Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 65
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 65 Skipholti 35  sími 588 1955 King Koil Ein mesta selda heilsudýnan í heiminum Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heilsudýnunum. Amerískar lúxus heilsudýnur Útsala Útsala Heimsferðir kynna nú glæsilegar páskaferðir, þar sem þú getur val- ið sól og strönd á Kanarí, Benidorm eða Costa del Sol, eða heill- andi menningarviku í Prag, einni fegurstu borg heimsins. Í öllum tilfellum er beint flug á áfangastað og þar taka reyndir fararstjórar Heimsferða á móti þér til að tryggja þér ánægjulega dvöl í fríinu. Páskaferðir Heimsferða Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 48.485 Verð fyrir manninn m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, Santa Clara. Innifalið í verði: Flug, gisting, skattar. Verð kr. 59.990 M.v. 2 í stúdíó, Santa Clara. Costa del Sol 11. apríl - 11 nætur Verð kr. 66.585 Verð fyrir manninn m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, Tanife. Innifalið í verði: Flug, gisting, skattar. Verð kr. 83.330 M.v. 2 í íbúð, Tanife. Kanarí 10. apríl - 2 vikur Verð kr. 27.900 Flugsæti fyrir manninn. Flug- vallarskattar, kr. 2.820, bætast við fargjald. Verð kr. 53.320 Flug og hótel, m.v. 2 í herbergi, Ariston með morgunmat. Skattar innifaldir. Prag 12. apríl - vikuferð Verð kr. 44.685 Verð fyrir manninn m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, El Faro. Innifalið í verði: Flug, gisting, skattar. Verð kr. 57.130 M.v. 2 í íbúð, El Faro. Benidorm 11. apríl - 12 nætur 30—50% afsláttur af hágæða snyrtivörum. Snyrtivöruverslun Áslaugar, Laugavegi Útsala Verðhrun Verslunin hættir Höfunda vantaði Laugardaginn 13. janúar birtist grein um unga ljósmyndara í grunn- skólum (bls. 78). Með henni birtust fimm myndir og var höfunda þeirra getið og einnig tekið fram úr hvaða skóla þeir koma. Sá leiði misskiln- ingur varð að einn höfundanna, Rósa, var sögð vera úr Heiðaskóla. Réttilega er hún hins vegar úr Hlíðaskóla. Leiðréttist það hér með og er hlutaðeigandi beðin velvirð- ingar. Í bæklingi sem Landssam- band íslenskra útvegsmanna hefur gefið út um kjörhæfni veiðarfæra segir meðal annars að „líklegasta leiðin til að geta stjórnað samsetn- ingu aflans er að auka kjörhæfni veiðarfæranna þannig að þau veiði einungis þann fisk sem við óskum að fá en sleppi „óæskilegum“ afla lif- andi úr veiðarfærinu.“ Skipin voru að mætast Vegna fréttar í Morgunblaðinu sl. laugardag um atvik á loðnumiðun- um, er Jón Kjartansson SU-111 missti loðnupokann á miðunum út af Austfjörðum, vill Emil Thoraren- sen, útgerðarstjóri Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. koma eftirfarandi á framfæri: „Fréttin er ekki alls kost- ar rétt þar sem ástæðan er ekki sú að Hólmaborg SU hafi togað þvert á Jón Kjartansson SU, heldur var það svo að skipin voru að mætast. Jón var að hífa í grandarana og Hólma- borgin nýkomin úr snúningi og mætast skipin BB-BB. Þá skeði það að toghleri Hólmaborgar lendir í belgnum á trolli Jóns Kjartanssonar og slitnaði pokinn við það frá troll- inu.“ Leiðrétting leiðrétt Leiðrétting sem birtist hér í blaðinu á laugardag gerði því miður illt verra. Ljóðlínan sem um ræðir á að vera: æskufjör og feyskið hold. Helgi Hálfdanarson. LEIÐRÉTT SÍMINN hefur orðið var við að mis- skilnings hefur gætt hjá almenningi í kjölfar fréttar um breytingar á verðskrá hjá talsambandi við útlönd. Ekki er um að ræða hækkun á sím- tölum til útlanda heldur er aðeins um að ræða hækkun á verði upplýsinga- þjónustunnar þegar hringt er í 905 5010 til að leita eftir erlendum síma- og faxnúmerum. Verðskrá til útlanda hækkar ekki FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað nefnd til að móta tillögur um sveigjanleg starfslok en Alþingi sam- þykkti á sl. þingi ályktun um það efni. Formaður nefndarinnar er Guð- mundur Hallvarðsson alþingismaður en aðrir í nefndinni eru Þorbjörn Guðmundsson, tilnefndur af Alþýðu- sambandi Íslands, Jón H. Magnús- son, tilnefndur af Samtökum atvinnu- lífsins, Már Ársælsson, tilnefndur af Bandalagi háskólamanna, Arna Jak- obína Björnsdóttir, tilnefnd af Banda- lagi starfsmanna ríkis og bæja, Gunn- ar Rafn Birgisson, tilnefndur af Sam- bandi íslenskra sveitarfélaga og Ásta Lára Leósdóttir, tilnefnd af fjármála- ráðuneyti. Verkefni nefndarinnar er að gera grein fyrir lögum, reglum og venjum er gilda um starfslok launþega, bæði hjá opinberum aðilum og á almennum vinnumarkað, og fjalla um vandkvæði og álitamál, sem uppi eru varðandi fyrirkomulag starfsloka. Er nefndinni loks falið að skoða valkosti og mögu- legar breytingar varðandi fyrirkomu- lag starfsloka og ráðstafanir sem slík- ar breytingar myndu útheimta t.a.m. varðandi iðjgaldagreiðslur í lífeyris- sjóði og lífeyrisgreiðslur. Nefnd mótar tillögur um sveigjanleg starfslok STARFSFÓLK hjá fyrirtækinu Ís- kerfi hf, Skútahrauni 2, Hafn- arfirði, gáfu andvirði jólakorta, þann 23. desember sl. til styrktar krabbameinssjúkra barna, að upp- hæð 283.535 kr. Á myndinni sést María Erlingsdóttir fyrir hönd Ís- kerfa hf. afhenda Þorsteini Ólafs- syni, framkvæmdastjóra SKB, pen- ingagjöfina. Gáfu SKB andvirði jólakorta ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.