Morgunblaðið - 01.02.2001, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 01.02.2001, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2001 73 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. Vit nr. 167 Frábær grínmynd með Keanu Reeves (Matrix), Gene Hackman (Enemy of the State) og Rhys Ifans sem sló í gegn sem lúðinn í Notting Hill Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr.188. Sýnd kl. 5.45, 8, 10.10. b.i.14 ára. Vit nr. 182 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUMFYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4. Vit nr. 178 BRING IT ON Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Vit nr. 185. Sýnd kl. 3.45.Ísl tal. Vit nr. 179 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit nr.188. Sýnd kl. 6, 8 og 10.Vit nr.189. ATH! Fríkort gilda ekki. "Þú hélst það væri óhætt að fara aftur inn í skóginn.." og "Gleymdu því sem þú hefur áður séð, því nú er sannleikurinn hræðilegri en menn héldu!" INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn  Mbl Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 2 Golden Globe verðlaun. Besta mynd ársins Time Magazine. LA Film Critics. Besta erlenda mynd ársinsNational Board of Review, Boston Society of Film Critics, Broadcast Film Critics Assoc. t r i i i . il riti . t rl r i ti l r f i , t i t f il riti , r t il riti . 1/2 ÓFE hausverk.isAl MBL GSE DV (Skríðandi tígur, dreki í leynum.) Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.  NY Post LA Daily News Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is EMPIRE ÓHT Rás 2 1/2 ÓFE hausverk.is  SV Mbl  HK DV Sýnd kl.6, 8 og 10.30. Yfir 10.000 áhofrendur. Missið ekki af þessari! Allra síðasti sýningardagur! Besta erlenda kvikmyndin. Besti leikstjórinn. t l i i . ti l i tj i . Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 RÉTTARHÖLD yfir rapparanum Puff Daddy, eða Sean Combs eins og hann heitir réttu nafni, hóf- ust á mánudag- inn á opn- unarræðu saksóknara. Combs er ákærður fyrir að hafa hleypt af ólöglegu skotvopni á skemmtistað ná- lægt Times Square í New York í desember fyrir rúmu ári. Hann er einnig ákærður fyrir að reyna að múta bílstjóra sínum með hárri peningaupphæð og dem- antshring fyrir að taka á sig sökina. Í opnunarræðu ásakaði saksóknari Combs í fyrsta sinn um að hafa hleypt af byssu inni á skemmtistaðnum og sagði sjónarvotta geta staðfest að blossar hafi sést frá byssu sem rapparinn hélt á. Þrír særðust í skotárásinni en Combs er ekki tal- inn vera valdur sára þeirra því rapparinn ungi Jamal „Shyne“ Bar- row, sem er á plötusamningi hjá fyrirtæki Combs Bad Boy Records, er sakaður um það. Félagarnir eiga að hafa dregið upp byssur sínar eft- ir að einn klúbbgestanna móðgaði Combs með því að kasta seðlabúnti í andlit hans. Barrow hefur verið ákærður fyr- ir morðtilræði og árás með lífs- hættulegu vopni. Ef Combs verður fundinn sekur á hann yfir höfði sér 15 ára fangels- isvist. Verjandi Combs, Benjamin Brafman, sem líklegast er þekkt- astur fyrir að hafa varið O.J. Simp- son á sínum tíma, sakaði saksókn- ara um að ráðast harðar á skjólstæðing sinn vegna frægðar hans. Puff Daddy neitar því alfarið að hafa verið með skotvopn á sér. Bílstjóri rapparans er talinn lík- legur til þess að stíga upp í vitna- stúkuna og bera vitni gegn fyrrver- andi vinnuveitanda sínum, m.a. með því að segjast hafa séð hann lauma byssu innan á sig eftir að hafa hoppað í flýti inn í bíl þegar hann rauk út úr klúbbnum. Hann hefur þegar höfðað þriggja milljóna doll- ara skaðabótamál gegn honum fyr- ir að hafa reynt að múta sér þetta umrædda kvöld. Líklegt þykir að Jennifer Lopez, kærasta rapp- arans, verði látin beta vitni en hún segist ekki hafa orðið vör við að Combs hafi verið með byssu þetta kvöldið. Gæti setið inni í 15 ár Puff Daddy Réttarhöldin yfir Puff Daddy hófust á mánudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.