Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 55
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 55 NÝGERÐIR kjara- samningar við grunn- skólakennara eru um mjög margt tímamót í skólamálum þjóðarinn- ar og löngu tímabær við- urkenning á því þýðing- armikla hlutverki sem kennarar gegna í ís- lensku þjóðfélagi. Það er ástæða til þess að- þakka það gríðarlega starf sem samninga- nefndir beggja aðila hafa unnið og sérstak- lega þá framtíðarsýn og vinnulag sem menn höfðu við gerð samning- anna með hag skóla- starfsins fyrst og fremst í huga. Þannig hefur sjálfstæði skólanna verið aukið til muna og án efa eiga eft- ir að koma í ljós fjölmargir spennandi möguleikar því samfara. Það er kannski skrýtinn vinkill í allri þessari umræðu að fara að tala um frí, en í þessum nýgerðu samn- ingum felst tímamótabreyting hvað varðar aukinn möguleika á samveru- stundum fjölskyldunnar og gríðarlegt hagsmunamál fyrir ferðaþjónustu í landinu – nefnilega vetrarfrí í grunn- skólum. Skólastarf á nú að fara fram á tímabilinu frá 20. ágúst til 10. júní og innan þessa tíma eiga að raðast 180 svokallaðir nemendadagar. Næsta haust munu skólastjórnendur og for- eldraráð í skólum setja saman dagatal fyrir skólastarfið allan þann vetur og er þar í fyrsta sinn kominn möguleiki á því að gera ráð fyrir vetrarorlofi í hverjum skóla fyrir sig. Gera má ráð fyrir, að hægt sé að gera ráð fyrir a.m.k. fimm skóladögum sam- fellt og jafnvel að hægt sé að tengja þá við jólafrí eða páskafrí, eða velja vetrarorlofi sjálf- stæðan tíma. Ljóst er, að starfsemi skólanna verður með misjöfnum hætti, en gera má ráð fyrir að hún verði sam- hæfð innan skólahverfa t.d. í Reykjavík. Ljóst verður hins vegar við upphaf skólaárs hve- nær viðkomandi skóli veitir vetrarorlof og foreldrar geta skipu- lagt sín eigin frí í samræmi við það. Hér er á ferðinni mál, sem mikið hefur verið rætt á vettvangi atvinnu- lífsins og launþegahreyfinganna, enda hefur launafólk verið beinlínis hvatt til þess að taka orlof að vetr- arlagi og umbunað með viðbótarfrí- dögum, ef þeir hafa verið teknir utan hefðbundins sumarleyfistíma. Reynsla nágrannaþjóða okkar af vetrarorlofi er góð og reynsla ferða- þjónustu í þeim löndum sýnir, að fólk ver þeim til stuttra ferða innanlands í miklum meirihluta. Með tilkomu vetarorlofs í skólum hérlendis, gefst Íslendingum því nýtt tækifæri til þess að ferðast um landið að vetrarlagi og nýta sér þá fjöl- breyttu möguleika og þjónustu, sem fyrir hendi er, en hefur verið mjög vannýtt á þeim tíma árs, sérstaklega á landsbyggðinni. Sú vannýting hefur aftur leitt til hærra verðs á þjónustu hér innanlands yfirleitt, sem valdið hefur því að innlend ferðaþjónusta hefur átt í vök að verjast í samkeppni við erlenda áfangastaði. Vetrarorlof í grunnskólum er löngu tímabær ráðstöfun og á eftir að veita fjölskyldum ómældar ánægjustundir á ferð um landið að vetrarlagi í fram- tíðinni. Fögnum vetrar- orlofi í skólum Helgi Pétursson Skólahald Vetrarorlof í grunn- skólum, segir Helgi Pétursson, er löngu tímabær ráðstöfun. Höfundur er borgarfulltrúi og situr í Markaðsráði ferðaþjónustunnar. Gjafavara – matar- og kaffistell . All ir verðflokkar. - Gæðavara Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.