Morgunblaðið - 20.03.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.03.2001, Blaðsíða 45
vetrarmótaröð en mótinu var frestað fyrir hálfum mánuði vegna veðurs. Þátttaka var nokkuð góð en Brekkuvöllur þar sem keppnin fór fram var frekar þungur yf- irferðar enda ekki gott við að eiga þegar frost er að fara úr jörðu. Að venju var keppt í fjórum flokkum og reiknast árangur þriggja móta í stigakeppni sem verður verð- launað fyrir að loknu þriðja og síð- asta mótinu. Á Varmárbökkum var keppt í 150 metra skeiði auk töltkeppn- innar þar sem boðið var upp á fimm flokka. Ekki bárust úrslit frá móti Sleipnis á Selfossi og Glaðs í Dalasýslu. Morgunblaðið/Valdimar Randver frá Nýjabæ og Vignir Jónasson kepptu í Reiðhöllinni í Víðidal um helgina og höfnuðu þar í fimmta sæti. HESTAR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2001 45 FREMSTIR FYRIR GÆÐI Milli manns og hests... ... er arhnakkur AUÐUNN Kristjánsson, heims- meistari í fimmgangi, á eins og aðr- ir heimsmeistarar rétt á að mæta til leiks á heimsmeistaramótið með Baldur frá Bakka hestinn sem hann vann titilinn á. En þar sem Baldur var seldur til Bandaríkjanna hefur Auðunn gefið þann möguleika alfar- ið frá sér.  AUÐUNN er hinsvegar með rad- arinn á fullu að leita sér að hesti til að mæta með í úrtökuna í júní og sagði hann ekki hægt að nefna nein nöfn á þessari stundu en eitt væri víst hann myndi mæta í úrtökuna.  SIGURÐUR Sigurðarson ætlar að vera með svo framarlega sem hann hafi nógu góðan hest. Ekkert væri þó borðleggjandi í dag. Númi frá Miðsitju gæti komið sterklega til greina og þá fyrst og fremst í tölti. Svo væru önnur hross í sigtinu sem ekki er tímabært að nafn- greina.  SIGURÐUR Matthíasson hugðist mæta með hryssuna Játningu frá Steindórsstöðum í kynbótaúrtöku fyrir HM en af því verður ekki þar sem í ljós kom að hún er fylfull öll- um að óvörum og enginn veit hver faðirinn er. „Ég er því að stokka upp spilin og nú eru tveir hestar inni í myndinni hjá mér, þeir Ófeig- ur frá Tóftum sem er mikill fimm- gangshestur og svo Frosti frá Heiði. Það er ekkert ákveðið en það eru mörg járn í eldinum þessa stundina,“ sagði Sigurður og glotti við.  KJARKUR frá Egilsstöðum hefur verið nefndur til sögunnar þegar nafn Sigurðar hefur borið á góma í þessum efnum. Engar ákvarðanir hafa verið teknar um hvort honum verður teflt fram í úrtökunni eða eitthvað annað. Það eina sem er klárt er að hann er í þjálfun hjá Sig- urði.  HINRIK Bragason gaf frá sér nokkuð tryggt sæti í landsliði Ís- lands þegar hann seldi Farsæl frá Arnarhóli og fluttist heim frá Þýskalandi. Þeir urðu sem kunnugt er Norðurlandameistarar í fyrra í bæði tölti og fjórgangi og þóttu þá hafa laumað sér hálfa leiðina inn í liðið sem fer á HM.  