Morgunblaðið - 04.04.2001, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.04.2001, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2001 61 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.55 Ísl. tal. Vit nr. 194.Sýnd kl.6.Vit nr. 203.Sýnd kl. 8 og 10.30. B. i. 14. Vit nr. 209. www.sambioin.is Sýnd kl. 8, og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 213 "Sprenghlægileg ævintýramynd" "Brjáluð Gamanmynd" "Sandra Bullock þarf að hafa sig alla við til að geta brugðið sér í gervi fegurðardrottningar og komast að því hver er að eyðileggja keppnina. Frábær grínmynd sem sló öll met í USA." r ll rf f i ll i til t r i r í r i f r r r tt i r t í r r il j i . r r rí l ll t í . Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 207. Sýnd kl. 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 166. www.sambioin.is Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Sigurvegari Óskarsverðlaunaafhendingarnar.. 4 Óskarsverðlaun af 5 tilnefningum. HK DV Hausverk.is SV MBL Tvíhöfði ÓJ Stöð2 Kvikmyndir.is Sýnd kl.5, 8 og 10.45. B. i. 16. Vit nr. 201. 2 fyrir 1 fyrir lesendur Morgunblaðsins Klipptu miðann út og afhentu í miðasölu Regnbogans á frönskum bíódögum 31. mars til 8. apríl. ✃ Franska sendiráðið DIOR KYNNIR NÝTT BYLTINGARKENNT SERUM NO AGE Verndar húðfrumurnar fyrir ótímabærri öldrun og lengir líftíma frumunnar. Dior ráðgjafi verður á staðnum og veitir faglega ráðgjöf. Spennandi KAUPAUKI fylgir öllum vörum frá Dior. Verið velkomin. fimmtudaginn 5. apríl kl 13.00-17.00 föstudaginn 6. apríl kl. 12.00-16.00 Allt sem þarf er einn moli.  Ó.F.E.Sýn. . .Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is / i ir.i ÓHT Rás 2 EMPIREI i i Empirei Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Yfir 27.000 áhorfendur.Missið ekki af þessari. Loksins... maður sem hlustar.  HAUSVERKUR.is  KVIKMYNDIR.is  KVIKMYNDIR.com Mel Gibson Helen Huntl i l What Women Want ÓSKARSVERÐLAUN4 FRANSKA SENDIRÁÐIÐ Á ÍSLANDI AFTUR Í STÓRAN SAL 3 1 . m a rs - 8 . a p ríl. Sýnd kl.- 8 og 10.30. Ísl texti. Sýnd kl. 6. Ísl tal Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. "Sprenghlægileg ævintýramynd" Peau Neuf (Fátt Nýtt) sýnd kl. 6. Harem Suare (Síðasta kvennabúrið) sýnd kl.10. Nationale 7 (Þjóðvegur7) sýnd kl.8. ÞAÐ ERU hvorki fleiri né færri en fjórar nýjar myndir á lista yfir mest sóttu bíómyndir landsins. Nýja toppmyndin, Miss Congen- iality, er létt og hressileg gaman- spennumynd með hinni einu sönnu Söndru Bullock í aðalhlutverki. Í myndinni leikur Sandra FBI- spæjara sem fer huldu höfði sem þátttakandi í keppninni um Ungfrú Bandaríkin í því skyni að reyna að koma upp um harðsvír- aða glæpamenn sem hyggjast sprengja upp keppnisstaðinn. Myndin halaði inn 4600 áhorfendur um helgina og hefur tekið alls 5800 að forsýningum meðtöldum. Mynd- in gekk ágætlega vestanhafs og Bullock hefur fengið fína dóma fyrir frammistöðu sína og hlaut t.a.m. tilnefningu til Golden Globe- verðlauna. Í annað sætið kemur svo enn ein Disney-teiknimyndin en þeir sem til þekkja vita að þær klikka sjaldnast. Nýi stællinn keisarans fjallar um Kuzco keisara sem er breytt í lamadýr af fyrrverandi að- stoðarmanni sínum Yzma. Við það tapar hann vitanlega völdum en reynir, með hjálp lamasmalans Sandra sæta í gervi fegurðardísar Miklar sviptingar á íslenska bíóaðsóknarlistanum # $ %  & '  ( )  * )   , )   - &.                                   ! "      #$    "   '&  (  ) * ) * +', - &  ' %.  $% /                       !"#  $    %   ' ( ) % #     % *  +    ,   #    -                    ,%  0% 1% ,,% ,2% 3% 4%  5% 6% 7% ,4% 8% ,5% ,0% ,7% ,3% /    1  1 0 ,0 6 8 3  1 7 3 8 7 6 ,, 0 1 9:; <= 9:<>?: 9:<@9:= $ /9<-  9:; <= 9:< @; 9:<@9:= $ /9<-  9:; <9:<= 9:<@9:-  <A$@;   @; 9:<9: >?: 9:< ?9:<9:-   ?9:<@9:= $ /9<9: B <9:-  B <C   @ 9:<= 9:<@9:-  <A$@;   @; 9: >?: 9: B   ?9:<  (  < <>D/9 9:; <= 9:<>?: 9:<A$@; <-  B < ?: <C   @ 9:; <= 9:<@9:= $ /9 >?: 9: 9:; <>?: 9:<   <C   @ >?: 9: >?: 9:<9:; <@9:-  Pacha, hvað hann getur til að ná þeim aftur. Myndin er líkt og aðr- ar Disney-teiknimyndir núorðið með íslensku tali og sönglögum en höfundur þeirra, Sting, var einmitt tilnefndur á dögunum til Óskars- verðlauna fyrir lagið „My Funny Friend and Me“. Finding Forrester er áttunda mynd hins margrómaða Gus van Sant en honum hefur vaxið ásmeg- in í Hollywood með hverri mynd- inni. Í þeirri nýjustu nýtur hann krafta ekki ómerkari leikara en Seans Connerys sem leikur rithöf- und sem tekur að sér að leiðbeina ungum og efnilegum rithöfundi af afrísku bergi brotnum. Eins og margir vita stjórnaði Valdís Ósk- arsdóttir klippingu þessarar myndar sem sýnir svart á hvítu hversu eftirsótt hún er orðin í heimi kvikmyndanna. Síðust en hreint ekki síst hinna nýju mynda er heimildarmyndin um Lalla Johns sem vakið hefur feiknaathygli, jafnt meðal al- mennra bíógesta sem og gagnrýn- enda sem halda vart vatni yfir fag- mannlegum vinnubrögðum Þorfinns Guðnasonar, sem augljós- lega er orðinn sér á parti þar sem íslensk heimildarmyndagerð er annars vegar. Sandra Bullock þarf að setja sig í stellingar fegurðardísar í Miss Congeniality. Gól fe fn i á s t igahús Ármúla 23, sími 533 5060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.