Morgunblaðið - 20.03.2001, Side 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
Verslunarstjóri
óskast
Thorvaldsensfélagið óskar eftir að ráða
verslunarstjóra í verslunina Thorvald-
sensbazar, Austurstræti 4, Reykjavík.
Til greina kemur hlutastarf.
Laun eftir samkomulagi.
Umsóknir óskast sendar í verslunina
fyrir 27. mars nk., merktar: „Thor-
valdsensfélagið."
ⓦ á Akureyri
í Huldugil
og
Teigahverfi
Upplýsingar
Morgunblaðið
Kaupvangsstræti 1
Akureyri
sími 461 1600.
Blaðburður verður að hefjast um leið
og blaðið kemur í bæinn.
Góður göngutúr sem borgar sig.
Flugmálastjórn Íslands óskar
eftir að ráða starfsmann í
bókhald
Starfssvið
● Merkingar, færslur og afstemmingar
fylgiskjala.
● Bókun reikninga til uppáskriftar
● Önnur tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur:
● Stúdentspróf, verslunarpróf eða sam-
bærileg menntun.
● Góð kunnátta og reynsla af bókhaldi
nauðsynleg.
● Þekking og reynsla af vinnu við Navis-
ion Financials bókhaldskerfið æskileg.
● Kunnátta í Word og Exel nauðsynleg.
Við leitum að starfsmanni með lipra og
þægilega framkomu, þarf að vera tölu-
glöggur og eiga auðvelt með að vinna
undir álagi
Laun samkvæmt kjarasamningum
starfsmanna ríkisins.
Umsóknir:
● Upplýsingar um starfið gefur Stefanía
Harðardóttir, starfsmannahaldi, í síma
569 4100.
● Umsóknir skulu berast fyrir 3. apríl.
● Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst.
● Öllum umsóknum verður svarað.
Flugmálastjórn Íslands er ríkisstofnun, sem innir af hendi
margvíslega þjónustu í þágu flugsamgangna. Hlutverk Flug-
málastjórnar er í meginatriðum að hafa eftirlit með hvers
konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja ör-
yggi í flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu og
rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleið-
söguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir
Norður-Atlantshafi. Stofnuninni er skipt í fjögur svið, sem
samtals hafa um 260 starfsmenn um allt land. Flesti þessara
starfsmanna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmálastjórn
leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa.
Borgaskóli, sími: 577 2900
Forstöðumaður skóladagvistar
Starfsfólk (skólaliðar) til að sinna
ýmsum störfum
Hamraskóli, sími: 567 6300
Ritari í hálft starf vegna afleysinga
Vesturbæjarskóli, sími: 562 2296
Starfsfólk (skólaliðar) til að sinna
ýmsum störfum, m.a. í skóladagvist
Kaffiumsjón
Laus eru ýmis störf við grunnskóla Reykjavíkur
Borgaskóli, sími: 577 2900
Almenn kennsla á yngsta stigi og á miðstigi
Kennsla á unglingastigi (meðal kennslugreina:
íslenska, stærðfræði, enska og danska)
Heimilisfræði
Tölvukennsla og tölvuumsjón
Breiðagerðisskóli, sími: 510 2600
Almenn kennsla í 2. - 7. bekk, æskilegt
sérsvið: raungreinar, bókmenntir og sérkennsla
Breiðholtsskóli, sími: 557 3000
Almenn kennsla
Engjaskóli, sími: 510 1300
Kennsla á yngsta stigi og á miðstigi
Danska
Heimilisfræði
Íþróttir
Samfélagsfræði
Sérkennsla
Smíðar
Tölvukennsla
Námsráðgjafi í hálft starf, til eins árs vegna
námsorlofs
Fellaskóli, sími: 557 3800
Sérkennsla
Almenn kennsla og tölvukennsla á miðstigi
Myndmennt
Tvær kennarastöður á unglingastigi ásamt
umsjón, meðal kennslugreina eru íslenska,
stærðfræði, danska, samfélagsfræði og líffræði
Foldaskóli, sími: 567 2222
Tónmennt, heil staða
Hólabrekkuskóli, sími: 557 4466
Náttúrufræði og stærðfræði í 8. - 10. bekk,
Hólabrekkuskóli er móðurskóli í
náttúrufræðikennslu og þarf kennari að
taka þátt í mótunarstarfi, heil staða
Heimilisfræði og almenn kennsla, heil staða
Húsaskóli, sími: 567 6100
Kennsla á yngsta stigi, 1. og 2. bekkur
Kennsla á efsta stigi, aðalkennslugrein
stærðfræði ásamt eðlisfræði, líffræði og
tölvukennslu
Heimilisfræði í 1. - 10. bekk
Korpuskóli, sími: 525 0600
Almenn kennsla í 1. bekk
Stærðfræði og raunfræði í 8. bekk
Tónmennt í hálfa stöðu
Langholtsskóli, sími: 553 3188
Handmennt (textíl), heil staða
Tónmennt, 2/3 staða
Heimilisfræði, 2/3 staða
Sérkennsla, heil staða
Almenn kennsla á yngsta stigi og á miðstigi
Kennsla í upplýsingamennt, heil staða
Kennsla í samfélagsgreinum og ensku
auk umsjónar á unglingastigi, heil staða
Rimaskóli, sími: 567 6464
Almenn kennsla á yngsta stigi og á miðstigi
Danska, hálf til heil staða
Tölvuumsjón, heil staða
Seljaskóli, sími: 557 7411
Íþróttir,heil staða
Kennsla á yngsta stigi
Náttúrufræði, heil staða
Íslenska, stærðfræði og enska á unglingastigi
Vesturbæjarskóli, sími: 562 2296
Umsjónarkennari á yngsta stigi og á miðstigi
Vogaskóli, sími: 553 2600
Almenn kennsla á yngsta stigi, heil staða
Almenn kennsla á miðstigi, heil staða
Kennarar
Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitarfélaga, auk sérstaks framlags
borgarinnar til eflingar skólastarfs.
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
Laus eru störf við eftirtalda skóla:
Nánari upplýsingar um laus störf og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is
upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar
ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR