Morgunblaðið - 20.03.2001, Blaðsíða 45
vetrarmótaröð en mótinu var
frestað fyrir hálfum mánuði vegna
veðurs. Þátttaka var nokkuð góð
en Brekkuvöllur þar sem keppnin
fór fram var frekar þungur yf-
irferðar enda ekki gott við að eiga
þegar frost er að fara úr jörðu. Að
venju var keppt í fjórum flokkum
og reiknast árangur þriggja móta í
stigakeppni sem verður verð-
launað fyrir að loknu þriðja og síð-
asta mótinu.
Á Varmárbökkum var keppt í
150 metra skeiði auk töltkeppn-
innar þar sem boðið var upp á
fimm flokka. Ekki bárust úrslit frá
móti Sleipnis á Selfossi og Glaðs í
Dalasýslu.
Morgunblaðið/Valdimar
Randver frá Nýjabæ og Vignir Jónasson kepptu í Reiðhöllinni í Víðidal
um helgina og höfnuðu þar í fimmta sæti.
HESTAR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2001 45
FREMSTIR FYRIR GÆÐI
Milli manns og hests...
... er
arhnakkur
AUÐUNN Kristjánsson, heims-
meistari í fimmgangi, á eins og aðr-
ir heimsmeistarar rétt á að mæta til
leiks á heimsmeistaramótið með
Baldur frá Bakka hestinn sem hann
vann titilinn á. En þar sem Baldur
var seldur til Bandaríkjanna hefur
Auðunn gefið þann möguleika alfar-
ið frá sér.
AUÐUNN er hinsvegar með rad-
arinn á fullu að leita sér að hesti til
að mæta með í úrtökuna í júní og
sagði hann ekki hægt að nefna nein
nöfn á þessari stundu en eitt væri
víst hann myndi mæta í úrtökuna.
SIGURÐUR Sigurðarson ætlar
að vera með svo framarlega sem
hann hafi nógu góðan hest. Ekkert
væri þó borðleggjandi í dag. Númi
frá Miðsitju gæti komið sterklega
til greina og þá fyrst og fremst í
tölti. Svo væru önnur hross í sigtinu
sem ekki er tímabært að nafn-
greina.
SIGURÐUR Matthíasson hugðist
mæta með hryssuna Játningu frá
Steindórsstöðum í kynbótaúrtöku
fyrir HM en af því verður ekki þar
sem í ljós kom að hún er fylfull öll-
um að óvörum og enginn veit hver
faðirinn er. „Ég er því að stokka
upp spilin og nú eru tveir hestar
inni í myndinni hjá mér, þeir Ófeig-
ur frá Tóftum sem er mikill fimm-
gangshestur og svo Frosti frá
Heiði. Það er ekkert ákveðið en það
eru mörg járn í eldinum þessa
stundina,“ sagði Sigurður og glotti
við.
KJARKUR frá Egilsstöðum hefur
verið nefndur til sögunnar þegar
nafn Sigurðar hefur borið á góma í
þessum efnum. Engar ákvarðanir
hafa verið teknar um hvort honum
verður teflt fram í úrtökunni eða
eitthvað annað. Það eina sem er
klárt er að hann er í þjálfun hjá Sig-
urði.
HINRIK Bragason gaf frá sér
nokkuð tryggt sæti í landsliði Ís-
lands þegar hann seldi Farsæl frá
Arnarhóli og fluttist heim frá
Þýskalandi. Þeir urðu sem kunnugt
er Norðurlandameistarar í fyrra í
bæði tölti og fjórgangi og þóttu þá
hafa laumað sér hálfa leiðina inn í
liðið sem fer á HM.
HINRIK leitar því logandi ljósi að
nýjum hesti fyrir úrtökuna. Efstur
á blaði þessa stundina er Roði frá
Akureyri sem keppti á í Meist-
aradeildinni og stóð efstur í fjór-
gangi á dögunum.
FARSÆLL frá Arnarhóli er nú í
þjálfun hjá Styrmi Árnasyni í
Þýskalandi og má gera ráð fyrir að
hann reyni að komast með klárinn í
íslenska liðið. Farsæll var sem
kunnugt er nær ósigrandi í fjór-
gangi áður en Ásgeir Svan Her-
bertsson fór með hann á heims-
meistaramótið ’99.
