Morgunblaðið - 01.02.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 01.02.2001, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr. 186 Sýnd kl. 4. ísl tal Vit nr. 169 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit nr. 178 Sýnd kl. 3.50. Ísl tal. Vit nr. 179 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára. Vit nr. 185.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 190. Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 177 Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr. 167 Sýnd kl. 3.50 og 5.55.Vit r. 168 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal.Vit nr. 183. kl., 4 og 6. enskt tal. Vit nr. 187. B R I N G I T O N "Þú hélst það væri óhætt að fara aftur inn í skóginn.." og "Gleymdu því sem þú hefur áður séð, því nú er sannleikurinn hræðilegri en menn héldu!" Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur.  Mbl www.sambioin.is  ÓFE Hausverk.is 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com 1/2 AI MBL Sýnd kl. 10.30. HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl.6. .B. i. 12. „fyndin og skemmtileg“  H.K. DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8. 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10.  ÓHT Rás 2  DV Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. Golden Globe fyrir besta leik Hagatorgi sími 530 1919 ÓFE Hausverk.is  Kvikmyndir.com 1/2 AI MBL Coen hátíð Toulouse, Frakklandi, 30. janúar 2001. Það er lítið að gera seint á rign- ingarkvöldi annað en að liggja uppi á hóteli og glápa á sjónvarpið. Stallone talar reiprennandi frönsku í Cobra en ég skil hann ennþá síður þannig og enda á að glápa á þýska tónlistarstöð fulla af enskum textum. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Golli Stallone mælir á frönsku ÞAÐ má leiða líkur að því að umfjöll- un um íslenska dægurtónlist úti í hin- um stóra heimi sé í sögulegu hámarki um þessar mundir. Bellatrix eiga sér harðan aðdáendakjarna í Bretlandi; Bang Gang eru á leiðinni til Kúbu að taka upp myndband fyrir franskt fé og virðing og vegur tilraunasveitar- innar Stilluppsteypu í heimi alþjóð- legrar neðanjarðartónlistar vex með hverju árinu sem líður. Og það er meira. Miklu meira... Sú sveit sem mest er rætt um er án nokkurs vafa síðrokkssveitin Sigur Rós sem vakti gífurlega athygli fyrir tónleika í Fríkirkjunni í október síð- astliðnum í tengslum við alþjóðlegu tónlistarhátíðina Iceland Airwaves. Í kjölfarið birtist stærðarinnar grein um sveitina og aðrar íslenskar í dag- blaðinu New York Times og í grein í L.A. Times 21. janúar síðastliðinn er gerð grein fyrir því hvað er að gerast í málum sveitarinnar þar ytra. Óhætt er og að segja að áhuginn sé mikill á sveitinni þar vestra. Tekið er fram að Thom Yorke, leiðtogi rokksveitarinn- ar Radiohead, tali um sveitina sem stóran áhrifavald á nýjustu plötu þeirra, Kid A, plötu sem var talin með því allra besta sem út kom í dægur- tónlist í fyrra en þess má geta að Sig- ur Rós hitaði upp fyrir Radiohead á nokkrum tónleikum í fyrra. Einnig kemur fram að nokkur lög Sigur Rósar eru orðin fastagestir á útvarpsstöðinni KCRW-FM í Los Angeles og innflutt bresk og íslensk eintök af plötum sveitarinnar anni ekki eftirspurn kaupenda. „Tónlist þeirra er hrífandi falleg og sleppur undan öllum skilgreiningum sem flokkum,“ segir Steve Ralbovsky, einn af útsendurum RCA-útgáfunnar sem fylgst hefur með sveitinni und- anfarið. „Það mætti segja að neðan- jarðartónlist dagsins í dag sé popp- tónlist morgundagsins og það er í raun réttri nauðsynlegt að gefa út listamenn sem eru að búa til svona mikilvæga og magnaða tónlist.“ Auk RCA eru útgáfufyrirtækin Atlantic, Capitol, Interscope og Arista öll mjög spennt fyrir sveitinni. Þeir sem kunn- ugir eru þessum málum gera því skóna að það að fá sveit eins og Sigur Rós til liðs við sig þjóni ákveðnum markaðslegum tilgangi. Aðalatriðið sé ekki endilega að gera ofurstjörnur úr sveitinni heldur sé „svalt“ að hafa hana á mála hjá sér og það geti lokkað fleiri sveitir í svipuðum hugleiðingum til útgáfunnar. „Þetta er það sem Ra- diohead gerir fyrir Capitol,“ staðhæf- ir Tom DeSavia, útgáfustjóri hjá Elektra. „Björk gerir slíkt fyrir okkur og t.d. gerði Sonic Youth það að verk- um að bæði Beck og Nirvana ákváðu að gera samning við Geffen-útgáf- una.“ Um þessar mundir er verið að vinna að útgáfu síðustu plötu Sigur Rósar, Ágætis byrjun, í Bandaríkjun- um. Útgáfan verður í höndum óháða fyrirtækisins See Thru Broadcasting sem tengist Fat Cat-útgáfunni bresku sem gaf plötuna út í Bretlandi og víðar. Rolling Stone, eitt þekktasta tónlistartímarit heims og eitt það út- breiddasta í Bandaríkjunum, hefur svo valið Sigur Rós í hóp tíu hljóm- sveita og listamanna sem blaðið telur að verði næstu stórtíðindi á þessu tón- listarári. Blaðið gerir grein fyrir tón- list sveitarinnar og spjallar einnig við Georg Hólm bassaleikara, m.a. um Leonard Cohen. Ekki nóg með það heldur tiltekur blaðið Ísland sérstaklega og segir að þar séu hlutirnir að gerast hvað dæg- urtónlist varðar í dag. Það sé fullt af listamönnum umfram Björk, Sigur Rós og múm sem séu að gera ým- islegt spennandi og nöfnin Ensími, Maus, Mínus, Slowblow, Silt (Botn- leðja), Móa, Útópía, Músíkvatur, Quarashi, Gus Gus og Atingere eru nefnd í því sambandi. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Quarashi á Reykjavík Music Festival: Þeir félagar eru búnir að gera samning við EMI. Ljósmynd/Dirk Linder SigurRós: Jón Þór Birgisson, Orri Páll Dýrason, Kjartan Sveinsson og Georg Hólm. Íslenskri dægurtónlist hampað á erlendri grund Umtalið sjaldan meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.