Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 63
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 63  Hvernig væri að framlengja golfsumarið við kjöraðstæður?  Búa á fyrsta flokks strandhótelum í þægilegum hita,  borða góðan mat,  leika golf á 4 góðum golfvöllum. Ferðaskrifstofa Vesturlands býður upp á 10 daga golfferð til Túnis, þar sem ekkert er til sparað til að gera ánægjulega og eftirminnilega ferð. Sagt eftir seinustu ferð: Gestur Sæmundsson, Golfklúbbi Ólafsfjarðar: „Golfvellirnir einstaklega skemmtilegir.“ Hafliði Þórsson, Golfklúbbnum Odda: „Öll þjónusta til fyrirmyndar.“ Haukur Þórisson, Golfklúbbnum Leyni: „Loftslagið ákaflega þægilegt.“ Hörður Þórleifsson, Golfklúbbi Akureyrar: „Maturinn bæði góður og ríkulegur.“ Vilhjálmur Hjálmarsson, Golfklúbbi Reykjavíkur: „Sérlega áhugaverður menningarheimur.“ Brottför 16. febrúar. Fararstjóri er Sigurður Pétursson, golfkennari. Brottför 27. apríl. Fararstjóri er Sigurður Pétursson, golfkennari. Verð kr. 116.800 á mann í tvíbýli að viðbættum flugvallarsköttum, innifelur: Flug, fararstjórn, akstur, gistingu á fyrsta flokks hótelum, hálft fæði, 7 vallargjöld og skoðunarferð til Karþagó. Bókanir og nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Vesturlands í síma 437 2323. Túnis býður ekki aðeins upp á góða golfvelli. Saga og menning, loftslag og staðsetning landsins við Miðjarðarhafsströndina gera Túnis ákaflega spennandi til heimsóknar. G LF í Túnis Sími 437 2323, fax 437 2321. Netfang travest@simnet.is - trygging fyrir l águ verði! Við Fellsmúla Sími 588 7332 www.heildsoluverslunin.is Sýningarinnréttingar til sölu – 40% afsláttur H ön nu n & u m b ro t eh f. © 2 00 1 D V R 0 25 a ELDHÚSINNRÉTTINGAR morgunn miðvikudag kl. 10–12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10–12. Kaffi og spjall. Verið öll hjart- anlega velkomin. Fríkirkjan í Reykjavík. Bænastund í kapellunni í safnaðarheimilinu 2. hæð kl. 12. Koma má bænarefnum á framfæri áður en bænastund hefst eða með því að hringja í síma 552-7270 og fá bænarefn- in skráð. Safnaðarprestur leiðir bæna- stundirnar. Að bænastund lokinni gefst fólki tækifæri til að setjast niður og spjalla. Allir eru hjartanlega velkomnir til þátttöku. Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10–12. Hittumst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Æskulýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Leikfimi ÍAK kl. 11.20. Samvera, léttur málsverður, kaffi. Æskulýðsstarf KFUM&K og Digraneskirkju (10–12 ára) kl. 17.30. Fella- og Hólakirkja. Foreldrastundir kl. 10–12. Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 17–18. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20–22. Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30. Helgistund, handa- vinna, spil og spjall. Alltaf eitthvað got t með kaffinu. Kirkjukrakkar í Rimaskóla kl. 18–19 fyrir börn á aldrinum 7–9 ára. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorgunn í dag kl. 10–12 í safnaðarheimilinu Borg- um. Seljakirkja. Foreldramorgnar. Opið hús milli kl. 10 og 12. Kaffi og spjall. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrir- bænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10– 12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17–18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl. 17–18.30 fyrir 7–9 ára börn. Vídalínskirkja. Helgistund í tengslum við félagsstarf aldraðra kl. 16. Starf fyr- ir stúlkur 10–12 ára í samstarfi við KFUK kl. 17.30 í safnaðarheimilinu. Lágafellskirkja. Fjölskyldumorgunn í safnaðarheimili Þverholti 3, 3. hæð frá kl. 10–12. Fundur hjá kirkjukrökkum frá kl. 17.15–18.15. Safnaðarheimilið opnað kl. 17. Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur opinn kl. 13–16 með aðgengi í kirkjunni og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Gengið inn frá Kirkjuteigi. Starfsfólk kirkjunnar verður á sama tíma í Kirkjulundi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgunn kl. 10–12. Borgarneskirkja. TTT 10–12 ára starf alla þriðjudagakl. 17–18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15–19. Útskálakirkja. Safnaðarheimilið Sæ- borg. NTT (9–12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17. Allir krakkar 9– 12 ára hvattir til að mæta. Hvalsneskirkja. Safnaðarheimilið Sandgerði. NTT (9–12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17 í safn- aðarheimilinu. Allir krakkar 9–12 ára hvattir til að mæta. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar þriðju- dögum kl. 10–12. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 KKK kirkjuprakkarar 7–9 ára í umsjá Hrefnu Hilmisdóttur. Boðunarkirkjan. Námskeið dr. Stein- þórs Þórðarsonar. Lærum að merkja biblíuna byrjar aftur kl. 20 annað kvöld. Mörg spennandi efni verða tekin fyrir og biblían aðgengilegri. Sjáumst. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíuskóli í kvöld kl. 20. Samvera eldri borgara í Laug- arneskirkju Safnaðarstarf NÚ hefjum við gönguna að nýju mót hækkandi sól á samverustundum eldri borgara í Laugarneskirkju. Næstkom- andi fimmtudag, 18. janúar, kl. 14 verð- ur fyrsta samvera á nýrri öld en sam- verur okkar eru hálfsmánaðarlega. Er það þjónustuhópur kirkjunnar, kirkju- vörður og sóknarprestur sem standa að starfinu. Gestur okkar að þessu sinni er sagnakonan Sigrún Einarsdóttir og er það sannkallað tilhlökkunarefni að hlýða á mál hennar og njóta svo veitinga á eftir. Verið velkomin. Þjónustuhópur Laugarneskirkju. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðarheimilinu kl. 10–14. Skemmti- ganga kl. 10.30. Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14–16. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu eftir stund- ina. Fyrsta æfing barnakórs á nýju ári kl. 17–19. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Háteigskirkja. Æskulýðsfundur kl. 19.30–21.30 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til hljóðrar bænagjörðar í hádeginu. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45–7.05. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Þriðjudagur með Þorvaldi kl. 21. Lof- gjörðarstund þar sem Þorvaldur Hall- dórsson leiðir söng við undirleik Gunn- ars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson flytur guðs orð og bæn. Fyrirbænaþjón- usta kl. 21.30 í umsjón bænahóps kirkj- unnar. Neskirkja. Tíðasöngur kl. 12. Litli kór- inn, kór eldri borgara kl. 16.30–18. Stjórnandi Inga J. Backman. Foreldra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.