Morgunblaðið - 04.04.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.04.2001, Blaðsíða 45
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2001 45 ✝ Ásdís BernhardsÞorláksdóttir fæddist á Flateyri 30.júlí 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudag- inn 26. mars síðast- liðinn. Foreldrar hennar voru Þorlák- ur Sigmundur Bern- hardsson frá Kirkju- bóli í Valþjófsdal, lengst af bóndi og sjómaður, f. 2. júlí 1904, d. 27. jan. 1987, og Þóra Guð- mundsdóttir frá Litla-Garði í Dýrafirði, starfaði sem ljósmóðir, f. 18.ágúst 1903, d. 6. júlí 1991. Ásdís átti fimm systk- ini. Þau eru: Guðmundur B., f. 15. maí 1931, d. 24. sept.1974; Hulda, f. 25.sept. 1933; Finnur, f. 20. mars 1935; Sigrún, f. 23. júní 1939; og Hildur, f. 10. okt 1945. Ásdís eignaðist Sigríði Rut Jennifer Myers Tryggvason hinn 6. sept. 1997. Baldur, Jennifer og börn eru búsett í Bandaríkjunum. Hulda giftist Þóri Páli Tryggva- syni 14. des. 1996. Þau eiga þrjú börn, Tryggva Pál, f. 6. mars 1992, Alexander Elmar, f. 1. feb. 1994, og Ásdís, Rós, fædd 15. júlí 1997. Hinn 31.okt 1970 giftist Ásdís Jóni Sigurjónssyni, f. 23.maí 1946. Þeirra dóttir er Guðlaug Sigríður, f. 18.jan. 1977. Guðlaug giftist Bóasi Ragnari Bóassyni Þau eiga tvö börn, Anítu Björk, f. 1. nóv 1994, og Anton Örn, f. 13. feb. 1998. Ásdís og Jón bjuggu fyrst á höf- uðborgarsvæðinu en fluttust svo til Vestmannaeyja árið 1974. Þar starfaði Ásdís lengst af fyrir inn- heimtudeild Ríkisútvarpsins og Jón gegndi starfi lögregluvarð- stjóra. Árið 1980 fluttu þau fjöl- skylduna til Kaliforníu í Banda- ríkjunum, þar sem þau voru búsett fram til ársins 1998, með sjö ára viðkomu í Kópavoginum. Ásdís bjó ásamt eftirlifandi eiginmanni sín- um í Furugrund í Kópavoginum. Útför Ásdísar fór fram frá Graf- arvogskirkju 3. apríl. Bernhards Dubert, f. 12. sept. 1960, með James Nelson Dubert. Sigríður á tvö börn með Valgarði Sig- urðssyni. Þau eru Jón Daði, f. 17. júlí 1982, og Tinna Margrét, f. 4. júlí 1983. Síðar átti Sigríður Jónas Helga Bernhards Þórisson, f. 23. ágúst 1989, með Þóri Karli Jónassyni. Þau slitu sambúð. Ásdís giftist Tryggva Þorgilssyni árið 1962. Þau skildu. Börn þeirra eru Baldur , f. 1. nóv 1963, og Hulda, f. 10. des 1966. Baldur giftist Constance Mary Precourt 21.júlí 1986. Þau skildu. Börn þeirra eru Þorlákur Ryan Tryggvason, f. 20. feb 1988, Krist- ín Nicole Tryggvason, f. 14. des 1989, og Katrín Noelle Tryggva- son, f. 14. des 1989. Baldur giftist Það var svo sannarlega sárt að vakna aðfaranótt mánudagsins 26. mars sl. Það tók mig svo sárt þegar Gulla mín leit á mig grátandi og sagði: Ó, hún mamma mín er dáin. Á þeirri stundu fóru minningabrot frá sl. átta árum hratt í gegnum huga minn. Minningarnar eru svo margar, og af svona fallegri konu eins og þér, það á eftir að vera svo sárt að hafa þig ekki hér hjá okkur. Það var svo margt sem þú áttir eftir ógert með okkur öllum. Það er allt svo ljúft sem ég er að hugsa um þessa stundina þegar ég skrifa þetta. Þú varst hörkutól og ekki leyndi sér lífskraft- urinn. Það er gott að vita af svona sterkri konu sem bíður mín í sólinni hjá Guði, það veitir mér styrk til að takast á við dauðann eins og hann er. Elsku Dísa mín, ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta, það var allt svo gott í kringum þig. En nú veit ég að þér líður vel og það hefur verið tekið vel á móti þér á fallegasta stað í heimi. Elsku Gullu, tengdapabba, Huldu, Baldri, Siggu og öllum öðrum að- standendum vil ég votta mína dýpstu samúð. Guð geymi ykkur öll og styrki á þessum erfiðu tímum. Nú kveð ég þig, elsku tengda- mamma mín, sofðu vel og guð geymi þig. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum.) Nú legg ég augun aftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vörn í nótt. Æ, virst mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. (Þýð. S. E.) Þinn Bóas. ÁSDÍS BERNHARDS ÞORLÁKSDÓTTIR EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: Í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstu- dag. Í miðvikudags-, fimmtu- dags-, föstudags- og laugar- dagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birting- ardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Skilafrestur minning- argreina                          !"                  !    #  $% %&' ()%%  )"  *! ()%%   $% +,)  %&'-) !   . &/   ()%%     %&'  + .* %  !) ()%%  %01 %&' ()%%  !1     ! -)  %&'   2!1   %&' ()%%  3  !1  %&'& 4 56#' , "  #$    780#7  %&'  (   !  ) (  *  8 &7&* ()%%  9  %!7&* ()%%   % 21 , +        :-63 8  & '7 % / " &  % /  " 5/ %;; !"         +   (  ,!! # " <) ()%%    <) ()%%  "  <)   *-   ()%%  2!1  <) ()%%  9'  <)  = > /% ) <)  +)  ( ()%%        2 21 2 2 21 , "         $       -4 ?0  ' 8   @A  !"         +        ! 2!1  !) ()%%  . %  *B) ()%%  C  %&'   2 ( 6 - 2!1   . (" 9  % ( ()%%  B)  <) - 2!1   -)  #' - 2!1     *' .* % ()%%  2 21 2 2 21 , - = 80 - *F +    8 7=9 0 8 !  0!*5' / 55 % .(       / '(   -   0 ( (  , )    1'    (   5* ( G:HI:HI # %I 5* ( =2 5  5* ( C/  %5  5* ( # %I5  5* (   (, 2   3  .   *       '    (     (  (    ?# 0+68#780#  J2  %;@ 9& " , 7   -  ()%%   2!1   ( ()%%  K 9! %  , %   (      (  + )  ( ()%%  #* )  2 21 2 2 21 , /$   $  #939+? 06BB 9 1% F -) /1& K !  %  4 '   5$'(     ) (       6       5$'(    78!!   ( '   +  *6 ()%%  #  $%'  ()%%  #* 7,     )/'  ()%%    /    )/ # * 7 (  %+ 8(2, 2  3  3  *         '        (     (   (   #$ 7  B6#    1% ; 7 %! , &%3  '  $ $  "  4    #     .  $  &' 9    . 6 1&0) >  / ,  ()%%  %&'    B)    . %9  %" ()%%    6,   =' "!1 )/ ()%%    ( -)    2 21  B) ()%% ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.