Morgunblaðið - 16.01.2001, Page 63

Morgunblaðið - 16.01.2001, Page 63
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 63  Hvernig væri að framlengja golfsumarið við kjöraðstæður?  Búa á fyrsta flokks strandhótelum í þægilegum hita,  borða góðan mat,  leika golf á 4 góðum golfvöllum. Ferðaskrifstofa Vesturlands býður upp á 10 daga golfferð til Túnis, þar sem ekkert er til sparað til að gera ánægjulega og eftirminnilega ferð. Sagt eftir seinustu ferð: Gestur Sæmundsson, Golfklúbbi Ólafsfjarðar: „Golfvellirnir einstaklega skemmtilegir.“ Hafliði Þórsson, Golfklúbbnum Odda: „Öll þjónusta til fyrirmyndar.“ Haukur Þórisson, Golfklúbbnum Leyni: „Loftslagið ákaflega þægilegt.“ Hörður Þórleifsson, Golfklúbbi Akureyrar: „Maturinn bæði góður og ríkulegur.“ Vilhjálmur Hjálmarsson, Golfklúbbi Reykjavíkur: „Sérlega áhugaverður menningarheimur.“ Brottför 16. febrúar. Fararstjóri er Sigurður Pétursson, golfkennari. Brottför 27. apríl. Fararstjóri er Sigurður Pétursson, golfkennari. Verð kr. 116.800 á mann í tvíbýli að viðbættum flugvallarsköttum, innifelur: Flug, fararstjórn, akstur, gistingu á fyrsta flokks hótelum, hálft fæði, 7 vallargjöld og skoðunarferð til Karþagó. Bókanir og nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Vesturlands í síma 437 2323. Túnis býður ekki aðeins upp á góða golfvelli. Saga og menning, loftslag og staðsetning landsins við Miðjarðarhafsströndina gera Túnis ákaflega spennandi til heimsóknar. G LF í Túnis Sími 437 2323, fax 437 2321. Netfang travest@simnet.is - trygging fyrir l águ verði! Við Fellsmúla Sími 588 7332 www.heildsoluverslunin.is Sýningarinnréttingar til sölu – 40% afsláttur H ön nu n & u m b ro t eh f. © 2 00 1 D V R 0 25 a ELDHÚSINNRÉTTINGAR morgunn miðvikudag kl. 10–12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10–12. Kaffi og spjall. Verið öll hjart- anlega velkomin. Fríkirkjan í Reykjavík. Bænastund í kapellunni í safnaðarheimilinu 2. hæð kl. 12. Koma má bænarefnum á framfæri áður en bænastund hefst eða með því að hringja í síma 552-7270 og fá bænarefn- in skráð. Safnaðarprestur leiðir bæna- stundirnar. Að bænastund lokinni gefst fólki tækifæri til að setjast niður og spjalla. Allir eru hjartanlega velkomnir til þátttöku. Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 10–12. Hittumst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Æskulýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Leikfimi ÍAK kl. 11.20. Samvera, léttur málsverður, kaffi. Æskulýðsstarf KFUM&K og Digraneskirkju (10–12 ára) kl. 17.30. Fella- og Hólakirkja. Foreldrastundir kl. 10–12. Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 17–18. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20–22. Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30. Helgistund, handa- vinna, spil og spjall. Alltaf eitthvað got t með kaffinu. Kirkjukrakkar í Rimaskóla kl. 18–19 fyrir börn á aldrinum 7–9 ára. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kópavogskirkja. Foreldramorgunn í dag kl. 10–12 í safnaðarheimilinu Borg- um. Seljakirkja. Foreldramorgnar. Opið hús milli kl. 10 og 12. Kaffi og spjall. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrir- bænir kl. 18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10– 12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17–18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl. 17–18.30 fyrir 7–9 ára börn. Vídalínskirkja. Helgistund í tengslum við félagsstarf aldraðra kl. 16. Starf fyr- ir stúlkur 10–12 ára í samstarfi við KFUK kl. 17.30 í safnaðarheimilinu. Lágafellskirkja. Fjölskyldumorgunn í safnaðarheimili Þverholti 3, 3. hæð frá kl. 10–12. Fundur hjá kirkjukrökkum frá kl. 17.15–18.15. Safnaðarheimilið opnað kl. 17. Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur opinn kl. 13–16 með aðgengi í kirkjunni og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Gengið inn frá Kirkjuteigi. Starfsfólk kirkjunnar verður á sama tíma í Kirkjulundi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgunn kl. 10–12. Borgarneskirkja. TTT 10–12 ára starf alla þriðjudagakl. 17–18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15–19. Útskálakirkja. Safnaðarheimilið Sæ- borg. NTT (9–12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17. Allir krakkar 9– 12 ára hvattir til að mæta. Hvalsneskirkja. Safnaðarheimilið Sandgerði. NTT (9–12 ára) starf er hvern þriðjudag í vetur kl. 17 í safn- aðarheimilinu. Allir krakkar 9–12 ára hvattir til að mæta. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar þriðju- dögum kl. 10–12. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 KKK kirkjuprakkarar 7–9 ára í umsjá Hrefnu Hilmisdóttur. Boðunarkirkjan. Námskeið dr. Stein- þórs Þórðarsonar. Lærum að merkja biblíuna byrjar aftur kl. 20 annað kvöld. Mörg spennandi efni verða tekin fyrir og biblían aðgengilegri. Sjáumst. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíuskóli í kvöld kl. 20. Samvera eldri borgara í Laug- arneskirkju Safnaðarstarf NÚ hefjum við gönguna að nýju mót hækkandi sól á samverustundum eldri borgara í Laugarneskirkju. Næstkom- andi fimmtudag, 18. janúar, kl. 14 verð- ur fyrsta samvera á nýrri öld en sam- verur okkar eru hálfsmánaðarlega. Er það þjónustuhópur kirkjunnar, kirkju- vörður og sóknarprestur sem standa að starfinu. Gestur okkar að þessu sinni er sagnakonan Sigrún Einarsdóttir og er það sannkallað tilhlökkunarefni að hlýða á mál hennar og njóta svo veitinga á eftir. Verið velkomin. Þjónustuhópur Laugarneskirkju. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðarheimilinu kl. 10–14. Skemmti- ganga kl. 10.30. Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14–16. Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu eftir stund- ina. Fyrsta æfing barnakórs á nýju ári kl. 17–19. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Háteigskirkja. Æskulýðsfundur kl. 19.30–21.30 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til hljóðrar bænagjörðar í hádeginu. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45–7.05. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Þriðjudagur með Þorvaldi kl. 21. Lof- gjörðarstund þar sem Þorvaldur Hall- dórsson leiðir söng við undirleik Gunn- ars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson flytur guðs orð og bæn. Fyrirbænaþjón- usta kl. 21.30 í umsjón bænahóps kirkj- unnar. Neskirkja. Tíðasöngur kl. 12. Litli kór- inn, kór eldri borgara kl. 16.30–18. Stjórnandi Inga J. Backman. Foreldra-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.