Morgunblaðið - 04.08.2001, Blaðsíða 29
Nám í Viðskipta- og tölvuskólanum greiðir leið
inn á atvinnumarkaðinn og opnar fyrir mögu-
leikann á því að sækja um störf í viðskiptalífinu,
sem áður stóðu ekki til boða. Nemendur
sérhæfa sig á því sviði sem áhugi þeirra liggur
og byggja þannig upp sterkan og traustan
grunn fyrir framtíðina.
Nám sem leiðir til starfs
Faxafeni 10 · 108 Reykjavík
Sími 588 5810
Bréfasími 588 5822
framtid@vt.is
www.vt.is
Alhliða
tölvunám
Almennt
skrifstofunám
Fjármála- og
rekstrarnám
Markaðs- og sölunám
Stjórnunar- og
viðskiptanám
Áhersla er lögð á Word, Excel, Access, PowerPoint og Outlook og tekin
eru alþjóðleg Microsoft (MOUS) próf. Nemendur kynnast einnig forritun
og heimasíðugerð auk þess að læra um vélbúnað, stýrikerfi og netkerfi.
Nemendur öðlast færni í bókhaldi, tölvubókhaldi, verslunarreikningi,
tollskýrslugerð, íslensku og ensku. Áhersla er lögð á tölvukunnáttu og
hæfni í mannlegum samskiptum.
Nemendur sérhæfa sig í fjármálum, reikningshaldi, bókhaldi,
rekstrarhagfræði, tölvunotkun og stjórnun.
Nemendur sérhæfa sig í markaðsfræði, markaðsrannsóknum, sölutækni,
tölvunotkun og stjórnun.
Nemendur fá yfirgripsmikla þekkingu og þjálfun á sviði stjórnunar, reksturs,
tölvunotkunar auk sölu og markaðssetningar.
Innritu
n
í fullum
gangi
S k ó l i v i ð s k i p t a l í f s i n s