Morgunblaðið - 16.06.2001, Side 55

Morgunblaðið - 16.06.2001, Side 55
Maus hélt tónleika á Gauki á Stöng Nýjar perlurÁRBÆJARROKKARARNIR í Maus hafa veriðlítt áberandi síðasta árið eða svo, en nú hafaþeir greinilega skriðið út úr híði sínu, því þeir eru búnir að troða upp tvisvar sinnum á stutt- um tíma. Fyrir tveimur vikum hituðu þeir upp á eftirminnilegum tónleikum bandarísku list- rokkssveitarinnar Blonde Redheads í Höll- inni, þar sem þeir opinberuðu margar nýjar perlur. Perlusýningin hélt síðan áfram á þriðjudagskvöldið var, þegar sveitin var aðal- númer Stefnumóta á Gauknum. Nýju lögin sem vígð höfðu verið í Höllinni fengu annan umgang, en þeim til viðbótar voru fengu tvö að fljóta með, annað tæplega vikugamalt þeg- ar tónleikarnir voru haldnir og hitt ballaða, þar sem Birgir Örn Steinarsson söngvari lék á kassagítar – allsjaldgæf sjón, það vita þeir sem fylgst hafa með Maus í gegnum tíðina. Ekki bar á öðru en að nýju lögin féllu í góðan jarðveg hjá þeim sem á hlýddu. Verðlaunin Morgunblaðið/Arnaldur Það voru alls engar 90 kr. perlur meðal nýju Maus-laganna.„Ha, Birgir með kassagítar?“ fyrir hlýhuginn og þolinmæðina voru síðan einstaka gamlar perlur á borð við „Drama- fíkill“ og „Maðurinn með járnröddina“ af síð- ustu breiðskífu sveitarinnar Í þessu sek- úndubroti sem ég flýt. Að öllu óbreyttu verður næst hægt að hlýða á nýju perlurnar á tónleikum Modest Mouse 8. júlí næstkom- andi á Gauknum þar sem Maus mun hafa það verkefni að koma gestum í rétta gírinn fyrir framkomu erlendu listamannanna. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2001 55 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  strik.is 1/2 Hugleikur Sýnd kl. 5.40. Vit nr. 233 samfilm.is Sýnd kl. 2 og 4 Vit nr. 236. Sá snjalli er bxunalaus! Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Sýnd kl. 3.30, 7 og 10.15. Vit nr. 235 Strik.is HL. MBL Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr 220. Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Vit nr. 231 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ samfilm.is Sýnd kl. 7 og 10.15. Vit nr. 235 Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr. 239.Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 236. Sá snjalli er bxunalaus! Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Bond mynd fyrir fjölskduna  HK DV Sýnd kl. 4 og 6. Svikavefur Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Loksins alvöru tryllir sem fær hárin til að rísa. Með hinum magnaða Morgan Freeman (Kiss the Girls, Seven). Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar Kiss the Girls. Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Hefur verið líkt við Seven og Double Jeopardy. Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! Sýnd kl. 4. Frumsýning 3 vikur á toppnum í USA Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16. Sannir spæjarar... bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd „Bond mynd fyrir fjölskduna“  HK DV  AI MBL Frumsýning Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! ...Liv Tyler (Armageddon), Matt Dillon (There´s Something About Mary), John Goodman (Big Lebowski), Michael Douglas (Traffic) og Paul Reiser (Mad About You) fara á kostum!  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. MAGNAÐ BÍÓ The Crimson Rivers er sýnd í Regnboganum Frumsýning Sýnd. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd. 6, 8 og 10. B. i. 16 ára Sjóðheit og sexý gamanmynd. Allt þetta kynlíf og ofbeldi á einni nóttu... þetta er of mikið! ...Liv Tyler (Armageddon), Matt Dillon (There´s Something About Mary), John Goodman (Big Lebowski), Michael Douglas (Traffic) og Paul Reiser (Mad About You) fara á kostum! Sannir spæjarar... bara aðeins minni Sýnd kl. 2 og 4. Bond mynd fyrir fjölskduna HK DV

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.