Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 68
upp á DSLtengingar um koparlinunetið. Við höfum þegar sýnt fram á að við getum boðið upp á áhugaverða farsímaþjónustu sem fólk kann að meta. Við vorum íyrstir tíl með Wap gátt og buðum aðilum með slíkt efni að birta það hjá okkur. Wappið er reyndar að okkar vití svolítíð á undan sjálfu sér og við teljum að það verði ekki notað mikið fyrr en kemur að því að GPRS tækn- in hefur komist í gagnið og viðskiptavinir okkar verða sítengd- ir með GSM símum sínum. GSM rekstur okkar grundvallast á GPRS tækni frá fyrsta degi.“ Sameiningar Islandssími hefur sameinað nokkur fyrirtæki og keypt önnur. „Við keyptum meirihluta í Intís og sameinuð- um netþjónustu þess við Títan,“ segir Pétur. Með því bjuggum við tíl stærstu internetveitu landsins og er þetta fyrsta skrefið í þá átt að sameina fjarskiptafyrirtæki. Við sjáum ekki fyrir okk- ur að kaupa minnihluta í mörgum félögum, eins og tíðkast hef- ur hjá ríkissímafyrirtækjum, þar sem okkar markmið er að ná hagræðingu. Það þarf að huga að ýmsu ef tíl sameiningar tveggja fyrirtækja kemur. Ekki hvað síst hvort kúltúr fyrirtækj- anna tveggja fer saman því það er alls ekki sjálfgefið. Við sjáum að þau fyrirtæki sem vaxið hafa hraðast í USA eru þau sem sameinast fyrirtækjum þar sem kúltúrinn er svipaður og má t.d. horfa tíl CISCO sem hefur verið leiðandi á sínu sviði. Það fyr- irtæki hefúr vaxið með samruna aftur og aftur. Það er einfaldlega ekki tími til þess að sameina tvö fyrirtæki sem eng- an veginn passa saman.“B!] Ólafur Þ. Stephensen, for- stödumabur upplýsinga- og kynningarmála Símans: „Við höfum einstakan við- skiptamannahóp hvað fjarskiptaþjónustu varðar þarsem við eigum heims- met í GSM- og Internet- notkun. “ / Landssími Islands: Breiðbandið er framtíðin Landssíminn hefur yfirburðastöðu á íslenskum símamarkaði í krafti stærðar og aldurs. Landssíminn leggur áherslu á að uppfylla sívaxandi þörf fyrir bandbreidd, bæði einstaklinga og fýrirtækja. „Grunnþjón- ustan hjá okkur er venjulegur mótaldsaðgangur en við erum farin að ráðleggja viðskiptavinum okkar ISDN sem fyrsta kost,“ segir Ólafur Þ. Stephensen, forstöðumaður upplýsinga- og kynningarmála Landssímans. „ISDN er tveggja rása stafræn þjónusta, sem býður einfald- lega upp á miklu meiri möguleika í símaþjónustu og gagna- flutningum. Það er orðið algengt að á heimili sé nettengd tölva og ISDN býður upp á að síminn sé ekki tepptur á meðan verið er að nota nettenginguna. Jafnframt er hægt að hafa fleiri tæki tengd og mörg símanúmer á sömu línu.“ ADSL béttbýlisþjónusta „í núverandi formi býðst mönnum allt að eins og hálfs megabita flutningsgeta þannig að það hef- ur ekki verið að ósekju sem ADSL hefur verið kallað breiðband yfir kopar. ISDN þjónustan nær nú tíl 98% landsmanna og þau 2% sem eftir eru gerum við ráð fyrir að afgreiða næstu tvö sumur. ADSL þjónusta hefur verið í boði á höfuðborgarsvæð- inu eingöngu en er að færast út um landið og koma stærri staðirnir fyrst. Nú er t.d. komið ADSL á Akureyri og þar með hafa 67% landsmanna aðgang að þessari þjónustu. ADSL er þó í eðli sínu þéttbýlisþjónusta, þar sem hátíðnimerkin draga að- eins um 5 km út frá símstöð og viðskiptavinir þurfa að vera all- margir á litlu svæði tíl að fjárfesting í búnaði borgi sig.“ Breiðbandið „Framtíðarlausnin er Breiðbandið sem nú er komið inn í 33 þúsund íbúðir eða rúmlega 60% íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Við höfum lagt í öll ný hverfi og þar sem farið hefúr verið í veituframkvæmdir. Nokkuð hefur líka verið gert af því að leggja breiðband alveg sérstaklega í eldri hverfi en hagstæðast hefur verið að nýta veituframkvæmdirnar og hefur sá framkvæmda- hraði hentað alveg ágætlega miðað við þá Ijármuni og mannskap sem er tíl ráðstöfunar. Þó gerum við ráð fyrir því nú að herða nokkuð á þessari uppbyggingu 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.