Morgunblaðið - 03.01.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 03.01.2001, Blaðsíða 65
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001 65 HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, mið- vikudagskvöldið 3. janúar, með strönd Suðurness og Seltjarnar í Seltjarnarnesbæ. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin kl. 20 og með SVR, leið 3 út að Bakkavör. Þaðan er gengið með strönd Suðurnes og Sel- tjarnar að Snoppu við Gróttu. Þar verður val um að ganga til baka að Hafnarhúsinu eða fara með SVR. Allir eru velkomnir. Gengið með ströndinni EFTIRFARANDI samþykkt var gerð á aðalfundi Sjómannadeildar Verkalýðsfélags Húsavíkur fimmtu- daginn 28. desember sl.: „Aðalfundur Sjómannadeildar Verkalýðsfélags Húsavíkur skorar á sjómenn um land allt að taka þátt í at- kvæðagreiðslu um boðun vinnslu- stöðvunar sem hefjist 23. mars nk. verði ekki búið að semja fyrir þann tíma. Sjómenn, látum LÍÚ ekki komast upp með að hunsa sanngjarnar kröfur sjómanna, sýnum samstöðu og greið- um atkvæði með boðun verkfalls. Þá krefjast húsvískir sjómenn þess að stjórnvöld grípi ekki inn í kjara- deilur sjómanna og útgerðarmanna eins og þau gerðu með lagasetningu 27. mars 1998 þegar verkfalli á fiski- skipaflotanum var aflétt og kjara- samningar sjómanna voru fram- lengdir til 15. febrúar 2000. Sjómenn fá ekki bætt kjör á silf- urfati eins og þeir sem valdið hafa og setja lög á kjaradeilur sjómanna. Því hlýtur að teljast eðlilegt að sjómenn fái að nýta sér þann neyðarrétt sem felst í verkfallsvopninu til að knýja fram bætt kjör án stjórnvalda enda náist ekki að semja með eðlilegum hætti.“ Ekki verði gripið inn í kjaradeilu sjómanna FYRIR skemmstu opnaði verslunin Kashmír í miðbænum nánar tiltekið á Hverfisgötu 35 þar sem Hattabúð Höddu var til margra ára. Eigandi verslunarinnar er Geir Harðarson. Þessi nýja verslun hefur upp á að bjóða handverk frá Indlandi, teppi, sjöl, púðaver, útskorin box og fleira. Verslunin er opin alla virka daga frá kl. 11-18. Verslun með hand- verk frá Indlandi Morgunblaðið/Ásdís Magnús Arnarsson og Valgarður Bragason starfsmenn verslunarinnar Kashmír. www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.