ÁSGEIR Svan sagðist hafa úr
ýmsu að moða og telur hann útlitið
hvað sig varðaði gott. Hann væri
með þrjú sérlega góð hross í takinu
sem gætu orðið HM-kandídatar.
Það væri Flóra frá Hofi sem væri
undan Orra frá Þúfu og Snekkja
frá Bakka. Þriðja hrossið sagði Ás-
geir að væri leynivopn og vildi því
ekki nefna nafn þess.
BARKAMÓTIÐ verður haldið á
laugardagskvöldið næstkomandi í
Reiðhöll Gusts. Mót þetta hefur
notið talverðra vinsælda en keppt
er einvörðungu í tveimur flokkum
það er 16 ára og yngri og svo eldri
en 16 ára. Bjarnleifur Bjarnleifsson
hjá Gusti sagði að lögð væri áhersla
á að bjóða upp á stutt og snarpt
mót, aðeins tveir og hálfur tími. Sig-
urvegari í eldri flokknum vinnur sér
keppnisrétt á Ístöltinu í Skautahöll-
inni sem verður haldið í lok mars.
FÓLK
ANNAÐ mótið í mótaröðinni
„Meistarakeppni 847“ fór fram síð-
astliðinn miðvikudag. Keppt var í
tölti og tókst mótið vel, 24 knapar
voru skráðir til leiks en tveir þeirra
boðuðu forföll. Áhorfendur fjöl-
menntu og komu um 130 manns að
fylgjast með.
1. Adolf Snæbjörnsson á Eldingu 6 v.
rauðblesóttri frá Hóli, 6.83/7.42, 10 stig
2. Sigurður Sigurðarson á Fífu 8 v. bleikri
frá Brún, 6.73/7.15, 8 stig
3. Sigurbjörn Bárðarson á Byl 8 v. rauðum
frá Skáney, 6.90/7.01, 6 stig
4. Tómas Ragnarsson á Fönix 12.v brún-
um frá Tjarnarlandi. Eink 6.57/6.87, 4
stig
5. Sigurður Kolbeinsson á Glampa 8 v.
rauðum frá Fjalli, 6.37/6.57, 3 stig
6. Hinrik Bragason á Roða 9 v. rauðum frá
Akureyri, 6.33/6.57, 2 stig
7. Hallgrímur Birkisson á Guðna 7 v brún-
um frá Heiðarbrún, 6.33/6.52, 1 stig
8. Marioline Tíepen á Gyrði 12 v. bleik-
álóttum frá Skarði, 6.33/6.45, 0 stig
Staða efstu knapa er þá eftirfar-
andi eftir fyrstu tvö mótin:
1. Sigurbjörn Bárðarson 14 stig
2. Hinrik Bragason 12 stig
3–4 Adolf Snæbjörnsson 11 stig
3–4 Sigurður Sigurðarson 11 stig
5. Tómas Ragnarsson 8 stig
6. Sigurður Sæmundsson 6 stig
7. Sigurður Kolbeinsson 3 stig
8. Vignir Jónasson 2 stig
9. Hallgrímur Birkisson 1 stig
Næsta mót fer síðan fram mið-
vikudaginn 28. mars og verður þá
keppt í fimmgangi.
