Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 54
MINNINGAR 54 ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUHÚSNÆÐI Austurstræti 16 400 fm vel innréttuð skrifstofuhæð í þessu virðulega húsi við Aust- urvöll. Síma- og tölvu- lagnir til staðar. Mögu- leiki á að skipta hús- næðinu í 100 og 300 fm. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll. Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði. Sími 892 0160, fax 562 3585. Skrifstofuaðstaða í miðborg Reykjavíkur Til leigu er 275 fm skrifstofuaðstaða við Mið- stræti 12 í Reykjavík. Möguleiki á að netkerfi, símkerfi, prentarar, fax, ljósritunarvél o.þ.h. verði til staðar. Einnig er möguleiki að leigja skrifstofuhúsgögn, sem fyrir eru í húsnæðinu. Aðstaðan er í góðu húsnæði, sem skiptist í skrifstofur, opin vinnurými, fundaaðstöðu, eld- húskrók og móttöku. Öll tengi fyrir tölvukerfi eru til staðar. Sendið fyrirspurnir á siggi@br.is eða hafið samband við Sigurð Óla í símum 512 1005 og 699 5957. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Er þín rekstrareining of lítil? Til sölu — samstarf — sameining Heildverslun, með þekkt vörumerki og góða framlegð, óskar eftir samstarfi/sameiningu við lítið eða stórt fyrirtæki. Upplýsingar í síma 899 4194. Breska búðin, Laugavegi 54, er til sölu UPPLÝSINGAR Í SÍMA 892 7064. TILBOÐ / ÚTBOÐ Forval Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðs- eigna, f.h. Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verki innan varnar- svæðisins á Keflavíkurflugvelli: Endurnýjun á byggingu 669, Married Officers Quart- ers. Nánari verklýsing fylgir forvalsgögnum. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnar- mála, Sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Þau ber að fylla út af umsækjendum og áskilur forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægj- andi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátt- takendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til Umsýslustofn- unar varnarmála, Sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík eða Brekkustíg 39, Njarðvík, fyrir kl. 16.00, miðvikudag- inn 31. janúar nk. Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðseigna. Umhverfis- og tæknisvið Byggingadeild Útboð Bókasafn Hafnarfjarðar, Strandgötu 1 Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í að end- urinnrétta Strandgötu 1, fyrir starfsemi Bóka- safns Hafnarfjarðar. Verkið miðast við fullfrágengið húsnæði og felur m.a. í sér eftirfarandi: ■ Rif, múrbrot og endursteypur í núverandi húsnæði. ■ Styrkingu milligólfa með stálbitum. ■ Endurklæðningu á hluta útveggja vegna nýrrar gluggaskipunar. ■ Endurinnréttingu húsnæðisins með tilheyr- andi milliveggjum, loftaklæðningum, gólf- efnum, innréttingum, lagna-, loftræsi- og raflagnavinnu. ■ Gerð nýs stigahúss að austanverðu og kjall- aratrappa að norðanverðu. Núverandi húsnæði er á fjórum hæðum og er alls brúttó um 1.422 m² og 4.820 m3 og nýtt stigahús verður á fjórum hæðum og verður alls brúttó um 97 m² og 346 m3. Verkinu skal vera að fullu lokið 31. ágúst 2001. Útboðsgögn eru seld á kr. 7.000, og fást afhent á skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs, Strand- götu 8—10, Hafnarfirði. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. febrúar 2001, kl. 11.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. TILKYNNINGAR Óvissuferð! Ert þú 40—60 ára og til í að ganga á vit ævintýr- anna? Komdu þá með í óvissuferð sem verður í febrúar og stendur frá föstudegi til sunnudags. Upplýsingar í síma 692 0638 frá kl. 18—20. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA MYND-MÁL myndlistaskóli Málun, teiknun Undirstöðuatriði og tækni. Byrjendur og framhaldsfólk. Upplýsingar og innritun frá kl. 15—21 alla daga í símum 561 1525 og 898 3536. Rúna Gísladóttir, listmálari. Keramiknámskeið á Hulduhólum hefjast í febrúar. Upplýsingar í síma 566 6194. Steinunn Marteinsdóttir. FÉLAGSLÍF  EDDA 6001011619 I  Hamar 6001011619 I  HLÍN 6001011619 IV/V I.O.O.F.Rb.4  1501168- I.O.O.F. Ob. Nr. 1 Petrus  1811168  Fl. AD KFUK, Holtavegi 28 Fundur í kvöld kl. 20.00. Jarðarfarir og erfisdrykkjur, siðir og venjur. Sr. Ingólfur Guð- mundsson fjallar um efnið. Allar konur velkomnar. Félagsvist í Risinu, Mörkinni 6 þriðjud. 16. jan. kl. 20. Allir vel- komnir, góðir vinningar. Skíða- ganga 21. jan. kl. 11: Hellis- heiði — Tröllahlíð — Votaberg. Fararstjóri Gestur Kristjánsson, verð 1600. Þorrablót 10.—11. febr. M.a. farið að Gullfossi og í Hauka- dalsskóg. Fararstjóri Ólafur Sig- urgeirsson, pantið tímanlega. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Sjálfstæðisfélag Grindavíkur Aðalfundur Aðalfundur sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn mánudaginn 22. janúar 2001 kl. 20.30, á Víkurbraut 46 (verkalýðshúsinu). Gestur fundarins verður Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Allir velkomnir. Stjórnin. Skagfirðingar — þorrablót í félagsheimilinu „Drangey“, Stakkahlíð 17, Reykjavík, laugardaginn 20. janú- ar 2001 og hefst kl. 20.00. Söngsveitin Drangey syngur m.a. Upplýsingar veittar í síma 581 2198. Forsala miða og borðapantanir í „Drangey“ 18/1 '01 kl. 17—19 í símum 568 5540 og 568 5544. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Ath! Aðalfundur Skagfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður sunnudag- inn 28/1 '01 í „Drangey“ og hefst kl. 15.00. Fundarefni, auk venjulegra starfa, er sala og kaup á húsnæði fyrir félagið. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31 s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Lára Halla Snæfells, Þórhallur Guðmundsson, Margrét Hafsteinsdóttir, Bíbí Ólafsdóttir, Anna Carla Ör- lygsdóttir og Erla Alexand- ersdóttir starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. ;  (  8  6   )       6  )     !"     "  0 0 8 1 < 1& $1+   +))*  9*+8"$ 9* ++-+ 3%%(,*  +)-+ * 8  )*  :   +))*   %+ 9*+-+ ++   +))*  7-+&%% -+   +)   +)-+ % +%*1)*     +))* 8  E -F8    + $+-% + + +& <  (     )  "   (   6        6  )      9G<H05 0 , +%  C 3" ( & :$+++  + & ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upp- lýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletrað- ur, en ekki í greinunum sjálf- um. Formáli minning- argreina Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höf- undar/sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.