Morgunblaðið - 03.01.2001, Blaðsíða 71
BRÉF
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001 71
FYRIR ári var mikið rætt um alda-
mót og var talsverður skoðanamun-
ur á þeim tímamörkum.
Í fyrra heilsuðu margir nýrri öld
en núna eru enn aðrir að heilsa nýrri
öld!
Um allt er hægt að deila og verður
það svo meðan mannkynið dvelur
hér á jörð.
Ég er hlynntur því að 21. öldin hafi
gengið í garð í ársbyrjun 2000. Ég er
hvorki hálærður eða vísindamaður
en ég vil líta á einfaldar og að ég tel
rökréttar ástæður að öldin hafi byrj-
að fyrir ári. Í fyrsta lagi tel ég að allt
byrji á 0. Tímatal okkar miðast við
fæðingu guðsbarnsins, Jesú Krists.
Það getur tæplega talist að guðs-
barnið né mannanna börn fæðist eins
árs að aldri. Fyrsta ár hvers manns
er bilið frá 0–1, sem sagt 12 mánuðir.
Ein öld er samansett af 100 ein-
ingum, sem byrja á 0 og enda á 100.
Til gamans er hægt að samanlíkja
öld við metramálband, sem í daglegu
tali kallast tommustokkur. Lítum vel
á tommustokkinn, sem er 100 ein-
ingar eins og öldin. Við teljum eðli-
legt að hann byrji á 0 og endi á 100
cm.
Ég hvet fólk til að halda ró sinni í
þessum efnum.
Tíminn líður hvað sem hver segir.
JÓN OTTI JÓNSSON,
Efstasundi 2, Reykjavík.
Ruglið með
aldamótin
Frá Jóni Otta Jónssyni:
Útsala Útsala Útsala
hefst kl. 10 á morgun, fimmtudaginn 4. des.
20-60%
afsláttur
Herraskór
Dömuskór
Barnaskór
20-60%
afsláttur
af öllum skóm
Nike, Adidas, Ecco, Gabor,
Victory, Jenny, Ponny, Intenz,
Babybotte, Roots
Kringlunni 8-12 sími 568 6211
Skóhöllin Bæjarhrauni 16 sími 555 4420Kringlan • sími 568 6062
44. starfsár
Social Foxtrot - það nýjasta
Þú verður fær um að dansa við 90% af öllum lögum sem leikin eru á
venjulegum dansleik eftir 10 tíma
Línudans
Auðveldir og skemmtilegir. Bók fylgir
með lýsingu á dönsunum
10 tíma námskeið Gömlu dansarnir
10 tíma námskeið
og þú lærir ótrúlega mikið.
Break
Ásgeir, margfaldur Íslandsmeistari, og
Gummi kenna.10 tíma námskeið.
Upprifjunartímar
Einn tími á sunnudögum.
Einn dans tekinn fyrir í hvert skipti.
10 tíma námskeið.
Salsa
Dansinnsem fer sigurför um
heiminn.
10 tíma námskeið
Erla og Juan Melgar
Freestyle
Erla Haraldsdóttir kennir
10 tíma námsskeið..
Dans ársins
La Luna
Samkvæmisdansar - barnadansar
Áratuga reynsla okkar og þekking tryggir þér bestu fáanlegu kennslu.
14 vikna námskeið fyrir fullorðna
14 vikna námskeið fyrir börn.
Dansleikur í lokin.
Keppnisdansar
Svanhildur Sigurðardóttir og Ingibjörg Róbertsdóttir
frábærir þjálfarar í keppnisdönsum.
14 vikna námskeið - Mæting 1x, 2x eða 3x í viku
Brúðarvalsinn
Kenndur í einkatíma.
Innritun fer fram í síma 551 3129
milli kl. 15 og 22 daglega til 8.janúar..
Geymið auglýsinguna
DANS - HOLL ANDLEG OG LÍKAMLEG ÍÞRÓTT FYRIR ALLA - LL LE LÍ LE Í TT F I LL
þ