Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 43
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Rauðmagi 180 180 180 33 5.940
Skötuselur 100 100 100 4 400
Steinbítur 118 118 118 90 10.620
Ufsi 76 59 67 3.500 236.005
Ýsa 143 143 143 10 1.430
Þorskur 236 150 189 13.844 2.615.132
Samtals 164 17.481 2.869.527
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Undirmálsýsa 85 85 85 118 10.030
Ýsa 252 136 228 241 54.931
Þorskur 146 146 146 396 57.816
Samtals 163 755 122.777
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Lúða 180 180 180 8 1.440
Samtals 180 8 1.440
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hrogn 226 226 226 126 28.476
Rauðmagi 135 135 135 36 4.860
Skarkoli 160 160 160 2.418 386.880
Skrápflúra 65 65 65 7.091 460.915
Steinb/hlýri 119 119 119 49 5.831
Ufsi 20 20 20 3 60
Þorskur 150 140 148 383 56.711
Samtals 93 10.106 943.733
FISKMARKAÐURINN HF.
Gellur 325 325 325 40 13.000
Hrogn 400 400 400 7 2.800
Þorskur 230 170 219 425 93.011
Samtals 231 472 108.811
HÖFN
Grálúða 196 196 196 29 5.684
Keila 51 51 51 20 1.020
Skarkoli 120 120 120 47 5.640
Þykkvalúra 100 100 100 14 1.400
Samtals 125 110 13.744
SKAGAMARKAÐURINN
Hrogn 380 380 380 23 8.740
Rauðmagi 210 180 183 44 8.040
Steinbítur 90 90 90 19 1.710
Þorskur 258 150 226 2.414 546.192
Samtals 226 2.500 564.682
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 350 330 337 45 15.150
Samtals 337 45 15.150
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 43
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
15.01.01 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 350 70 258 64 16.480
Gellur 430 325 372 118 43.890
Grálúða 196 196 196 553 108.388
Grásleppa 20 20 20 411 8.220
Hlýri 154 145 148 473 69.836
Hrogn 440 226 343 995 341.327
Háfur 5 5 5 41 205
Karfi 86 75 82 608 49.989
Keila 71 51 68 153 10.345
Langa 126 92 121 298 36.086
Lúða 570 180 477 121 57.670
Rauðmagi 210 135 167 113 18.840
Steinb/hlýri 119 119 119 49 5.831
Sandkoli 60 10 30 20 600
Skarkoli 261 115 177 3.718 657.978
Skata 165 165 165 107 17.655
Skrápflúra 65 30 65 7.164 463.255
Skötuselur 280 100 262 385 100.739
Steinbítur 148 90 134 2.627 353.092
Stórkjafta 40 40 40 84 3.360
Tindaskata 10 10 10 50 500
Ufsi 76 20 67 3.565 239.875
Undirmálsýsa 106 85 102 719 73.436
Undirmálsþorskur 120 96 116 4.665 541.195
Ýsa 260 117 203 3.111 632.610
Þorskalifur 20 18 20 558 10.965
Þorskur 260 113 171 176.922 30.203.917
Þykkvalúra 480 100 333 386 128.656
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 71 71 71 15 1.065
Langa 126 126 126 210 26.460
Samtals 122 225 27.525
FMS Á ÍSAFIRÐI
Karfi 86 80 81 424 34.539
Keila 70 70 70 118 8.260
Langa 98 98 98 15 1.470
Lúða 570 310 517 100 51.680
Skarkoli 190 180 183 532 97.351
Þorskur 139 139 139 1.500 208.500
Þykkvalúra 315 315 315 217 68.355
Samtals 162 2.906 470.155
FAXAMARKAÐUR SANDGERÐI
Skötuselur 275 275 275 19 5.225
Samtals 275 19 5.225
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 385 375 381 50 19.050
Grásleppa 20 20 20 411 8.220
Hrogn 235 235 235 108 25.380
Steinbítur 140 140 140 203 28.420
Ufsi 54 54 54 20 1.080
Undirmálsþorskur 96 96 96 88 8.448
Undirmálsýsa 106 100 105 385 40.510
Ýsa 198 160 187 1.555 290.754
Þorskur 256 147 213 6.277 1.336.185
Samtals 193 9.097 1.758.047
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Undirmálsþorskur 102 102 102 550 56.100
Þorskur 171 120 142 9.000 1.278.090
Samtals 140 9.550 1.334.190
