Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 29
SflGflN fl BflK VIÐ HERFERÐINfl Ekki falin myndavél Umhverfið í auglýsingunni var hlutlaust, dæmigerð skrifstofa úti í bæ. Leikararnir fengu ekki handrit í hendur, þeir fengu aðeins að vita að umfjöllunarefnið væri launamisrétti kynjanna og að um auglýsingu fyrir VR væri að ræða. Leikarar voru fengnir óundirbúnir í prufutökur þannig að áhrifin yrðu sem eðlilegust - og svipuð þeim sem nást með faldri myndavél. „Ef þú ert kona, n. hugsaðu þig þá vel um \ hvaða laun þú telur þig eiga að fá. Bættu síðan 30% við þá tölu. Þá ættir þú að vera komin með sömu laun og karlmaður fengi fyrir / | sama starf." / X „Náttúrulega \ / mega grunnlaunin ekki vera minni en 100 þúsund ef þetta er átta stunda vinnu dagur...eða...ég veit það V ekki. Fólk verður náttúru- \ lega að geta lifað." 240 þúsund kall. Það er bara lágmarkið v í dag." þeim sagt að prufurnar yrðu notaðar því að þær hefðu heppnast svo vel. I auglýsingunni birtast fjórar konur og einn karl. Auglýsingaherferðin hefur fengið gríðarleg viðbrögð og áhrifin hafa verið mikil þó að ekki séu þau vís- indalega mælanleg. Samkvæmt upp- lýsingum frá VR og Góðu fólki ósk- uðu margar konur eftir launahækk- un á sínum vinnustað eftir að auglýs- ingin fór að birtast og frá ráðningar- skrifstofum hefur heyrst að fram- koma kvenna í ráðningarviðtölum hafi breyst og að þær verðmeti vinnu sína hærra en áður. „Auglýsingin virtist ná mjög vel til almennings. Mjög mikil umræða skapaðist á vinnustöðum og í þjóðfé- laginu almennt í kjölfar auglýsingar- innar þannig að okkur sýndist hún hitta vel í mark. Við vorum mjög ánægð með það. Þetta efldi konur gríðarlega. Það er ekkert síður okk- ar karlanna að styðja við bakið á kon- um og efla þær hvað það varðar að gera ekki minni kröfur en karlarnir. Þær standa okkur ekkert að baki. Það hafa þær sýnt á undanförnum árum þegar þær hafa fengið tækifæri til að sýna hvað í þeim býr,“ segir Magnús L. Sveinsson. 35 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.