Morgunblaðið - 04.08.2001, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.08.2001, Blaðsíða 36
MESSUR Á MORGUN 36 LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Bent á guðsþjónustur í nágrannakirkjum vegna sumarleyfa starfsliðs Áskirkju. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Dómkórinn syng- ur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Bátsferð úr Klettsvör kl. 13:30. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður vegna verslunarmanna- helgar. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Guð- mundur Óskar Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Kirkjan verður lokuð mánud. 6. ágúst. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Lesmessa – morg- unbænagjörð kl. 11 í litla sal í safn- aðarheimili. Inga Sigrún Atladóttir guðfræðinemi leiðir stundina. Kaffi- sopi. Sóknarprestur verður í sum- arleyfi til 8. ágúst. Sr. Pálmi Matth- íasson, sóknarprestur Bústaða- kirkju, þjónar Langholtsprestakalli á meðan. LAUGARNESKIRKJA: Kvöldmessa mánudagskvöld 6. ágúst kl. 20:30. Kór Laugarneskirkju syngur fjöl- breytta sálma undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Barnagæsla í boði meðan á prédikun og altarisgöngu stendur. Eygló Bjarnadóttir meðhjálp- ari þjónar ásamt sr. Bjarna Karlssyni og fulltrúum frá lesarahópi kirkjunn- ar. Messukaffið og djúsinn bíður svo allra í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkjuvarðar að messu lokinni. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Reynir Jón- asson. SELTJARNARNESKIRKJA: Orgeltón- list kl. 11–11:30. Pavel Manasek organisti leikur á orgelið. Áhersla lögð á ljósastand Seltjarnarneskirkju sem er mikið notaður í bænahaldi. Fólk kemur og tendrar ljós um leið og bæn er beðin. Þar getur þú átt stund með Guði, tendrað ljós og fundið frið frá öllu amstri hversdags- ins undir fallegri orgeltónlist. Verið Öll hjartanlega velkomin. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Pavel Smid. Kirkjukór- inn leiðir safnaðarsöng. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Engin guðs- þjónusta í kirkjunni vegna viðhalds og sumarleyfa starfsfólks. Fyrsta guðsþjónusta eftir hlé verður 19. ágúst. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kirkjan er lokuð í ágústmánuði vegna sumarleyfa og viðhalds á kirkjuhúsi. Afleysingaþjón- ustu veitir sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson í Kópavogskirkju. Bent er auk þess á helgihald annarra kirkna í pró- fastsdæminu. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organ- isti: Hörður Bragason. HJALLAKIRKJA: Nú standa yfir mikl- ar framkvæmdir í Hjallakirkju. Verið er að skipta um gólfefni í kirkjuskipi og sinna ýmsu viðhaldi. Af þeim sök- um fellur helgihald niður í sumar en guðsþjónustur hefjast aftur um miðj- an ágústmánuð. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum Kópavogs eða pró- fastsdæmisins. Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir sem verða áframhaldandi á þriðjudögum kl. 18 á neðri hæð kirkjunnar. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Fyrsta guðsþjón- usta eftir sumarleyfi. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti: Natalía Chow. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður sunnudaginn 5. ágúst vegna ferðalaga starfsfólks. Næsta guðs- þjónusta er sunnudaginn 12. ágúst kl. 20. Altarisganga. Prestur sr. Val- geir Ástráðsson. Organisti Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Engin samkoma þessa helgi. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðis- samkoma kl. 20 í umsjón Turid Gamst. