Morgunblaðið - 01.02.2001, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
ⓦ á Selfoss
Upplýsingar
veitir umboðs-
maður, Jóhann
Þorvaldsson, í
síma 482 3375
og 899 1700.
Verkfræðingar
athugið
Reykjanesbær auglýsir lausa til umsóknar
stöðu forstöðumanns umhverfis- og tækni-
deildar.
Starfssvið:
Hefur með höndum yfirstjórn og samræmingu
á öllum verklegum framkvæmdum, umhverfis-
málum, skipulags- og byggingarmálum, við-
haldi og rekstri fasteigna, gatna, fráveitna og
vatnsveitu, svo og öðrum verkefnum, sem und-
ir umhverfis- og tæknideild heyra. Forstöðu-
maður er í efsta þrepi stjórnsýslu bæjarfélags-
ins ásamt fimm öðrum jafningjum. Næsti yfir-
maður er bæjarstjóri.
Menntunarkrafa:
Byggingarverkfræði/byggingartæknifræði.
Hæfniskrafa:
Að lágmarki sex ára starfsreynsla á sviði verk-
efna sem falla undir starfssviðið.
Laun:
Skv. sérsamningi Reykjanesbæjar við forstöðu-
menn málaflokka.
Umsækjendur skulu sjálfir leggja mat á gerð
umsókna, upplýsinga og fylgigagna sem berist
í lokuðu umslagi. Umsóknir skulu stílaðar á
bæjarstjóra Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12,
230 Keflavík, Reykjanesbæ, og skulu þær ber-
ast eigi síðar en mánudaginn 19. febrúar nk.,
en þá líkur umsóknarfresti.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í
síma 421 6700 eða með viðtali á skrifstofu.
Bæjarstjóri
Ellert Eiríksson.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Þorrablót
Þorrablót SÁÁ verður haldið
í Hreyfilshúsinu við Grensás-
veg laugardaginn 3. febrúar
kl. 20.00.
Dagskrá:
Örn Árnason og Karl Ágúst Úlfsson
skemmta undir borðum.
Hljómsveitin „Grái fiðringurinn“ leikur
síðan fyrir dansi.
Miðasala og pantanir í símum
530 7600 og 899 9030.
Örfáir miðar óseldir.
Miðaverð kr. 2.900.
Nefndin.
Opin námsstefna
Kúariða í Evrópu.
Áhrif hennar á Íslandi.
Ógnanir og tækifæri.
Umsjón: Fræðslunet Suðurlands í sam-
vinnu við landbúnaðarráðuneytið og Holl-
ustuvernd ríkisins. Námsstefnan verður
boðin á landsvísu í gegnum gagnvirkan
fjarfundabúnað.
● Staður: Selfoss, Austurvegur 56, 3. hæð.
● Tími: 16. febrúar kl. 13.00—17.00
● Skráning í síma 480 5020.
● Þátttökugjald: 2.500 kr.
● Innifalið: Námsstefnugögn og fundarkaffi.
Markmið
Að fara yfir mikilvæg atriði sem varða málið
og ræða hvaða áhrif þau hafa.
I. Um innflutning matvæla:
Eðli sjúkdómsins, smitleiðir og útbreiðsla. Lög-
gjöf um sjúkdómavarnir, einkum hvað varðar
varnir gegn sjúkdómum sem herja erlendis
en ekki eru til staðar hér á landi, almennt yfirlit.
Áhrif alþjóðlegra skuldbindinga, sem Íslend-
ingar eru aðilar að, á innflutning matvæla, al-
mennt yfirlit. Heilbrigði matvæla á íslenskum
matvælamarkaði, löggjöf, reglur og vinnulag.
Upprunamerkingar og eðlileg upplýsingagjöf
til neytenda.
II. Áhrif á stefnu í landbúnaði
Íslenskur landbúnaður; ógnanir og tækifæri
í ljósi þess sem er að gerast í Evrópu.
Dagskrá.
● Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra,
setur námsstefnuna.
● Dr. Guðmundur Georgsson, forstöðumaður
tilraunastöðvar Háskólans á Keldum: Sauð-
fjárriða og skyldir sjúkdómar.
● Sigurður Örn Hansson, aðstoðaryfirdýra-
læknir; Stjórnvaldsaðgerðir gegn kúariðu
í Evrópu og á Íslandi.
● Sjöfn Sigurgísladóttir, forstöðumaður mat-
vælasviðs Hollustuverndar ríkisins; Rekjan-
leiki og öryggi matvæla á íslenskum
matvælamarkaði, löggjöf og vinnulag.
● Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri, um-
hverfisráðuneytinu; Íslensk löggjöf um
matvæli og sjúkdómavarnir.
● Guðmundur Helgason, ráðuneytisstjóri,
landbúnaðarráðuneytinu; Alþjóðlegar
skuldbindingar á vettvangi WTO.
● Stefán Haukur Jóhannesson, skrifstofustjóri
viðskiptasviðs utanríkisráðuneytisins; EES
samningurinn og íslenskur landbúnaður.
● Baldvin Jónsson, markaðsfræðingur; Tæki-
færi og ógnanir; Ímynd Íslands og við-
skiptalöndin.
● Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri:
Ógnanir og tækifæri í íslenskum land-
búnaði.
Fundarstjóri: Sveinn Aðalsteinsson, skóla-
meistari, Garðyrkjuskóla Ríkisins.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Patreksfjörður
Ríkissjóður leitar eftir kaupum á einbýlishúsi
á Patreksfirði, u.þ.b. 200 fm að stærð, að með-
töldum bílskúr.
Tilboð, er greini staðsetningu, verðhugmynd
og áætlaðan afhendingartíma, sendist fjár-
málaráðuneytinu, Arnarhvoli, 150 Reykjavík,
fyrir 14. febrúar nk.
Fjármálaráðuneytið,
29. janúar 2001.
KENNSLA
Fjölbrautaskólinn
í Breiðholti
Námskeið í vélritun og grunnatriðum
ritvinnslu
24 kennslustundir (6 vikur) - kennt tvisvar sinn-
um í viku, tvo tíma í senn á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 18.00—19.20.
Fyrsta námskeiðið frá 13. febrúar til 22. mars.
Annað námskeiðið frá 27. mars til 10. maí.
Verð er aðeins 15 þúsund krónur (tækja- og
efnisgjöld og kennslugögn innifalin).
Áfanginn gefur eina námseiningu.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33,
Blönduósi, þriðjudaginn 6. febrúar 2001 kl. 11.00 á eftirfarandi
eignum:
Bankastræti 3, þakhæð, Skagaströnd, þingl. eig. Rögnvaldur Ottós-
son, gerðarbeiðandi Höfðahreppur.
Bankastræti 10, Skagaströnd, þingl. eig. Johannes Marian Simonsen
og Þórdís Skúladóttir, gerðarbeiðendur Höfðahreppur, Íbúðalánasjóð-
ur og Vátryggingafélag Íslands hf.
Bankastræti 14, Skagaströnd, þingl. eig. Signý Magnúsdóttir og
Eðvarð Ingvason, gerðarbeiðendur Höfðahreppur og Vátryggingafé-
lag Íslands hf.
Hrossafell 3, Skagaströnd, eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Eðvarð
Ingvason, gerðarbeiðandi Höfðahreppur.
Réttarholt, Höfðahreppi, þingl. eig. Rögnvaldur Ottósson, gerðarbeið-
endur Björgvin Þórisson, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Íbúðalána-
sjóður, sýslumaðurinn á Blönduósi og Vátryggingafélag Íslands hf.
Snæringsstaðir, Svínavatnshreppi, eignarhl. gerðarþola, þingl. eig.
Benedikt Steingrímsson, gerðarbeiðendur Bílaþjónustan ehf. og
sýslumaðurinn á Blönduósi.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
30. janúar 2001.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Múlavegur 3a, Ólafsfirði, þingl. eig. Þb. Sæunnar Axels ehf., Ólafsfirði,
gerðarbeiðandi Þb. Sæunnar Axels ehf. (Ólafur B. Árnason hrl.),
miðvikudaginn 7. febrúar 2001 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
31. janúar 2001.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Neðri-Þverá, íbúðarhús og lóð, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Björn
Viðar Unnsteinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn
5. febrúar 2001 kl. 15.00.
Sunnuvegur 5, Skagaströnd, þingl. eig. Ingólfur Snorri Bjarnason
og Helena Sjöfn Steindórsdóttir, gerðarbeiðendur Höfðahreppur
og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 5. febrúar 2001 kl. 10.30.
Ytri-Valdarás, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Axel Rúnar Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður bænda og Þór hf., mánudaginn
5. febrúar 2001 kl. 13.30.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
30. janúar 2001.
ÞJÓNUSTA
Flísalagnir — múrverk
Múrarameistarar geta bætt við sig
verkefnum.
Uppl. í símum 894 4556 og 891 9458.