Morgunblaðið - 25.01.2001, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 25.01.2001, Qupperneq 49
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 2001 49 K O R T E R kemur þér beint að efninu! Dregur úr sykurlöngun og hungurtilfinningu. Hjálpar þér að halda línunum í lagi! Jurtir - Vítamín - Steinefn i Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík Sími 511 5555 Fax 511 5566 www.si.is Fundarstjóri Sveinn Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins Staður: Hótel Loftleiðir Þingsalur-1 Stund: Föstudagur 26. janúar Tími: Frá 13 til 16 Kaffi og léttar veitingar fyrir fundargesti. RÆÐUMENN: Reykjavíkurborg Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri Framkvæmdasýsla ríkisins Jóhanna Hansen staðg. forstjóra Siglingastofnun Gísli Viggóson forstöðumaður hafnarsviðs Landsvirkjun Agnar Olsen fr.kv.stj. verkfræði- og framkv.sviðs Vegagerð ríkisins Rögnvaldur Gunnarsson forst.m. framkv.d. Háfell ehf. Eyjólfur Bjarnason aðst.framkv.stj. ÚTBOÐSÞING 2001 H Ó T E L L O F T L E I Ð U M - Þ I N G S A L 1 FÉLAG VINNU- VÉLAEIGENDA Samtök iðnaðarins hvetja félagsmenn til að koma og taka þátt í umræðum um framkvæmdir ríkis og sveitarfélaga á næstu misserum. Þingið er öllum opið. Samtök iðnaðarins og Félag vinnuvélaeigenda boða til í Reykjavík þar sem kynntar verða verklegar framkvæmdir á árinu. Í fundarlok verður fjallað um breytt samskipti við verkkaupa - árangur af gæðastarfi. ÚTBOÐSÞINGS föstudaginn 26. janúar á Hótel Loftleiðum TOPP NÚ STENDUR yfir samkirkjuleg bænavika um einingu kristinna manna og eru samkomur nokkur kvöld þessa viku. Í kvöld, fimmtudag 25. janúar, verður samkoma í Herkastalanum og hefst hún kl. 20.30. Predikun kvöldsins flytur sr. Jakov Rolland, sóknarprestur í St. Jósefskirkju í Hafnarfirði. Mikill söngur og lof- gjörð verða eins og alltaf á Her. Allir eru velkomnir á samkomuna. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14-17. Söngstund kl. 14-15. Kaffispjall. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverður í safnaðarheimili að stundinni lokinni. Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Fræðsla: Sterkar konur, Halla Jónsdóttir, fræðslustjóri þjóðkirkj- unnar. Stúlknakór kl. 16. Jesúbæn kl. 20. Taizé-messa kl. 21. Þangað sækir maður frið og kyrrð, staldrar við í asa lífsins, tekur andartak frá til þess að eiga stund með Guði. Lifandi ljós og reykelsi bjóða mann vel- komin. Tónlistin fallin til að leiða mann í íhugun og bæn. Allir vel- komnir. Laugarneskirkja. Kl. 12: Kyrrðar- stund í hádegi. Einfalt, fljótlegt og innihaldsríkt. Neskirkja. Unglingaklúbbur Nes- og Dómkirkju kl. 20 í safnaðarheim- ili Neskirkju. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 9-10 ára börn kl. 17. Árbæjarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í Ártúnsskóla kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn föstudag kl. 10-12. Digraneskirkja. Leikfimi ÍAK kl. 11. Foreldramorgnar kl. 10-12. Helgistund kl. 11. Alfa-námskeið kl. 17. Kvöldbænir kl. 18. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11- 12 ára drengi kl. 17-18. Grafarvogskirkja. Foreldramorgn- ar kl. 10-12. Fræðandi og skemmti- legar samverustundir, heyrum guðs orð og syngjum með börnunum. Kaffisopi og spjall, alltaf brauð og djús fyrir börnin. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Samvera eldri borgara í dag kl. 14.30-17 í safnaðar- heimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbæna- efnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Fundir fyrir 9-12 ára stráka kl. 17 í umsjá KFUM. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strandbergi. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir 9-12 ára krakka kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Æskulýðsfélag Garðakirkju heldur fundi kl. 19.30- 20.30. Unglingar hvattir til þátttöku. Umræðu- og leshópur, fræðslustarf fyrir alla í Bræðrastofu kl. 21-22. Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl. 22. Koma má bænarefnum til presta og starfsfólks safnaðarins. Allir velkomnir. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 10. Forldramorgunn í Safnaðar- heimilinu. Kl. 17:30. TTT-kirkjustarf 10-12 ára krakka. Keflavíkurkirkja. Fermingarundir- búningur kl. 14.50-17 í Kirkjulundi. Njarðvíkurkirkja. TTT-starf (10-12 ára) í dag kl. 17 í umsjá Ástríðar Helgu Sigurðardóttur. Biblíulestrar kl. 20. Fyrirbænasamvera kl. 18.30. Fyrirbænarefnum er hægt að koma áleiðis fyrir hádegi virka daga kl. 10- 12 í síma 421-5013. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fyrirbæna- samvera fimmtudaginn 25. janúar kl.18.30. Fyrirbænarefnum er hægt að koma áleiðis fyrir hádegið virka daga milli kl. 10-12. í síma 421 5013. Biblíulestrar fimmtudaginn 25. jan- úar kl. 20. í umsjá Ástríðar Helgu Sigurðardóttur. Farið verður í Lúk- asarguðspjall. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum og sorg- mæddum. Hvalsneskirkja. Fimmtudagurinn 25. janúar. Miðhús. Kyrrðarstund kl. 12. Boðið upp á léttan málsverð gegn vægu gjaldi. Allir velkomnir. Safnaðarheimilið í Sandgerði. Laugardagurinn 27. janúar. Kirkjuskólinn kl. 11. Útskálakirkja. Laugardagurinn 27. janúar. Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 14. Sóknarprestur. Bænavikan: Samkoma í Herkast- alanum í kvöld Safnaðarstarf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.