Morgunblaðið - 01.02.2001, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 01.02.2001, Qupperneq 71
NÚ ÞEGAR tískuvik- urnar í París og Róm eru að baki er við hæfi að líta aðeins um öxl og skoða nokkrar flíkur sem vöktu hvað mesta athygli. Á síðustu dögum tískuvikunnar í Par- ís var áhersla lögð á herrafatnaðinn og var rúsínan í pylsu- enda Parísarvik- unnar sýning Jean- Paul Gaultier. Á Ítalíu var það hinsvegar hönn- unardúettinn Grimaldi & Giardina sem vakti mikla lukku með frumlegri og glæsi- legri kvenfatalínu. Það má nú reyndar deila um það hvort sum þeirra fata sem Gaultier klæddi karlfyr- isætur sínar í gætu ekki einnig gengið sem kven- mannsföt. Báðum sýningarvikunum lauk á sunnudaginn síðast- liðinn, líklegast með til- heyrandi lófaklappi og kampavíni. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2001 71 betra en nýtt Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10.40. Nýr og glæsilegur salur 1/2 Kvikmyndir.is  kvikmyndir.com  SV Mbl Sjötti dagurinn Þeir klónuðu rangan mann Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. ÍSLANDSFRUMSÝNING Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14 ára Sýnd kl.10.10. Vit 176 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8. Vit 184.Sýnd kl. 10.10. Vit 185. Sýnd kl. 8 Vit 182. 1/2 Kvikmyndir.is  kvikmyndir.com  SV Mbl Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6 og 8. vit nr. 189.  Mbl Sýnd kl. 10. vit nr. 188. Sýnd kl. 8 og 10. vit nr. 185. Sýnd kl. 6. Ísl tal. vit nr.183 INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. b.i. 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. b.i. 16 ára. Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð. Frá leikstjóra "Eraser" og "The Mask". Frá framleiðendum "General'sDaughte r" og "Omen." Með Óskarsverðlaunalei kkonunni Kim Basinger ("L.A. Confidential"), Jimmy Smits ("NYPD Blue") og Christina Ricci ("Sleepy Hollow"). Þeir klónuðu rangan mann Framtíðartryllir af fítonskrafti. Arnold Schwarzenegger í banastuði. Frá leikstjóra "Tomorrow Never Dies." Stanslaus hasarkeyrsla og tæknbrellur sem sýna hvað framtíðin ber í skauti sér. Eða hvað! í lli í i l í i l i j i l l ll í i í i Sjötti dagurinn Sjáið allt um kvikmyndirnar á www.skifan.is í anda "What Lies Beneath" og "Sixth Sense". Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Sýnd kl. 6, 8 og 10 .Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Hann hitti draumadísina. Verst að pabbi hennar er algjör martröð. Frá le ikst jóra „Aust in Powers“ Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i.14 ára 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl Sjötti dagurinn Þeir klónuðu rangan mann Framtíðartryllir af fítonskrafti. Arnold Schwarzenegger í banastuði. Frá leikstjóra "Tomorrow Never Dies." Stanslaus hasarkeyrsla og tæknbrellur sem sýna hvað framtíðin ber í skauti sér. Eða hvað! Tískuvikunum í París og Róm er lokið Reuters  Nútímalegri útgáfa af póstinum Páli eftir Grim- aldi & Giardina.  Glimrandi og gegnsætt eftir Grimaldi & Giardina. Það er smá pönk í Geoffrey B. Small sem hannaði þessi föt.  Helmingur jakkans er úr leðri hinn er úr regnfataefni. Þetta hentuga hug- arfóstur er hönnun bandaríkjamanns- ins Geoffrey B. Small. Menn í París, konur í Róm Japanski hönnuðurinn Masatomo hannaði þessi köflóttu jakkaföt. Svartur er liturinn, ermalaus bolur frá sýningu Dior. Margir undra sig á því að Jean-Paul Gaultier hannaði þetta með karl- menn í huga, ekki er nóg með það því þetta er líka hann- að fyrir haust og vetur. 
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.