Morgunblaðið - 01.02.2001, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 01.02.2001, Qupperneq 45
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2001 45 NÝLEGA er afstað- ið vel heppnað lands- þing Frjálslynda flokksins. Þar mætti fólk úr öllum kjördæm- um og stofnuð voru ný kjördæmafélög sem miðast við hina nýju kjördæmaskipan, að því undanskildu að eitt kjördæmisfélag starfar fyrir Reykjavíkurkjör- dæmin, en þar er enn ekki ljóst hvar mörk verða dregin. Með stofnun þessara félaga ásamt staðfestingu á stefnuávarpi og skipu- lagsreglum flokksins er starfsemi flokksins komin í fast- ara form en verið hefur. Segja má að hann hafi slitið barnsskónum og takist nú á við ný verkefni með vel mótað skipulag á bak við forystuna. Meðal margra góðra ályktana þingsins var ályktað um sveitar- stjórnarmál. Einróma stuðningur er við þá ákvörðun að bjóða fram til sveitarstjórna víðs vegar um landið vorið 2002. Þegar er hafin vinna að undir- búningi þess þótt hún sé mislangt á veg kom- in. Mjög misjafnt er á þessari stundu hverjar eru aðstæður til fram- boðs. Ætla má þó að flokkspólitískum fram- boðum fjölgi heldur eftir því sem sveitar- félög stækka. Hin nýju kjördæmafélög sem nú hafa verið stofnuð munu beita sér fyrir stofnun flokksfélaga í sveitarfélögum, en þau munu vinna að fram- boðum þar í samráði við kjördæmafélögin. Sérhvert félag sem býður fram í nafni Frjálslynda flokksins mun að sjálfsögðu setja sér markmið, sem geta verið mismunandi á hverjum stað. Þau munu þó jafnframt hafa að leiðarljósi stefnumál flokksins, sem markar sér stöðu í íslenskum stjórn- málum sem frjálslyndur flokkur í al- þjóðlegri merkingu þess orðs. Sam- þykkt hefur verið stefnuávarp – Manifesto – sem felur í sér grunn- þætti málefnalegrar stefnu flokks- ins. Það má nálgast á heimasíðu flokksins, www.xf.is, þar sem einnig er að finna annan fróðleik um mál- efni hans. Frjálslyndi flokkurinn berst m.a. fyrir:  Frelsi einstaklingsins til athafna án þess að mismuna öðrum eða beita þá órétti.  Dreifingu valds út í samfélagið eftir því sem kostur er.  Lýðræðislegu forræði meirihlut- ans í samfélaginu.  Fullu jafnrétti karla og kvenna á öllum sviðum.  Þátttöku í alþjóðlegu umhverfis- verndarstarfi og virðingu fyrir landinu.  Þróun upplýsingatækni og al- mennri nýtingu hennar.  Bættri menntun á öllum skóla- stigum og eflingu fjarkennslu.  Að fjármál stjórnmálaflokka séu opinber og aðgengileg. Frjálslyndi flokkurinn berst gegn:  Hvers konar einokun í viðskipta- lífi og stjórnmálum, klíkuveldi, fordómum, skoðanakúgun, mis- munun og ofríki gegn þegnunum af hvaða tagi sem er.  Fátækt í okkar ríka samfélagi. Menningarlegum stéttamun sem getur leitt til þess að stór hluti borgaranna verði óvirkir þegnar samfélagsins.  Ofríki framkvæmdavaldsins gegn löggjafarvaldi og dómsvaldi. Ofangreint mun verða haft að leiðarljósi í starfi flokksins, auk þess sem vænta má eins og áður er getið að á hverjum stað muni áherslur verða á hagsmuni byggðanna, sem eru af ýmsum toga. Niðurstaða landsfundarins er ótvíræð: Frjálslyndi flokkurinn mun bjóða fram í næstu sveitarstjórn- arkosningum og ekki er ólíklegt að gengi hans þar muni koma mörgum á óvart. Frjálslyndir munu bjóða fram til sveitarstjórna Pétur Bjarnason Kosningar Niðurstaða lands- fundarins er ótvíræð, segir Pétur Bjarnason. Frjálslyndi flokkurinn mun bjóða fram í næstu sveitar- stjórnarkosningum. Höfundur er varaþingmaður Frjálslynda flokksins í Vestfjarðakjördæmi. Nýskr. 3.1998, 2900cc diesel vél, 3 dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 18 þ. Álfelgur, dráttarkrókur, geislaspilari o.m.fl. Verð 1.750 þ. Daewoo Korando Grjóthálsi 1 Sími 575 1230/00 bíla land notaðir bílar bilaland.is B&L S p a ce -s a v e r Þrektækjadeild Skeifunni 11, S ími 588 9890 STOFNAÐ 1925 Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. 530 T A K T U Á M E Ð 530 Bjóðum aðeins gæðatæki frá heimsþekktum framleiðendum og fullkomna varahluta- og viðgerðaþjónustuVisa- og Euro raðgreiðslur Rafdrifin göngu/hlaupabraut Hraði 0-13 km/klst. Fjaðrandi bretti sem minnkar álag á liðamót. Vandaður tölvumælir sem sýnir: Hraða, tíma, vegalengd, púls og kaloríubrennslu. Rafdrifin hæðarstilling og hægt að leggja saman. kr. 157.468.- Stgr. 149.594.- Stærð: L.154 x Br.72 x H.130 cm K O R T E R Daily Vits FRÁ Inniheldur 29 tegundir af vítamínum, steinefnum og Rautt Panax Ginseng. APÓTEKIN Upplýsingar í síma 567 3534. D re if in g J H V S ta n sl au s o rk a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.