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma fellur niður vegna Sæludaga í Vatnaskógi. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 18 á ensku. Alla virka daga messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardaga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Mánud. 6. ágúst: Hátíð ummyndunar drottins. Messa kl. 10. Miðvikudaga messa kl. 18.30. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa virka daga kl. 8. Mánud. 6. ágúst: Hátíð ummyndunar drottins, messa kl. 10. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. Sunnud. 12. ágúst: Messa á pólsku kl. 16. Garður: Sunnud. 12. ágússt. Messa kl. 12.30. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. ÍSAFJÖRÐUR, Jóhannesarkapella: Messa sunnudag kl. 11. BOLUNGARVÍK: Messa sunnudaga kl. 16. SUÐUREYRI: Messa sunnudaga kl. 19. FLATEYRI: Messa laugardaga kl. 18. AKUREYRI, Péturskirkja: Messa laugardaga kl. 18, sunnudaga messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Messa kl. 14. Hestamenn og annað útivist- arfólk sérstaklega boðið velkomið. Kirkjukaffi eftir messu. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Messan fellur niður í Landakirkju. Næsta guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 11. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Helgi- stund kl. 11. Kveikt á bænaljósum. Mán: Helgistund kl. 20. Kveikt á bænaljósum. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. VÍDALÍNSKIRKJA: Já, hvernig væri það? – Það væri upplagt að koma saman á síðustu kvöldguðsþjónust- unni kl. 20.30 því bænarefni versl- unarmannahelgar eru ótal mörg. At- hugið breyttan tíma! Kirkjukórinn leiðir safnaðarsönginn. Organisti er Úlrik Ólason. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Höldum okkar hátíð í kirkj- unni! Allir velkomnir! Prestarnir. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Morguntíð sungin kl. 9 frá þriðjudegi til föstudags. Kaffi og brauð að henni lokinni. Foreldrasamvera kl. 11 á miðvikudögum. Sóknarprestur. HVANNEYRARKIRKJA: Hámessa kl. 11. Almennur safnaðarsöngur. Org- anisti Steinunn Árnadóttir. Prestur Flóki Kristinsson. FITJAKIRKJA í Skorradal: Guðsþjón- usta kl. 14. Sumarbústaðafólk boði velkomið. Organisti Steinunn Árna- dóttir. Prestur Flóki Kristinsson. BÆJARKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20. Organisti Steinunn Árnadóttir. Prest- ur Flóki Kristinsson. HÓLADÓMKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Forsöngvari Jó- hann Már Jóhannsson. Organisti Jó- hann bjarnason. Séra Guðni Þór Ólafsson préikar og þjónar fyrir alt- ari. Allir velkomnir. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Útiguðsþjón- usta í Tunguskógi kl. 14. Sóknar- prestur. KIRKJUBÆJARKIRKJA í Hróars- tungu: Kirkjuhátíð í tilefni af 150 ára afmæli kirkjunnar 5. ágúst. Kl. 10 morgunsöngur í Kirkjubæjarkirkju. Sr. Kristján Valur Ingólfsson leiðir tíðagjörð. Kl. 14 hátíðarmessa. Herra Karl Sigurbjörnsson, biskup Ís- lands, prédikar, sr. Sigfús J. Arn- arson prófastur þjónar fyrir altari ásamt sóknarprestinum sr. Jóhönnu I. Sigmarsdóttur. Kór Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssókna. Organisti Rosem- ary Hewlett. Kirkjukaffi og hátíðar- dagskrá í Tungubúð eftir messu sem endar á kvöldbænum í kirkjunni. Allir velkomnir. MOSFELLSPRESTAKALL Grímsnesi: Sumarkirkjan verður með helgistund og blandað efni á tjaldstæðinu að Laugarvatni kl. 14 laugardaginn 4. ágúst. Þorvaldur Halldórsson og séra Þórey Guðmundsdóttir sjá um stundina. Komið, syngið með og tak- ið þátt í hreyfisöngvum barnanna. ÞINGVALLAPRESTAKALL: Sumar- kirkjan verður með helgistund í Þing- vallakirkju eða úti undir beru lofti ef veður leyfir kl. 20.30 laugardags- kvöldið 4. ágúst. Þorvaldur Halldórs- son og séra Þórey Guðmundsdóttir leggja í tali og tónum út af guðspjallstexta komandi sunnudags, en það er „Á bjargi byggði...