Morgunblaðið - 25.01.2001, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 25.01.2001, Qupperneq 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 31 S p a ce -s a v e r Þrektækjadeild Skeifunni 11, S ími 588 9890 STOFNAÐ 1925 Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. 570 kr. 167.375.- Stgr. 159.006.- Stærð: L.173 x Br.72 x H.130 cm T A K T U Á M E Ð 570 Bjóðum aðeins gæðatæki frá heimsþekktum framleiðendum og fullkomna varahluta- og viðgerðaþjónustuVisa- og Euro raðgreiðslur Rafdrifin göngu/hlaupabraut Hraði 0-16 km/klst. Fjaðrandi bretti sem minnkar álag á liðamót. Vandaður tölvumælir sem sýnir: Hraða, tíma, vegalengd, púls og kaloríubrennslu. Rafdrifin hæðarstilling og hægt að leggja saman. K O R T E R DRENGURINN á myndinni fylgist andaktugur með Lee Chung-hua, taívönskum ritsnillingi, að störfum, en ritlistin er í miklum metum í Taívan. Borðarnir sem Lee ritar þar á til- heyra þeirri kínversku menningar- hefð að óska vinum og ættingjum gæfu við upphaf nýs árs með því að bjóða þeim slíka borða, en Kínverj- ar fögnuðu nýju ári 24. þessa mán- aðar. AP Ritlistin í hávegum ÓLAFUR Jakob Helgason opnar myndlistarsýning í Fé- lagsstarfi Gerðubergs á morgun, föstudag kl. 16. Ólafur Jakob er fæddur 1920 á Patreksfirði og stund- aði húsasmíðar þar til hann hætti störfum 1990 vegna ald- urs. Síðustu ár hefur hann smíðað líkön af gömlum fiski- bátum og málað íslenskar landslagsmyndir. Málverkin á sýningunni, sem öll eru máluð með akríllitum, eru frá ýms- um stöðum á landinu. Einnig getur þar að líta eitt af lík- önum Ólafs Jakobs af fiski- báti sem faðir hans var á til fjölda ára sem síðar fórst við Engey. Í tilefni opnunarinnar mun Gerðubergskórinn syngja undir stjórn Kára Friðriks- sonar,við harmónikkuundir- leik Benedikts Egilssonar og píanóundirleik Unnar Eyfells og félagar úr Tónhorninu leika fyrir dansi. Myndlistar- sýning í Gerðubergi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.