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Grálúða 196 196 196 524 102.704
Hlýri 154 154 154 139 21.406
Langa 116 116 116 60 6.960
Steinbítur 106 106 106 38 4.028
Þorskur 120 120 120 321 38.520
Samtals 160 1.082 173.618
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Annar afli 70 70 70 19 1.330
Gellur 430 420 423 28 11.840
Hrogn 440 330 377 731 275.931
Langa 92 92 92 13 1.196
Þorskalifur 20 18 20 558 10.965
Sandkoli 60 10 30 20 600
Skarkoli 261 175 238 692 164.772
Skrápflúra 45 45 45 10 450
Skötuselur 245 245 245 19 4.655
Steinbítur 148 100 141 1.678 237.387
Tindaskata 10 10 10 50 500
Undirmálsþorskur 116 96 115 1.263 144.967
Ýsa 260 117 219 1.305 285.495
Þorskur 260 113 168 142.362 23.973.761
Þykkvalúra 480 280 434 130 56.401
Samtals 169 148.878 25.170.248
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 145 145 145 334 48.430
Karfi 85 85 85 165 14.025
Skrápflúra 30 30 30 63 1.890
Steinbítur 118 118 118 564 66.552
Undirmálsþorskur 120 120 120 2.764 331.680
Samtals 119 3.890 462.577
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Háfur 5 5 5 41 205
Karfi 75 75 75 19 1.425
Lúða 350 350 350 13 4.550
Skarkoli 115 115 115 29 3.335
Skata 165 165 165 107 17.655
Skötuselur 280 100 264 343 90.459
Steinbítur 125 125 125 35 4.375
Stórkjafta 40 40 40 84 3.360
Ufsi 65 65 65 42 2.730
Undirmálsýsa 106 106 106 216 22.896
Þykkvalúra 100 100 100 25 2.500
Samtals 161 954 153.490
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.231,02 -0,90
FTSE 100 ...................................................................... 6.170,30 0,08
DAX í Frankfurt .............................................................. 6.507,40 0,27
CAC 40 í París .............................................................. 5.833,38 -0,02
KFX Kaupmannahöfn 326,29 0,53
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 1.086,52 1,29
FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.342,17 0,84
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... ---
Nasdaq ......................................................................... ---
S&P 500 ....................................................................... ---
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.867,61 1,29
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 15.447,61 1,40
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... ---- ----
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
15.1. 2001
Kvótategund Viðskipta-
magn (kg)
Viðskipta-
verð (kr)
Hæsta kaup-
tilboð (kr)
Lægsta sölu-
tilboð (kr)
Kaupmagn
eftir (kg)
Sölumagn
eftir (kg)
Vegið kaup-
verð (kr)
Vegið sölu-
verð (kr)
Síð.meðal
verð. (kr)
Þorskur 284.842 100,00 100,94 0 362.038 103,93 100,79
Ýsa 1.800 84,49 83,98 0 86.750 84,43 84,87
Ufsi 3.000 30,49 29,99 0 46.894 30,00 30,04
Karfi 1.000 40,00 39,50 0 133.329 39,85 40,24
Steinbítur 1.000 31,00 29,99 0 64.000 30,18 30,43
Grálúða 3.000 98,00 98,00 103,69 20.751 96.000 98,00 103,69 98,00
Skarkoli 3.300 104,50 105,48 0 12.301 105,50 105,07
Þykkvalúra 74,99 0 6.831 75,00 74,58
Langlúra 40,00 2.226 0 40,00 40,00
Sandkoli 20,00 0 20.519 20,96 20,02
Skrápflúra 20,99 0 20.000 20,99 22,14
Síld 5,70 0 530.000 5,70 5,24
Úthafsrækja 28,00 39,99 228.000 161.712 28,00 44,07 35,44
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
!
FRÉTTIR
SKÁTAR í skátafélaginu Landnem-
ar héldu upp á 51 árs afmælið með
því að taka í notkun nýtt skáta-
heimili þann 9. janúar sl.
