Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 56
Steinunn Þórðardóttir, 28 ára viðskiþtafræðingur hjá bandaríska stórfyrirtækinu Enron, er dóttir Þórðar Fribjónssonar þjóðhagsstofustjóra. Myndin er tekin í Frankfurt en þar hefur hún unniðfyrir Enron frá síðustu áramótum. Núna er hún hins vegar að hejja störfí Houston í Texas. Klukknahljómur og lófaklapp er kannski ekki endilega það sem kemur fyrst upp í hugann þegar starfsandi í stórfyrirtæki er til um- ræðu. Þetta heyrist þó í kringum Steinunni Þórðardóttur, 28 ára við- skiptafræðing, sem starfar hjá banda- ríska alþjóðafyrirtækinu Enron. Þeg- ar samningar hafa tekist og sala er í höfn er hringt bjöllu í deildinni og þá klappa menn dátt. Steinunn lætur líka ijarska vel af starfinu og þeim anda sem þar ríkir. Frumkvæði er mikils metið og það hentar þessum kjarnorkukvenmanni. „Þar sem ég hef áhuga á svo ótal mörgu var ekki auðvelt að velja'framhaldsnám, en eftir miklar bollaleggingar tók ég við- skiptafræði fram yfir arkitektúr eða lögfræði," segir hún og brosir yfir því að pabbi hennar, Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, hafi verið í líkum hugrenningum. Hann byrjaði í arkitektúr áður en hann valdi á endanum hagfræðina. Fjölbreytni í fyrirrúmi „Ég ákvað að fara í bachelornám erlendis beint eftir Versló,“ segir hún, þótt það sé annars algengast að stúdenlar hugsi fyrst til náms erlendis að loknu há- skólanámi heima fyrir, ef það á ann- að borð er fyrir hendi. „Þessi ákvörð- un byggðist á samblandi af ævintýra- þrá, sem ég fékk i vöggugjöf, og á því að það var ekkert nám heima sem hentaði mér. Ég stefndi á nám, sem byggði mig vel undir atvinnulíf- ið og seinna meir undir MBA nám,“ segir hún með ákveðni, sem greini- lega er hluti af vöggugjöfinni. University of South Carolina, Myrtle Beach, varð fyrir val- inu og helsti kosturinn við að fara til útlanda var að kynnast nýju umhverfi og fólki alls staðar að úr heiminum. Viðbrigð- in frá náminu heima fannst lienni ekki yfirþyrmandi. „Mér fannst ég vel í stakk búin að takast á við viðskiptafögin enda búin að einbeita mér að því sviði í langan tíma. Einnig tók það Steinunn Þórðardóttir, 28 ára við- skiptafrœðingur, hefur fundið sér fótfestu í bandaríska stórfyrirtœkinu Enron. Sigrún Davíðsdóttir ræddi við hana um launakjör erlendis, vinnu- álagið, kosti þess að starfa erlendis eft- ir nám oggildi MBA-námsins. Eftír Sigrúnu Davíðsdóttur Myndir: Jason Audsley 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.