Morgunblaðið - 25.01.2001, Page 31
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 31
S
p
a
ce
-s
a
v
e
r
Þrektækjadeild
Skeifunni 11, S ími 588 9890
STOFNAÐ 1925
Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali
landsins af þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki.
570
kr. 167.375.-
Stgr. 159.006.-
Stærð: L.173 x Br.72 x H.130 cm
T A K T U Á M E Ð 570
Bjóðum aðeins gæðatæki frá heimsþekktum framleiðendum og fullkomna varahluta- og viðgerðaþjónustuVisa- og Euro raðgreiðslur
Rafdrifin göngu/hlaupabraut
Hraði 0-16 km/klst. Fjaðrandi bretti
sem minnkar álag á liðamót. Vandaður
tölvumælir sem sýnir: Hraða, tíma,
vegalengd, púls og kaloríubrennslu.
Rafdrifin hæðarstilling og hægt að
leggja saman.
K
O
R
T
E
R
DRENGURINN á myndinni fylgist
andaktugur með Lee Chung-hua,
taívönskum ritsnillingi, að störfum,
en ritlistin er í miklum metum í
Taívan.
Borðarnir sem Lee ritar þar á til-
heyra þeirri kínversku menningar-
hefð að óska vinum og ættingjum
gæfu við upphaf nýs árs með því að
bjóða þeim slíka borða, en Kínverj-
ar fögnuðu nýju ári 24. þessa mán-
aðar.
AP
Ritlistin í
hávegum
ÓLAFUR Jakob Helgason
opnar myndlistarsýning í Fé-
lagsstarfi Gerðubergs á
morgun, föstudag kl. 16.
Ólafur Jakob er fæddur
1920 á Patreksfirði og stund-
aði húsasmíðar þar til hann
hætti störfum 1990 vegna ald-
urs. Síðustu ár hefur hann
smíðað líkön af gömlum fiski-
bátum og málað íslenskar
landslagsmyndir. Málverkin á
sýningunni, sem öll eru máluð
með akríllitum, eru frá ýms-
um stöðum á landinu. Einnig
getur þar að líta eitt af lík-
önum Ólafs Jakobs af fiski-
báti sem faðir hans var á til
fjölda ára sem síðar fórst við
Engey.
Í tilefni opnunarinnar mun
Gerðubergskórinn syngja
undir stjórn Kára Friðriks-
sonar,við harmónikkuundir-
leik Benedikts Egilssonar og
píanóundirleik Unnar Eyfells
og félagar úr Tónhorninu
leika fyrir dansi.
Myndlistar-
sýning í
Gerðubergi