Skátasamband Reykjavíkur og
eldri Landnemar keyptu af ríkinu
sl. sumar húsið að Háuhlíð 9 en það
var reist sem embættisbústaður
fyrir rektor Menntaskólans í
Reykjavík en hefur nú í rúmlega 40
ár hýst Húsmæðrakennaraskóla Ís-
lands og síðast starfsemi á vegum
Kennaraháskóla Íslands. Félagið,
sem áður átti hluta í Skátahúsinu
við Snorrabraut, flutti í húsið í byrj-
un september og hefur tíminn síðan
verið notaður til að gera smávægi-
legar breytingar, snyrta svolítið og
mála o.þ.h.
Mörgum gestum var boðið að
vera viðstaddir þessi tímamót. Glatt
var á Hjalla í Háuhlíð þennan dag
og unga kynslóðin kom þeirri eldri
á óvart með ýmsum skemmtilegum
uppátækjum og nýjum söng, segir í
fréttatilkyningu.
Húsið við Háuhlíð teiknaði
Skarphéðinn Jóhannesson árið
1953. Arnlaugur Guðmundsson,
félagsforingi Landnema, lét þess
getið í ávarpi að svo skemmtilega
vildi til að Skarphéðinn hefði einn-
ig, 10 árum fyrr eða svo, teiknað
skátaskálann Þrymheim á Hellis-
heiði. Skálinn sá væri nú í eigu
Landnema og var hann end-
urvígður í nóvember á síðasta ári
eftir gagngerar viðgerðir.
Húsið að Háuhlíð 9 er tæpir 400
m² að stærð og hentar mjög vel sem
skátaheimili. Herbergi eru af ýms-
um stærðum og innbyggður bílskúr
er hin besta geymsla fyrir alls kyns
dót sem tilheyrir í skátastarfinu.
Ekki spillir að hafa gott bílastæði
þegar lagt er af stað í ferðir upp á
fjöll og suðurinngangurinn vísar
beint út í Öskjuhlíðina, þaðan er
stutt í náttúruna í borginni.
Starfssvæði skátafélagsins nær
frá Lækjargötu í vestri til Kringlu-
mýrarbrautar í austri.
Nýja skátaheimilið er staðsett á Háahlíð 9 og er tæpir 400 m² að stærð.
Nýtt skátaheimili Landnema
Það var margt um manninn í afmæli Landnema 9. janúar sl.
Í ÁLYKTUN sem lögð var fram á
stjórnarfundi SUF 14. janúar sl. seg-
ir að mikilvægasta atriðið við dóm
Hæstaréttar í öryrkjamálinu sé að
niðurstaða náist sem fyrst fyrir þá
einstaklinga sem eigi rétt á leiðrétt-
ingu.
Minnt er á að þessi ákvörðun
Hæstaréttar nýtist eingöngu þeim
bótaþegum sem hæstar tekjur höfðu
fyrir en ekki þeim verst settu.
Er málflutningur stjórnarand-
stöðuflokkanna í málinu gagnrýndur
í ályktuninni. Jafnframt er forysta
Framsóknarflokksins hvött til að
halda áfram að vinna að því að bæta
kjör þeirra verst settu í þjóðfélaginu.
Tími sé kominn til að endurskoða frá
grunni bótakerfi almannatrygginga.
Forysta flokksins sýni
fulla hörku í þessu máli
„Endurskoðunin þarf að miða að
því að einfalda kerfið og að tryggja
öllum landsmönnum lágmarkskjör
sem ekki geta séð fyrir sér með öðr-
um hætti. Aðstoð samfélagsins á að
koma til þar sem hennar er þörf.
Stjórnin hvetur þingmenn og ráð-
herra Framsóknarflokksins til að
sýna fulla hörku í þessu máli og láta
hvergi undan frjálshyggjuöflunum í
Sjálfstæðisflokknum. Frekar fórn-
um við ríkisstjórnarsamstarfinu
heldur en réttindum þeirra sem
verst eru staddir í samfélaginu,“
segir m.a. í ályktuninni.
Samband ungra
framsóknarmanna
Mikilvægt að
fá niðurstöðu
sem fyrst
♦ ♦ ♦