HINRIK leitar því logandi ljósi að nýjum hesti fyrir úrtökuna. Efstur á blaði þessa stundina er Roði frá Akureyri sem keppti á í Meist- aradeildinni og stóð efstur í fjór- gangi á dögunum.  FARSÆLL frá Arnarhóli er nú í þjálfun hjá Styrmi Árnasyni í Þýskalandi og má gera ráð fyrir að hann reyni að komast með klárinn í íslenska liðið. Farsæll var sem kunnugt er nær ósigrandi í fjór- gangi áður en Ásgeir Svan Her- bertsson fór með hann á heims- meistaramótið ’99.  ÁSGEIR Svan sagðist hafa úr ýmsu að moða og telur hann útlitið hvað sig varðaði gott. Hann væri með þrjú sérlega góð hross í takinu sem gætu orðið HM-kandídatar. Það væri Flóra frá Hofi sem væri undan Orra frá Þúfu og Snekkja frá Bakka. Þriðja hrossið sagði Ás- geir að væri leynivopn og vildi því ekki nefna nafn þess.  BARKAMÓTIÐ verður haldið á laugardagskvöldið næstkomandi í Reiðhöll Gusts. Mót þetta hefur notið talverðra vinsælda en keppt er einvörðungu í tveimur flokkum það er 16 ára og yngri og svo eldri en 16 ára. Bjarnleifur Bjarnleifsson hjá Gusti sagði að lögð væri áhersla á að bjóða upp á stutt og snarpt mót, aðeins tveir og hálfur tími. Sig- urvegari í eldri flokknum vinnur sér keppnisrétt á Ístöltinu í Skautahöll- inni sem verður haldið í lok mars. FÓLK ANNAÐ mótið í mótaröðinni „Meistarakeppni 847“ fór fram síð- astliðinn miðvikudag. Keppt var í tölti og tókst mótið vel, 24 knapar voru skráðir til leiks en tveir þeirra boðuðu forföll. Áhorfendur fjöl- menntu og komu um 130 manns að fylgjast með. 1. Adolf Snæbjörnsson á Eldingu 6 v. rauðblesóttri frá Hóli, 6.83/7.42, 10 stig 2. Sigurður Sigurðarson á Fífu 8 v. bleikri frá Brún, 6.73/7.15, 8 stig 3. Sigurbjörn Bárðarson á Byl 8 v. rauðum frá Skáney, 6.90/7.01, 6 stig 4. Tómas Ragnarsson á Fönix 12.v brún- um frá Tjarnarlandi. Eink 6.57/6.87, 4 stig 5. Sigurður Kolbeinsson á Glampa 8 v. rauðum frá Fjalli, 6.37/6.57, 3 stig 6. Hinrik Bragason á Roða 9 v. rauðum frá Akureyri, 6.33/6.57, 2 stig 7. Hallgrímur Birkisson á Guðna 7 v brún- um frá Heiðarbrún, 6.33/6.52, 1 stig 8. Marioline Tíepen á Gyrði 12 v. bleik- álóttum frá Skarði, 6.33/6.45, 0 stig Staða efstu knapa er þá eftirfar- andi eftir fyrstu tvö mótin: 1. Sigurbjörn Bárðarson 14 stig 2. Hinrik Bragason 12 stig 3–4 Adolf Snæbjörnsson 11 stig 3–4 Sigurður Sigurðarson 11 stig 5. Tómas Ragnarsson 8 stig 6. Sigurður Sæmundsson 6 stig 7. Sigurður Kolbeinsson 3 stig 8. Vignir Jónasson 2 stig 9. Hallgrímur Birkisson 1 stig Næsta mót fer síðan fram mið- vikudaginn 28. mars og verður þá keppt í fimmgangi. Úrslit í tölti meist- aradeildar 4. Kristjón Kristjánsson á Myrru 7 v. frá Gunnarsholti 5. Ævar Örn