Úrslit í
tölti meist-
aradeildar
4. Kristjón Kristjánsson á Myrru 7 v. frá Gunnarsholti
5. Ævar Örn Guðjónsson á Skeggja 8 v. frá Búlandi
6. Hermann Ingason á Grímu 6 v. frá Árbakka
7. Sigurður Sigurðarson á Svaða 8 v. frá Árbakka
8. Marjolfn Tiepen á Gyrði 12 v. frá Skarði
9. Kristinn Guðnason á Esju 6 v. frá Árbakka
10.Guðmundur Hauksson á Gnípu 7 v. frá Laxárnesi
Áhugamenn
1. Kristófer Pálsson á Gyðju 7 v. frá Ey
2. Eydís Tómasdóttir á Litla-Stjarna 7 v.
3. Björk Svavarsdóttir á Gullmola 8 v. frá Bólstað
4. Heiðar Þormarsson á Hörpu 6 v. frá Egilsstöðum
5. Gestur Ágústsson á Blakk 7 v. frá Suður-Nýjabæ
6. Katla Gísladóttir á Viðju 6 v. frá Neðra-Seli
7. Elísabet Jóhannsdóttir á Sörla 12 v. frá Skúfsstöðum
8. María Svavarsdóttir á Lögg 9 v. frá Bólstað
9. Gunnar Rúnarsson á Skelfi 7 v. frá Varmadal
10. Rakel Róbertsdóttir á Lektor 7 v. frá Hvolsvelli
Unglingar
1. Þórir M. Pálsson á Rósant 9 v. frá Steinnesi
2. Jóhanna Magnúsdóttir á Ófeigi 10 v frá Reykjavík
3. Unnur L. Hermannsdóttir á Eitli 8 v. frá Bjarnastöðum
4. Katla Gísladóttir á Kolskör 8 v. frá Flugumýrarhvammi
5. Elín H. Sigurðardóttir á Kóp 8 v. frá Hala
6. Laufey G. Kristinsdóttir á Rösku 7 v. frá Skarði
7. Tinna Ösp á Djörfungu 6 v. frá Ey
8. Hekla Hermundardóttir á Aski 14 v. frá Hofi
9. Helga B. Helgadóttir á Glym 6 v. frá Kirkjubæ
Börn
1. Hekla K. Kristinsdóttir á Töru 6 v. frá Lækjarbotnum
2. Inga B. Gísladóttir á Úlfi 9 v. frá Hjaltastöðum
3. Rakel N. Kristinsdóttir á Gimsteini 6 v. frá Skarði
4. Halldóra Anna á Sókratesi 13 v. frá Bólstað
5. Lárus Jóhann á Straumi 14 v. frá Árbæ
6. Hrönn Svansdóttir á Bliku 9 v. frá Lambleiksstöðum
7. Lóa D. Smáradóttir á Gyllingu 7 v. frá Kirkjubæ
8. Rósa Eiríksdóttir á Snæ 7 v. frá Mosfellsbæ
9. Gróa H. Bæringsdóttir á Fríðu 6 v. frá Stóra-Hofi
10. Ragnheiður Ársælsdóttir á Framtíð 7 v. frá Bakkakoti
Vetrarmót Andvara
haldið á Andvaravöllum
Pollar
1. Steinunn E. Jónsdóttir á Röðli frá Miðhjáleigu 6v.
2. Lydía Þorgeirsdóttir á Frosta frá Ríp 12 v.
Börn
1. Anna G. Oddsdóttir á Braga frá Sperðli 6 v.
2. Anna Þorsteinsdóttir á Krumma frá Smáratúni 7 v.
3. Dagrún Aðalsteinsdóttir á Krumma 11v.
4. Jóhanna Þorsteinsdóttir á Þokka frá Svanavatni 6 v.
5. Melrós D. Eiríkssdóttir á Melrós frá Kanastöðum 5 v.
Unglingar
1. Hrönn Gauksdóttir á Sikli frá Stóra-Hofi 21 v.
2. Halldór F. Ólafsson á Rjóma frá Búðarhóli 8 v.
3. Harpa Þorsteinsdóttir á Söru frá Húsey 10 v.
4. Hera Hannesardóttir á Galdri 6 v.
5. Daníel Gunnarsson á Perlu frá Ásum 7 v.
Ungmenni
1. Ingunn Ingólfsdóttir á Kjarna frá Kálfholti 6 v.
2. Theodóra Þorvaldsdóttir á Torfa frá Torfunesi 12 v.
3. Sigurrós L. Ragnarsdóttir á Dáð frá Stóra-Dal 10 v.
4. Bylgja Gauksdóttir á Hnotu frá Garðabæ 6 v.
