Morgunblaðið - 20.03.2001, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 20.03.2001, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Verslunarstjóri óskast Thorvaldsensfélagið óskar eftir að ráða verslunarstjóra í verslunina Thorvald- sensbazar, Austurstræti 4, Reykjavík. Til greina kemur hlutastarf. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir óskast sendar í verslunina fyrir 27. mars nk., merktar: „Thor- valdsensfélagið." ⓦ á Akureyri í Huldugil og Teigahverfi Upplýsingar Morgunblaðið Kaupvangsstræti 1 Akureyri sími 461 1600. Blaðburður verður að hefjast um leið og blaðið kemur í bæinn. Góður göngutúr sem borgar sig. Flugmálastjórn Íslands óskar eftir að ráða starfsmann í bókhald Starfssvið ● Merkingar, færslur og afstemmingar fylgiskjala. ● Bókun reikninga til uppáskriftar ● Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: ● Stúdentspróf, verslunarpróf eða sam- bærileg menntun. ● Góð kunnátta og reynsla af bókhaldi nauðsynleg. ● Þekking og reynsla af vinnu við Navis- ion Financials bókhaldskerfið æskileg. ● Kunnátta í Word og Exel nauðsynleg. Við leitum að starfsmanni með lipra og þægilega framkomu, þarf að vera tölu- glöggur og eiga auðvelt með að vinna undir álagi Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Umsóknir: ● Upplýsingar um starfið gefur Stefanía Harðardóttir, starfsmannahaldi, í síma 569 4100. ● Umsóknir skulu berast fyrir 3. apríl. ● Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. ● Öllum umsóknum verður svarað. Flugmálastjórn Íslands er ríkisstofnun, sem innir af hendi margvíslega þjónustu í þágu flugsamgangna. Hlutverk Flug- málastjórnar er í meginatriðum að hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja ör- yggi í flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleið- söguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-Atlantshafi. Stofnuninni er skipt í fjögur svið, sem samtals hafa um 260 starfsmenn um allt land. Flesti þessara starfsmanna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmálastjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. Borgaskóli, sími: 577 2900 Forstöðumaður skóladagvistar Starfsfólk (skólaliðar) til að sinna ýmsum störfum Hamraskóli, sími: 567 6300 Ritari í hálft starf vegna afleysinga Vesturbæjarskóli, sími: 562 2296 Starfsfólk (skólaliðar) til að sinna ýmsum störfum, m.a. í skóladagvist Kaffiumsjón Laus eru ýmis störf við grunnskóla Reykjavíkur Borgaskóli, sími: 577 2900 Almenn kennsla á yngsta stigi og á miðstigi Kennsla á unglingastigi (meðal kennslugreina: íslenska, stærðfræði, enska og danska) Heimilisfræði Tölvukennsla og tölvuumsjón Breiðagerðisskóli, sími: 510 2600 Almenn kennsla í 2. - 7. bekk, æskilegt sérsvið: raungreinar, bókmenntir og sérkennsla Breiðholtsskóli, sími: 557 3000 Almenn kennsla Engjaskóli, sími: 510 1300 Kennsla á yngsta stigi og á miðstigi Danska Heimilisfræði Íþróttir Samfélagsfræði Sérkennsla Smíðar Tölvukennsla Námsráðgjafi í hálft starf, til eins árs vegna námsorlofs Fellaskóli, sími: 557 3800 Sérkennsla Almenn kennsla og tölvukennsla á miðstigi Myndmennt Tvær kennarastöður á unglingastigi ásamt umsjón, meðal kennslugreina eru íslenska, stærðfræði, danska, samfélagsfræði og líffræði Foldaskóli, sími: 567 2222 Tónmennt, heil staða Hólabrekkuskóli, sími: 557 4466 Náttúrufræði og stærðfræði í 8. - 10. bekk, Hólabrekkuskóli er móðurskóli í náttúrufræðikennslu og þarf kennari að taka þátt í mótunarstarfi, heil staða Heimilisfræði og almenn kennsla, heil staða Húsaskóli, sími: 567 6100 Kennsla á yngsta stigi, 1. og 2. bekkur Kennsla á efsta stigi, aðalkennslugrein stærðfræði ásamt eðlisfræði, líffræði og tölvukennslu Heimilisfræði í 1. - 10. bekk Korpuskóli, sími: 525 0600 Almenn kennsla í 1. bekk Stærðfræði og raunfræði í 8. bekk Tónmennt í hálfa stöðu Langholtsskóli, sími: 553 3188 Handmennt (textíl), heil staða Tónmennt, 2/3 staða Heimilisfræði, 2/3 staða Sérkennsla, heil staða Almenn kennsla á yngsta stigi og á miðstigi Kennsla í upplýsingamennt, heil staða Kennsla í samfélagsgreinum og ensku auk umsjónar á unglingastigi, heil staða Rimaskóli, sími: 567 6464 Almenn kennsla á yngsta stigi og á miðstigi Danska, hálf til heil staða Tölvuumsjón, heil staða Seljaskóli, sími: 557 7411 Íþróttir,heil staða Kennsla á yngsta stigi Náttúrufræði, heil staða Íslenska, stærðfræði og enska á unglingastigi Vesturbæjarskóli, sími: 562 2296 Umsjónarkennari á yngsta stigi og á miðstigi Vogaskóli, sími: 553 2600 Almenn kennsla á yngsta stigi, heil staða Almenn kennsla á miðstigi, heil staða Kennarar Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitarfélaga, auk sérstaks framlags borgarinnar til eflingar skólastarfs. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Laus eru störf við eftirtalda skóla: Nánari upplýsingar um laus störf og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.