Guðjónsson á Skeggja 8 v. frá Búlandi 6. Hermann Ingason á Grímu 6 v. frá Árbakka 7. Sigurður Sigurðarson á Svaða 8 v. frá Árbakka 8. Marjolfn Tiepen á Gyrði 12 v. frá Skarði 9. Kristinn Guðnason á Esju 6 v. frá Árbakka 10.Guðmundur Hauksson á Gnípu 7 v. frá Laxárnesi Áhugamenn 1. Kristófer Pálsson á Gyðju 7 v. frá Ey 2. Eydís Tómasdóttir á Litla-Stjarna 7 v. 3. Björk Svavarsdóttir á Gullmola 8 v. frá Bólstað 4. Heiðar Þormarsson á Hörpu 6 v. frá Egilsstöðum 5. Gestur Ágústsson á Blakk 7 v. frá Suður-Nýjabæ 6. Katla Gísladóttir á Viðju 6 v. frá Neðra-Seli 7. Elísabet Jóhannsdóttir á Sörla 12 v. frá Skúfsstöðum 8. María Svavarsdóttir á Lögg 9 v. frá Bólstað 9. Gunnar Rúnarsson á Skelfi 7 v. frá Varmadal 10. Rakel Róbertsdóttir á Lektor 7 v. frá Hvolsvelli Unglingar 1. Þórir M. Pálsson á Rósant 9 v. frá Steinnesi 2. Jóhanna Magnúsdóttir á Ófeigi 10 v frá Reykjavík 3. Unnur L. Hermannsdóttir á Eitli 8 v. frá Bjarnastöðum 4. Katla Gísladóttir á Kolskör 8 v. frá Flugumýrarhvammi 5. Elín H. Sigurðardóttir á Kóp 8 v. frá Hala 6. Laufey G. Kristinsdóttir á Rösku 7 v. frá Skarði 7. Tinna Ösp á Djörfungu 6 v. frá Ey 8. Hekla Hermundardóttir á Aski 14 v. frá Hofi 9. Helga B. Helgadóttir á Glym 6 v. frá Kirkjubæ Börn 1. Hekla K. Kristinsdóttir á Töru 6 v. frá Lækjarbotnum 2. Inga B. Gísladóttir á Úlfi 9 v. frá Hjaltastöðum 3. Rakel N. Kristinsdóttir á Gimsteini 6 v. frá Skarði 4. Halldóra Anna á Sókratesi 13 v. frá Bólstað 5. Lárus Jóhann á Straumi 14 v. frá Árbæ 6. Hrönn Svansdóttir á Bliku 9 v. frá Lambleiksstöðum 7. Lóa D. Smáradóttir á Gyllingu 7 v. frá Kirkjubæ 8. Rósa Eiríksdóttir á Snæ 7 v. frá Mosfellsbæ 9. Gróa H. Bæringsdóttir á Fríðu 6 v. frá Stóra-Hofi 10. Ragnheiður Ársælsdóttir á Framtíð 7 v. frá Bakkakoti Vetrarmót Andvara haldið á Andvaravöllum Pollar 1. Steinunn E. Jónsdóttir á Röðli frá Miðhjáleigu 6v. 2. Lydía Þorgeirsdóttir á Frosta frá Ríp 12 v. Börn 1. Anna G. Oddsdóttir á Braga frá Sperðli 6 v. 2. Anna Þorsteinsdóttir á Krumma frá Smáratúni 7 v. 3. Dagrún Aðalsteinsdóttir á Krumma 11v. 4. Jóhanna Þorsteinsdóttir á Þokka frá Svanavatni 6 v. 5. Melrós D. Eiríkssdóttir á Melrós frá Kanastöðum 5 v. Unglingar 1. Hrönn Gauksdóttir á Sikli frá Stóra-Hofi 21 v. 2. Halldór F. Ólafsson á Rjóma frá Búðarhóli 8 v. 3. Harpa Þorsteinsdóttir á Söru frá Húsey 10 v. 4. Hera Hannesardóttir á Galdri 6 v. 5. Daníel Gunnarsson á Perlu frá Ásum 7 v. Ungmenni 1. Ingunn Ingólfsdóttir á Kjarna frá Kálfholti 6 v. 2. Theodóra Þorvaldsdóttir á Torfa frá Torfunesi 12 v. 3. Sigurrós L. Ragnarsdóttir á Dáð frá Stóra-Dal 10 v. 4. Bylgja Gauksdóttir á Hnotu frá Garðabæ 6 v. Konur 1. Katrín Stefánsdóttir á Adam frá Ketilsstöðum 9 v. 