Morgunblaðið - 03.01.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.01.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001 59 Stýrimaður Stýrimann vantar á 75 tonna netabát sem rær frá Sandgerði. Upplýsingar í símum 852 0748 og 899 2857. ATVINNA ÓSKAST Leikskólann Undraland vantar starfsmann strax. Vinnutími frá kl. 13.00—17.00. Upplýsingar gefa Bryndís og Sonja í síma 554 0880 frá kl. 9.00—14.00. „Au pair“ í London Íslensk fjölskylda, búsett í góðu hverfi í London, óskar að ráða „au pair“ til að líta eftir 3½ göml- um dreng. Lágmarksaldur 18 ára. Verður að vera reyklaus, reglusöm og hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 564 2494. Sjálfboðavinna í Afríku Sjálfboða vantar til þróunarhjálpar í Guinea Bissau og Zimbabwe. Barnahjálp Flóttamannahjálp AIDS forvarnarstarf Landbúnaður Þjálfunarnámskeið í Danmörku. Hringdu núna: 0045 56 72 61 00. lotte@humana.org www.lindersvold.dk Heimilishjálp óskast Fjölskylda á Seltjarnarnesi óskar eftir barngóðri heimilishjálp frá klukkan 13.00 til klukkan 17.30 alla virka daga. Viðkomandi þarf að annast öll venjuleg heimilisstörf og sækja 1 árs gaml- an dreng til dagmömmu í næstu götu kl. 15.00 og taka á móti 7 ára dreng klukkan 14.00. Ef þú hefur áhuga hringdu í síma 860 1474 og fáðu upplýsingar. Nauðsynlegt er að umsækj- andi gefi upp a.m.k. tvo meðmælendur. Flísalagnir Verktakar — húsbyggjendur Getum bætt við okkur fleiri verkefnum. Upplýsingar í símum 897 1512 og 862 4344. Eyjólfur og Heiðar múrarar. Matsvein vantar strax á 350 tonna netabát sem rær frá Sandgerði. Upplýsingar í síma 896 5559. Embætti sýslumanns á Ólafsfirði Embætti sýslumannsins á Ólafsfirði, sem dóms- málaráðherra veitir, er laust til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. apríl 2001. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, Arnarhvoli, eigi síðar en 1. febrúar 2001. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um embættið. Umsóknir, þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar, verða ekki teknar gildar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 2. janúar 2001. Kynningarfulltrúar Ert þú sú/sá sem við leitum að? Átt þú auðvelt með að vinna í hóp? Áttu auðvelt með að tala við ókunnuga? Hefur þú góða enskukunnáttu? Getur þú unnið í 4 tíma á dag? Við bjóðum: Góð tímalaun ásamt prósentum og bónus. Fulla þjálfun og þú getur byrjað strax. Góða vinnuaðstöðu. Ef þetta hentar þér, komdu þá í viðtal á Grand Hotel Reykjavík föstudaginn 5. janúar á milli kl. 9 og 13 eða 14 og 18. Við hlökkum til að sjá þig. Grand Hotel Reykjvík, Sigtúni 38, 105 Reykjavík. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. TIL SÖLU Til sölu ódýr borð og stólar Til sölu eru 50 fjögurra manna borð og um 150 stólar úr borðsal Heilsustofnunar. Húsgögnin eru nokkuð við aldur en þeim hefur verið vel viðhaldið. Upplýsingar gefur framkvæmda- stjóri í síma 483 0300 eða 896 8814. Heilsustofnun NLFÍ. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Gasaflstöðin við Straumsvík Grjótkörfur, fylling og uppsetning Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í fyllingu og uppsetningu á grjótkörfum við gas- aflstöð Landsvirkjunar við Straumsvík, í sam- ræmi við útboðsgögn STR-12. Verkið er fólgið í grjótfyllingu, um 260 m³ og uppsetningu á grjótkörfum úr vír („gabionum“) í einfaldri röð upp í sex metra hæð, við hús- byggingu gasaflstöðvar. Innifalið í verkinu er útvegun fyllingar og smíði festinga, en Landsvirkjun leggur til körfur til verksins. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 3. janúar 2001 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000 fyrir hvert eintak. Tilboð verða opnuð þann 16. janúar 2001 kl. 11:00 á skrifstofu Landsvirkjunar á Háaleitis- braut 68, Reykjavík, að viðstöddum þeim bjóð- endum, sem þess óska. Útboð — gatnagerð Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í gatnagerð við Fífuhvammsveg. Í verkinu felst að tvöfalda Fífuhvammsveg milli hringtorga við Dalsmára og Lindarvegar, með jarðvegsskiptum, holræsum, umferðareyjum, umferðarljósum, einum steyptum undirgöng- um og stígum. Helstu magntölur eru: Gröftur 28.000 m³ Fylling 22.000 m³ Malbik 40.000 m² Holræsi 635 m Undirgöng Steinsteypa 200 m³ Mót 1.020 m² Verkið er áfangaskipt, en skal skila fullbúnu fyrir 15. september 2001. Útboðsgögn verða afhent á Tæknideild Kópa- vogs frá og með þriðjudeginum 2. janúar 2001, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 16. janúar 2001, kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Framkvæmdadeild Kópavogs. TILKYNNINGAR Norðausturvegur, Bangastaðir-Víkingavatn, Kelduneshreppi Mat á umhverfisáhrifum — úrskurður Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Fallist er á fyrirhugaða lagningu Norðaust- urvegar milli Bangastaða og Víkingavatns í Kelduneshreppi eins og henni er lýst í mats- skýrslu framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 31. janú- ar 2001. Skipulagsstofnun. STYRKIR Námsstyrkir Verslunarráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóði Verslunarráðs. 1. Styrkirnir eru veittir til framhaldsnáms við erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið háskólanámi eða öðru sambæri- legu námi. 3. Hvor styrkur er að upphæð kr. 200.000 og verða þeir afhentir á Viðskiptaþingi Verslun- arráðs Íslands 8. febrúar 2001. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Versl- unarráðs Íslands í Húsi verslunarinnar, Kringl- unni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. 16:00, föstudag- inn 19. janúar 2001. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á náminu við hinn erlenda skóla og ljósmynd af umsækj- anda. Verslunarráð Íslands. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Miðlun — spámiðlun Lífssporin úr fortíð í nútíð og framtíð. Tímapantanir og upplýsingar veittar í símum 692 0882 og 561 6282, Geirlaug. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60. Samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Mesfin Mamo. Friðrik J. Karlsson og Valgerður Gísladóttir tala. Allir hjartanlega velkomnir. Netfang http://sik.is Þrettándaferð Jeppadeildar í Bása 6.—7. jan. Þrettándagleði í þessu sæluríki vetrar og fjalla. Pantið strax. Léttar göngur og kvöldvaka. Sameiginleg kvöldmáltíð. Sunnudagur 7. janúar kl. 10.00. Nýársferð í Krýsuvík og Herdísarvík. Heimasíða: utivist.is Gleðilegt nýtt ferðaár! R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.