Morgunblaðið - 16.01.2001, Síða 54

Morgunblaðið - 16.01.2001, Síða 54
MINNINGAR 54 ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUHÚSNÆÐI Austurstræti 16 400 fm vel innréttuð skrifstofuhæð í þessu virðulega húsi við Aust- urvöll. Síma- og tölvu- lagnir til staðar. Mögu- leiki á að skipta hús- næðinu í 100 og 300 fm. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll. Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði. Sími 892 0160, fax 562 3585. Skrifstofuaðstaða í miðborg Reykjavíkur Til leigu er 275 fm skrifstofuaðstaða við Mið- stræti 12 í Reykjavík. Möguleiki á að netkerfi, símkerfi, prentarar, fax, ljósritunarvél o.þ.h. verði til staðar. Einnig er möguleiki að leigja skrifstofuhúsgögn, sem fyrir eru í húsnæðinu. Aðstaðan er í góðu húsnæði, sem skiptist í skrifstofur, opin vinnurými, fundaaðstöðu, eld- húskrók og móttöku. Öll tengi fyrir tölvukerfi eru til staðar. Sendið fyrirspurnir á siggi@br.is eða hafið samband við Sigurð Óla í símum 512 1005 og 699 5957. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Er þín rekstrareining of lítil? Til sölu — samstarf — sameining Heildverslun, með þekkt vörumerki og góða framlegð, óskar eftir samstarfi/sameiningu við lítið eða stórt fyrirtæki. Upplýsingar í síma 899 4194. Breska búðin, Laugavegi 54, er til sölu UPPLÝSINGAR Í SÍMA 892 7064. TILBOÐ / ÚTBOÐ Forval Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðs- eigna, f.h. Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verki innan varnar- svæðisins á Keflavíkurflugvelli: Endurnýjun á byggingu 669, Married Officers Quart- ers. Nánari verklýsing fylgir forvalsgögnum. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnar- mála, Sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík, og á Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Þau ber að fylla út af umsækjendum og áskilur forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægj- andi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátt- takendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til Umsýslustofn- unar varnarmála, Sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík eða Brekkustíg 39, Njarðvík, fyrir kl. 16.00, miðvikudag- inn 31. janúar nk. Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðseigna. Umhverfis- og tæknisvið Byggingadeild Útboð Bókasafn Hafnarfjarðar, Strandgötu 1 Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í að end- urinnrétta Strandgötu 1, fyrir starfsemi Bóka- safns Hafnarfjarðar. Verkið miðast við fullfrágengið húsnæði og felur m.a. í sér eftirfarandi: ■ Rif, múrbrot og endursteypur í núverandi húsnæði. ■ Styrkingu milligólfa með stálbitum. ■ Endurklæðningu á hluta útveggja vegna nýrrar gluggaskipunar. ■ Endurinnréttingu húsnæðisins með tilheyr- andi milliveggjum, loftaklæðningum, gólf- efnum, innréttingum, lagna-, loftræsi- og raflagnavinnu. ■ Gerð nýs stigahúss að austanverðu og kjall- aratrappa að norðanverðu. Núverandi húsnæði er á fjórum hæðum og er alls brúttó um 1.422 m² og 4.820 m3 og nýtt stigahús verður á fjórum hæðum og verður alls brúttó um 97 m² og 346 m3. Verkinu skal vera að fullu lokið 31. ágúst 2001. Útboðsgögn eru seld á kr. 7.000, og fást afhent á skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs, Strand- götu 8—10, Hafnarfirði. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 6. febrúar 2001, kl. 11.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. TILKYNNINGAR Óvissuferð! Ert þú 40—60 ára og til í að ganga á vit ævintýr- anna? Komdu þá með í óvissuferð sem verður í febrúar og stendur frá föstudegi til sunnudags. Upplýsingar í síma 692 0638 frá kl. 18—20. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA MYND-MÁL myndlistaskóli Málun, teiknun Undirstöðuatriði og tækni. Byrjendur og framhaldsfólk. Upplýsingar og innritun frá kl. 15—21 alla daga í símum 561 1525 og 898 3536. Rúna Gísladóttir, listmálari. Keramiknámskeið á Hulduhólum hefjast í febrúar. Upplýsingar í síma 566 6194. Steinunn Marteinsdóttir. FÉLAGSLÍF  EDDA 6001011619 I  Hamar 6001011619 I  HLÍN 6001011619 IV/V I.O.O.F.Rb.4  1501168- I.O.O.F. Ob. Nr. 1 Petrus  1811168  Fl. AD KFUK, Holtavegi 28 Fundur í kvöld kl. 20.00. Jarðarfarir og erfisdrykkjur, siðir og venjur. Sr. Ingólfur Guð- mundsson fjallar um efnið. Allar konur velkomnar. Félagsvist í Risinu, Mörkinni 6 þriðjud. 16. jan. kl. 20. Allir vel- komnir, góðir vinningar. Skíða- ganga 21. jan. kl. 11: Hellis- heiði — Tröllahlíð — Votaberg. Fararstjóri Gestur Kristjánsson, verð 1600. Þorrablót 10.—11. febr. M.a. farið að Gullfossi og í Hauka- dalsskóg. Fararstjóri Ólafur Sig- urgeirsson, pantið tímanlega. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Sjálfstæðisfélag Grindavíkur Aðalfundur Aðalfundur sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn mánudaginn 22. janúar 2001 kl. 20.30, á Víkurbraut 46 (verkalýðshúsinu). Gestur fundarins verður Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Allir velkomnir. Stjórnin. Skagfirðingar — þorrablót í félagsheimilinu „Drangey“, Stakkahlíð 17, Reykjavík, laugardaginn 20. janú- ar 2001 og hefst kl. 20.00. Söngsveitin Drangey syngur m.a. Upplýsingar veittar í síma 581 2198. Forsala miða og borðapantanir í „Drangey“ 18/1 '01 kl. 17—19 í símum 568 5540 og 568 5544. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Ath! Aðalfundur Skagfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður sunnudag- inn 28/1 '01 í „Drangey“ og hefst kl. 15.00. Fundarefni, auk venjulegra starfa, er sala og kaup á húsnæði fyrir félagið. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31 s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Lára Halla Snæfells, Þórhallur Guðmundsson, Margrét Hafsteinsdóttir, Bíbí Ólafsdóttir, Anna Carla Ör- lygsdóttir og Erla Alexand- ersdóttir starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. ;  (  8  6   )       6  )     !"     "  0 0 8 1 < 1& $1+   +))*  9*+8"$ 9* ++-+ 3%%(,*  +)-+ * 8  )*  :   +))*   %+ 9*+-+ ++   +))*  7-+&%% -+   +)   +)-+ % +%*1)*     +))* 8  E -F8    + $+-% + + +& <  (     )  "   (   6        6  )      9G<H05 0 , +%  C 3" ( & :$+++  + & ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upp- lýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletrað- ur, en ekki í greinunum sjálf- um. Formáli minning- argreina Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höf- undar/sendanda fylgi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.