2. Oddrún Ýr Sigurðardóttir á Náttfara frá Egilsstöðum II 3. Nanna Jónsdóttir á Prinsessu 10 v. 4. Stína Rasmussen á Mollý frá Auðsstöðum 5. Hulda Jóhannsdóttir á Júpíter frá Miklaholti 11 v. Karlar 1. Siguroddur Pétursson á Sögu frá Sigluvík 6 v. 2. Magnús Benediktsson á Frigg frá Brún 7 v. 3. Logi Ólafsson á Rómi frá Hala 4. Karl Davíðsson á Anga frá Kolkuósi 9 v. 5. Ágúst Þorvaldsson á Rökkva frá Kálfholti Öldungar 1. Magnús Magnússon á Funa frá Kirkjubæ 12 v. 2. Kristleifur Kolbeinsson á Kilju frá Eyrarbakka 9 v. 3. Gunnar Ólafsson á Geisla frá Bergþórshvoli 8 v. 4. Ingvar Sigfússon á Óskari frá Sperðli 5 v. 100 metra flugskeið 1. Arnar Bjarnason á Gasellu frá Hafnarfirði, 8,98 sek. 2. Logi Laxdal á Kalda frá Torfunesi, 9,25 sek. 3. Valdimar Kjartansson á Sokka, 9,63 sek. Ásláksmót Harðar haldið á Varmárbökkum Opinn flokkur 1. Berglind Árnadóttir á Nökkva, jörpum 7 v., frá Búðarhóli 2. Sævar Haraldsson á Streng, gráskjóttum 8 v., frá Hrafnkelsstöðum 3. Þorvarður Friðbjörnsson á Hersi, brúnum 7 v., frá Útverkum 4. Sölvi Sigurðarson á Fannari, gráum 7 v., frá Keldudal 5. Súsanna Ólafsdóttir á Garpi, móálóttum 7 v., frá Torfastöðum Áhugamenn 1. Magnea R. Axelsdóttir á Rúbín frá Tröllagili 2. Bryndís Jónsdóttir á Blesa, rauðbles. 12 v., frá Skriðulandi 3. Gunnar Pálsson á Gjafari, móvindóttum 8 v., frá Bjarkarlandi 4. Þorkell Traustason á Blátindi, brúnum 12 v., frá Hörgshóli 4. Ingeborg P. Jensen á Perlu, rauðri 9 v., frá Eyjólfsstöðum Ungmenni 1. Eva Benediktsdóttir á Ísak, rauðskjóttum 7 v., frá Ytri-Bægisá 2. Ásta H. Harðardóttir á Leikni, jörpum 13v., frá Arnarstöðum 3. Svava Arnórsdóttir á Mosa, brúnstjörnóttum 8 v., frá Litla-Moshvoli Unglingar 1. Halldóra S. Guðlaugsdóttir á Grána, gráum 14 v., frá Gröf 2. Guðmundur Kristjánsson á Eldrúnu, rauðglófextri 8 v., frá Hvítárholti 3. Íris Eggertsdóttir á Roðadís, rauðri 11 v., frá Skriðulandi 4. Ragnhildur Haraldsdóttir á Þótta, móálóttum 8 v., frá Tóftum Börn 1. Hreiðar Hauksson á Fróða, rauðum 10 v., frá Hnjúki 2. Linda R. Pétursdóttir á Val, gráum 7 v., frá Ólafsvík 3. Jóhanna Jónsdóttir á Söndru, brúnni 10 v., frá Skriðulandi 4. Viðar Hauksson á Klakki, brúnum 8 v., frá Laxárnesi 5. Leó Hauksson á Þrótti, rauðum 12 v., frá Borgarhóli Skeið – 150 metrar 1. Friðdóra Friðriksdóttir á Samúel, rauðtvístjörnóttum, 14,94 sek. 2. Halldóra S. Guðlaugsd. á Samson, gráum 16 v., frá Brún, 15,46 sek. 3. Þór Jóhannesson á Þröm, rauðskjóttri, frá Korpúlfsstöðum, 17,65 sek. 4. Björn Ólafsson á Mekki, móálóttum 7 v., frá Neðri-Vindheimum, 17,68 sek. 5. Þorvarður Friðbjörnsson á Prins Valíant, bleikum 7 v., frá Hrísbrú, 18,89 sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.