjónustu á Húsavík varð fyrsti framkvæmdastjóri Hallo-Frjálsra fjarskipta í upphafi þessa árs en þar kom hann inn sem hluthafi ásamt fleirum. I upphafi var ljóst að um tímabundið starf gæti verið að ræða. Harald Crytten 36 ára framkvæmdastjóri SecuriNet, dótturfyrirtæk- is Telenor, tók við forstjórastarfinu af Páli Þóri í ágúst sl. Harald hefur sl. ár starfað að mestu leyti hjá norska íjarskiptafyrirtækinu Telenor við uppbyggingu farsímakerfa í Ukraníu og Svartfjallalandi. Keflavíkurverktakar Steindór Guðmundsson 52 ára forstjóri Keflavíkurverktaka lést snemma á þessu ári og hafði |)á verið aðeins um níu mánuði í því starfi. Hann tók við um mitt síð- asta ár af Jóni H. Jónssyni sem var forstjóri Keflavíkurverktaka frá upphafi, eða í 42 ár. Róbert írausti Árnason 49 ára forsetaritari og sendiherra um árabil tók við sem forstjóri Keflavíkurverktaka 1. apríl sl. Fyrirtækið hefúr aukið verkefni sín utan varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli. Cisli Kjartansson, Sp. Mýrasýslu ■—T‘"rr* 1 fm-m . M -y ■ : . Burnham International Guðmundur Pálmason 32 ára hætti sem framkvæmdastjóri Burnham International sl. vor eftir tæplega 1 ár í því starfi en fyrirtækið tók til starfa í fyrravor eftir að hafa keypt Handsal. Þóroddur Ari Þóroddsson 34 ára starfsmaður GE Capital Services tók við starfi framkvæmdastjóra Burnham International sl. vor af Guðmundi. Hjá GE Capital var Þóroddur með aðsetur í London og Amsterdam. Seðlabanki íslands Fínnur Ingólfsson 46 ára iðnaðar- og viðskiptaráðherra tók við starfi seðlabankastjóra í byijun þessa árs. Um lausa stöðu var að ræða þar sem gert er ráð fyrir þremur seðlabankastjórum en tveir höfðu verið þar starfandi um nokkurt skeið. Verðbréfaþing fslands Stefán Halldórsson 51 árs hætti sem framkvæmdastjóri Verðbréfaþings íslands sl. sumar eftir um 5 ár í því starfi. Stefán var áður framkvæmdastjóri hjá Kaup- þingi. Hann er núna framkvæmdastjóri Líf- eyrissjóðs verkfræðinga. Jón Hallsson, 68 ára, sem verið hefur íramkvæmdastjóri sjóðsins sl. 20 ár, verður áfram í fram- kvæmdastjórninni um hríð og mun sinna verkefnum fyrir sjóðinn. Finnur Sveínbjörnsson 42 ára framkvæmdastjóri Sambands íslenskra við- skiptabanka til sl. fimm ára tók við af Stefáni Halldórssyni um miðjan júní sl. Finnur var þar áður skrifstofustjóri í viðskipta- ráðuneytinu í um fimm ár. íbúðalánasjóður Sigurður E. Cuðmundsson 68 ára lét af störfum sem framkvæmdastjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins í árslok 1998 eftir 28 ár í því starfi. Um leið var nafni stofnunarinnar breytt í íbúðalánasjóð. Guðmundur Bjarnason 56 ára landbúnaðarráðherra var ráðinn forstjóri Ibúðalánasjóðs og varð arftaki Sigurðar. Raunar tók Guðmundur ekki við starfinu í ársbyrjun 1999 heldur um miðjan maí það ár - eða skömmu fyrir alþingiskosningar. Nýsköpunarsjóður Páll Kr. Pálsson 47 ára Hætti sem forstjóri Nýsköpunarsjóðs Islands um mitt ár í fyrra eftir tæp 2 ár í því starfi og réðst til 3P Fjárhúsa. Nýsköpunarsjóður hóf formlega störf í ársbyrjun 1998 og varð til við það að Iðnlána-, Iðnþróunar- og Fisk- veiðasjóður íslands voru sameinaðir og skipt í Nýsköpunarsjóð og FBA. Úlfar Steíndórsson 44 ára framkvæmdastjóri Union Islandia á Spáni, nú SÍF Spain, tók við af Páli sem forstjóri Ný- sköpunarsjóðs 1. júlí í fyrra. Ulfar var áður um árabil ljármálastjóri Vinnslustöðvarinnar og síðar framkvæmdastjóri Islenska sjónvarpsins hf. Lífeyrissjóðurinn Framsýn Karl Benediktsson 67 ára hætti um mitt sl. sumar sem framkvæmda- stjóri lifeyrissjóðsins Framsýnar eftir 30 ára starf. Hann var lengst af framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar en sá sjóður var síðan sameinaður nokkrum öðrum undir nafninu Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn í byrjun ársins 1996 og varð Karl fram- kvæmdastjóri hans. Bjarni Brynjólfsson 33 ára Tók við af Karli sem framkvæmdastjóri Líf- eyrissjóðsins Framsýnar. Hann hefur starfað þar sem sjóðsstjóri í tæp fjögur ár. H3 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.