Konur
1. Katrín Stefánsdóttir á Adam frá Ketilsstöðum 9 v.
2. Oddrún Ýr Sigurðardóttir á Náttfara frá Egilsstöðum II
3. Nanna Jónsdóttir á Prinsessu 10 v.
4. Stína Rasmussen á Mollý frá Auðsstöðum
5. Hulda Jóhannsdóttir á Júpíter frá Miklaholti 11 v.
Karlar
1. Siguroddur Pétursson á Sögu frá Sigluvík 6 v.
2. Magnús Benediktsson á Frigg frá Brún 7 v.
3. Logi Ólafsson á Rómi frá Hala
4. Karl Davíðsson á Anga frá Kolkuósi 9 v.
5. Ágúst Þorvaldsson á Rökkva frá Kálfholti
Öldungar
1. Magnús Magnússon á Funa frá Kirkjubæ 12 v.
2. Kristleifur Kolbeinsson á Kilju frá Eyrarbakka 9 v.
3. Gunnar Ólafsson á Geisla frá Bergþórshvoli 8 v.
4. Ingvar Sigfússon á Óskari frá Sperðli 5 v.
100 metra flugskeið
1. Arnar Bjarnason á Gasellu frá Hafnarfirði, 8,98 sek.
2. Logi Laxdal á Kalda frá Torfunesi, 9,25 sek.
3. Valdimar Kjartansson á Sokka, 9,63 sek.
Ásláksmót Harðar haldið á Varmárbökkum
Opinn flokkur
1. Berglind Árnadóttir á Nökkva, jörpum 7 v., frá Búðarhóli
2. Sævar Haraldsson á Streng, gráskjóttum 8 v., frá Hrafnkelsstöðum
3. Þorvarður Friðbjörnsson á Hersi, brúnum 7 v., frá Útverkum
4. Sölvi Sigurðarson á Fannari, gráum 7 v., frá Keldudal
5. Súsanna Ólafsdóttir á Garpi, móálóttum 7 v., frá Torfastöðum
Áhugamenn
1. Magnea R. Axelsdóttir á Rúbín frá Tröllagili
2. Bryndís Jónsdóttir á Blesa, rauðbles. 12 v., frá Skriðulandi
3. Gunnar Pálsson á Gjafari, móvindóttum 8 v., frá Bjarkarlandi
4. Þorkell Traustason á Blátindi, brúnum 12 v., frá Hörgshóli
4. Ingeborg P. Jensen á Perlu, rauðri 9 v., frá Eyjólfsstöðum
Ungmenni
1. Eva Benediktsdóttir á Ísak, rauðskjóttum 7 v., frá Ytri-Bægisá
2. Ásta H. Harðardóttir á Leikni, jörpum 13v., frá Arnarstöðum
3. Svava Arnórsdóttir á Mosa, brúnstjörnóttum 8 v., frá Litla-Moshvoli
Unglingar
1. Halldóra S. Guðlaugsdóttir á Grána, gráum 14 v., frá Gröf
2. Guðmundur Kristjánsson á Eldrúnu, rauðglófextri 8 v., frá Hvítárholti
3. Íris Eggertsdóttir á Roðadís, rauðri 11 v., frá Skriðulandi
4. Ragnhildur Haraldsdóttir á Þótta, móálóttum 8 v., frá Tóftum
Börn
1. Hreiðar Hauksson á Fróða, rauðum 10 v., frá Hnjúki
2. Linda R. Pétursdóttir á Val, gráum 7 v., frá Ólafsvík
3. Jóhanna Jónsdóttir á Söndru, brúnni 10 v., frá Skriðulandi
4. Viðar Hauksson á Klakki, brúnum 8 v., frá Laxárnesi
5. Leó Hauksson á Þrótti, rauðum 12 v., frá Borgarhóli
Skeið – 150 metrar
1. Friðdóra Friðriksdóttir á Samúel, rauðtvístjörnóttum, 14,94 sek.
2. Halldóra S. Guðlaugsd. á Samson, gráum 16 v., frá Brún, 15,46 sek.
3. Þór Jóhannesson á Þröm, rauðskjóttri, frá Korpúlfsstöðum, 17,65 sek.
4. Björn Ólafsson á Mekki, móálóttum 7 v., frá Neðri-Vindheimum, 17,68
sek.
5. Þorvarður Friðbjörnsson á Prins Valíant, bleikum 7 v., frá Hrísbrú,
18,89 sek.