Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 72
FÓLK Í FRÉTTUM 72 ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ   Í HLAÐVARPANUM Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur 19. sýn í kvöld 16. jan kl 21:00 20. sýn laugardag 20. jan kl 21:00 21. sýn. fös. 26. jan. kl. 21 uppselt 22. sýn. þri. 30. jan. kl. 21.00 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) Eva bersögull sjálfsvarnareinleikur 7. sýn. fim. 18. jan kl 21:00 8. sýn. þri. 23. jan kl 21:00 9. sýn. lau. 27. jan. kl. 21.00 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Stormur og Ormur 23. sýn. sun. 21. jan. kl 15:00 „Halla Margrét fer á kostum“. (GUN Dagur) „Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint í mark...“ SH/Mbl         1$&#I&" +&$1J    &&" +&$1J   1$&2&" +& J   &@&" +& J  1$&&1 & J                 ! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:       9"$= !!" 41=## $"% & '()*'++#" >6 4&=$6! 4%=&6!"4?= ,- ' (( ''.%$%/% 9 6  4=#"& 0& 123$"% 14>= / !!"  1/=4 / Smíðaverkstæðið kl. 20.00:   4)*(% 9 >= !!" 4&= !!"4=23$"% ! 4%=23$ "%  !"4?=23$"% & -(5' 678,%9:% 9"$=  41= Litla sviðið kl. 20.30: -1 ')5;3<+= % #>?./@/%A ;!  B/A*  .   #. A@ 0  ' A    #;+A2  A 7 !  9 6  !"4?= !!"1 41= !"4=4 CCC&"# .& >.%%"%D"# .&+ - ! &)  Miðasalan er opin mán.-þri. kl. 13-18, mið.-sun. kl. 13-20. Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Fim 18. jan kl. 20 Lau 20. jan kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fös 19. jan kl. 20 Lau 27. jan kl. 19 Lau 3. feb kl. 19 Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 21. jan kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 28. jan kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 28. jan kl. 17 - AUKASÝNING Sun 4. feb kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 11. feb kl. 14 – NOKKUR SÆTI LAUS Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Lau 3. feb kl. 19 552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 fim 18/1 Aukasýning örfá sæti fös 19/1, G&H kort gilda UPPSELT lau 27/1 I kort gilda, UPPSELT lau 27/1 kl. 23 miðnætursýning sun 28/ örfá sæti laus sun 4/2 laus sæti fim 8/2 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG lau 20/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 26/1 kl. 20 örfá sæti laus lau 3/2 kl. 20 örfá sæti laus 530 3030 SÝND VEIÐI lau 20/1 kl. 20 örfá sæti laus fös 26/1 kl. 20 laus sæti TRÚÐLEIKUR fös 19/1 kl. 20 örfá sæti laus fim 25/1 kl. 20 laus sæti lau 27/1 kl. 20 örfá sæti laus Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is EINS OG spáð hafði verið í síðustu viku klífur M:I-2 úr þriðja sæti í það fyrsta. Meginástæða þess að myndin náði ekki tindinum þegar í sinni fyrstu viku er sú að hún kom út svo seint á því tímabili sem listinn náði yfir, var einungis á leigum í þrjá daga á meðan leigan á öðrum myndböndum nálægt topp- sætinu spann- aði, venju samkvæmt, heila viku. Nú er Cruise sem sagt kominn á toppinn og þarf engan að undra því myndin var meðal þeirra allra vinsælustu í bíó- húsum á síðasta ári. Önnur geysi- vinsæl mynd í bíó- húsum landsins kemur síðan ný inn í annað sætið. Þar er á ferð nýjasta gamanmynd Mart- ins Lawrence, Big Momma’s House, þar sem hann leikur rannsóknarlöggu sem neyðist til þess að setja á sig dulargervi feitrar og hávaðasamrar ömmu til að njósna um hættu- legan glæpamann. Lawrence hefur verið með afbrigðum vin- sæll skemmtikraftur vestanhafs allt síðan hann sló í gegn í sjón- varpsþáttunum Martin. Hann reið síðan feitum hesti frá hormónaveislunni Bad Boys í félagi við Will Smith, aðra skæra stjörnu sem hóf leikferil sinn í imbakassanum. Lawrence hefur mörg járn í eldinum um þessar mundir og má búast við því að sjá hann í aðalhlutverki í einum fjórum myndum á árinu, framhaldinu af Blue Streak, What’s the Worst That Could Happen? með Danny DeVito og fleiri þekktum gamanleikurum, National Security í leikstjórn Dennis Dugan sem leikstýrði Big Daddy og Black Night eftir höf- und Big Momma’s House, Darryl Quarles. Aðrar nýjar myndir á lista eru framhald franska bílahasarsins vinsæla Taxi og nýjasta mynd nýsjálensku kvikmyndagerð- arkonunnar Jane Campion, Holy Smoke með þeim Harvey Keitel og Kate Winslet í aðalhlutverkum. Cruise kominn á toppinn  Cruise kann hvergi betur við sig en á toppi tindsins.                                                                           ! " #  $ % & "    !  $ %    "   "    #  ! " #    $ % ' (     ( ) ( (   ( ( ( ( ( ) (   )                                      !  #  "$ %"$ &    ""  !"$   "    "  '  " " $ (     % )  *  (+ ! ,*$  , $      & FYRIR sex árum heyrði ég lag-ið „Basket Case“ og þá varðekki aftur snúið, ég fór beint út í búð og keypti Dookie sem þá var nýjasti diskur Green Day og ég hef verið aðdáandi síðan. Núna eru þeir Billie Joe, Tre og Mike komnir aftur betri en nokkru sinni fyrr með sjötta diskinn sinn Warning: Áður hafa þeir gefið út diskana Smoothed Out Slappy Hours og Kerplunk sem voru fyrstu tveir diskarnir þeirra en þeir náðu engum sérstökum árangri. Það var með Dookie sem þeir náðu at- hygli almennings með hrárri og há- værri tónlist, einföldum og auðlærð- um textum og með myndböndum sem fengu mann til að efast um geð- heilsu þeirra, sem sagt allt sem ein- kennir góða pönkrokk hljómsveit. Það var verra með Imsomniac sem var fjórði diskurinn þeirra og átti sá diskur að toppa vinsældir Dookie en svo varð sem oft verður með hljómsveitir sem verða allt í einu vinsælar að næsti diskur verður hálfgert flopp þó að smellurinn „Stuck With Me“ og „Brain Stew“ gerði það gott. En Green Day létu það ekki buga sig og komu með Nimrod sem er frábær diskur og flestir kannast lögin „Hitchin’ A Ride“, „Nice Guys Finish Last“ og uppáhaldið mitt „Good Riddance“ betur þekkt sem „Time of Your Life“. En nú er komið að Warning: nýja diskinum þeirra og jafnframt sá besti, ég segi það vegna þess að hann hefur alla eiginleika fyrstu diskanna og auk þess nýtt og öðru- vísi efni sem er alveg öruggt að tryggja Green Day fleiri aðdáendum um heim allan án þess að missa nokkurn af þeim gömlu. Fyrir okkur gömlu Green Day-aðdáendur verð ég að benda á lög eins og „Blood, Sex And Booze“, „Deadbeat Holi- day“, „Jackass“, „Fashion Victim“ og „Church On Sunday“, þetta eru ekta Green Day lög og gætu verið framhald af tónlistinni á Dookie og ég held að enginn geti orðið fyrir vonbrigðum með þau lög. Þó að tit- illag plötunnar „Warning:“ og „Minority“, sem er aldeilis búið að gera það gott, séu ólík fyrri lögum hljómsveitarinnar eru þau samt sem áður ótrúlega góð lög. Svo er það lagið „Castaway“ sem er mjög sér- stakt vegna þess að það hljómar ótrúlega eins og Green Day hafi ákveðið að hafa það í anda ársins 1985. Að mínu mati er lagið „Mis- ery“ besta og jafnframt frumlegasta lagið sem ég hef heyrt í langan tíma, það er ekki hægt að ákveða á hvað það minnir mann, hvort það er „Alabama Song“ sem Doors gerðu frægt á sínum tíma, hljómsveitin No Smoking Band sem gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Under- ground eða ítölsk áhrif Guðföðurins. Þetta er eini textinn á diskinum sem Billie Joe semur ekki einn heldur öll hljómsveitin saman og þó að ótrú- legt megi virðast tóku þeir sig til og spiluðu á öll hljóðfærin í laginu sem eru harmonikka, mandólín, munn- hörpa og farfisa. Eins og alltaf hafa Green Day eina ballöðu á diskunum sínum og í þessu tilviki er það „Macy’s Day Parade“ sem er lag um vonir og drauma um bjarta framtíð. Þetta er rólegt lag sem er gott að slappa af yfir og raula með. Þegar á heildina er litið er ég mjög ánægð með Warning:, þetta er frábær diskur sem ég hugsa að allir Green Day aðdáendur, nýir og gaml- ir verði eignast. ERLENDAR P L Ö T U R Louísa Sif Jóhannesardóttir framhaldsskólanemi skrifar um Warning: nýjustu breið- skífu pönkrokksveitarinnar Green Day.  Á góðum og Grænum degi Þeir Billie Joe, Tre og Mike eru nú betri en nokkru sinni fyrr að mati Louísu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.