Morgunblaðið - 20.03.2001, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 20.03.2001, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARS 2001 75 „VONANDI næ ég að bera þetta rétt fram,“ sagði hinn gráhærði Bob Geldof rétt áður en hann tilkynnti að Kolbrún Helgadóttir væri arftaki Elvu Daggar Melsteð sem ungfrú Ís- land.is. Keppnin fór fram í troðfullu Listasafni Reykjavíkur á laugardagskvöldið auk þess sem henni var sjónvarpað beint á Stöð 2. Elva Dögg, sem var kynnir kvöldsins ásamt tón- listarmanninum Magnúsi Jónssyni, fyrrverandi með- lim Gusgus, krýndi svo arf- taka sinn með bros á vör. Rakel Sif Sigurðardóttir varð í öðru sæti og Chloe Ophelia Gorbulew í því þriðja. Keppnin var öll hin glæsilegasta. Stúlkurnar komu fram í fötum frá verslununum GK, Sand, Noi og Top Shop. Einnig komu fram hljómsveitirnar Bang Gang og Hundur í óskilum og Ragnhildur Gísladóttir tók lagið með hjálp trommuleikarans Gunn- laugs Briem í afar skemmti- legu atriði þar sem Gunn- laugur sló á snertiskynjara sem hann hafði innanklæða og gat þannig skilið trommusettið eftir heima. Styrktaraðilar keppninnar völdu hver um sig andlit fyrirtækisins úr hópi stúlknanna. Þórdís Anna Oddsdóttir var valin Frelsisstelpan; andlit Maybelline er í eigu Chloe Opheliu Gorbulew; Þórey Eva Einarsdóttir var valin fulltrúi Vegsauka; Sara Dögg Jakobsdóttir var „Visa-skvísan“ og Mojo-fyrirsætan var Sigrún Arnardóttir. Það var svo Berglind Ósk Ein- arsdóttir sem var kjörin Trópí-fyrirsætan. Ys og þys á ungfrú Ísland.is Það var greinilega pælt í öllum útlitsþáttum sýn- ingarinnar. Chloe Ophelia Gorbulew varð í þriðja sæti. Morgunblaðið/ Halldór Kolbeins Það var daðrað við þjóðern- ishyggjuna á einni tískusýn- ingunni. Hér sést Kolbrún bera íslenska fánann. Magnús tekur viðtal við Bob Geldof. Elva Dögg smellir kórónunni á höfuð Kolbrúnar Pálínu Helgadóttur. Fegurðarsamkeppnin ungfrú Ísland.is var haldin á laugardag Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Sýnd kl. 8 og 10.25. Vit nr. 209. Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 201. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ "Russell Crowe og Meg Ryan í magnaðri spennumynd íleikstjórn Taylor Hackford sem gerði myndirnar Devil´s Advocate, An Officerand a Gentleman og Against All Odds" kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 6.Vit nr. 204. Sýnd kl. 8 og 10.30 Vit nr. 209. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.40. B.i. 16. Vit nr. 201. Besta mynd ársins: National Board of Reveiw Besta mynd ársins á yfir 40 topp 10 listum! Missið ekki af þessari! MAGNAÐ BÍÓ Sýnd 5.45, 8, 10.20. Geoffrey Rush Kate Winslet Michael Caine Joaquin Phoenix Fjaðurpennar  1/2 SV Mbl.Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Hausverk.is Óskarsverðlaunatilnefningar® m.a. fyrir besta aukahlutverk kvenna Kate Hudson og Frances McDormand.4 Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamanmynda- flokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna.2 Frá leikstjóra myndarinnar Óbærilegur léttleiki tilverunnar Sýnd. 5.30, 8 og 10.30.  SV MBL.  HK DV:  Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan  ÓJ Bylgjan Frábær og einstök mynd sem allir verða að sjá. Aðrir leikarar eru Anna Paquin (The Piano, X-Men), Philip Seymour Hoffman (Boogie Nights, Happiness), Jason Lee (Dogma, Chasing Amy) og Fairuza Balk (The Craft, The Waterboy). Óskarsverð- launatilnefningar 3 betra en nýtt Yfir 40 alþjóðleg verðlaun! Sýnd kl. 5.45. Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 Mel Gibson Helen Hunt What Women Want Mel Gibson Helen Hunt  Hausverk.is  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com What Women Want MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... Stærsta mynd ársins er komin  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.