“. Krakk- arnir kunna þetta. Almenn guðsþjón- usta verður í Þingvallakirkju sunnu- dag 5. ágúst kl. 14. Organisti: Guðmundur Vilhjálmsson. Prestur: Séra Þórey Guðmundsdóttir. Guðspjall dagsins: Um falsspámenn. (Matt. 7). Morgunblaðið/Ómar Ísafjarðarkirkja. FRÉTTIR                                            !" #  $ %!  &  ' (! )* '  ! +!),! &  ' - ( )* &  ' -! * . - '  $- )* &  ' /0    '   )* ' - (  &  ' 1 12   1 1 12                                                  !  " #         $       %     "%   & # & '        (  # !)        ) * '  (         !'   * '  $ %# "+   $ %# +      , & - # .  .+  .  .  .+  # .  .  .  .+  LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykja- vík vill koma eftirfarandi á framfæri vegna fréttar í kvöldfréttum sjón- varpsins í gær (fyrradag) 2. ágúst. „Í fréttinni var greint frá samskipt- um við borgara sem tilkynnti lögreglu um innbrot í húsnæði í Asparfelli í Breiðholti. Skömmu eftir 13:00 þann 1. ágúst hafði borgari samband við hverfastöð lögreglu í Völvufelli. Þar sem engin lögreglubifreið var tiltæk á stöðinni var viðkomandi leiðbeint að hringja í neyðarsíma lögreglu, 112. Þegar við- komandi hafði samband við fjar- skiptamiðstöð lögreglu kl. 13:32 gegnum neyðarsíma urðu þau mistök að lögreglubifreið var ekki send á staðinn. Mistökin uppgötvuðust ekki fyrr en síðar um kvöldið er eigandinn hafði símasamband við lögreglu. Lög- reglan var nú send á staðinn, rann- sókn á innbrotinu sett í gang og er það nú upplýst. Unnið er að því að endurheimta þýfið og koma til eig- anda. Lögreglustjórinn í Reykjavík og fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra biðja þá sem málið varðar afsökunar á þessum mistökum og vonast eftir góðum samskiptum í framtíðinni því lögreglu er mjög mikilvægt að fá til- kynningar frá borgurum sem oft eru lykilatriði til að upplýsa afbrot.“ Fyrir hönd lögreglu, Karl Steinar Valsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. Mistök vegna við- bragða við innbroti MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Lands- banka Íslands. Hana undirrita Brynjólfur Helgason framkvæmda- stjóri og Árni Þór Þorbjörnsson, yf- irlögfræðingur fyrirtækjasviðs. „Í samráði við forráðamenn Norð- urljósa hf., vill Landsbanki Íslands hf. í samvinnu við þá banka sem standa að sambankaláni til félagsins, taka eftirfarandi fram: Bankarnir hafa í þeim viðræðum sem átt hafa sér stað milli aðila und- anfarið, ekki farið fram á að sú sam- eining sem átt hefur sér stað innan félagsins undanfarin ár gangi til baka í einu eða öðru formi, eins og fram kom í fréttatilkynningu frá stjórnarformanni Norðurljósa í gær. Bankarnir gera ekki heldur athuga- semdir við önnur atriði er varða frá- sögn stjórnarformannsins varðandi samskipti félagsins við bankana.“ Yfirlýsing frá Lands- bankanum Glaður í vinafans Í minningargreinn Pálma Jóns- sonar um Friðrik Sigurberg Pálma- son á blaðsíðu 32 í Morgunblaðinu föstudaginn 3. ágúst féll niður stafur úr rímorði í ferskeytlu. Það leiðrétt- ist hér með. Rétt er vísan svona: Horfinn er góður granni glaður í vinafans. Segja hlýt ég með sanni sakna hér margir hans. LEIÐRÉTT SUNNUDAGINN 5. ágúst klukkan 20:30 verður kynning á bandarísku fornleifaverkefni, sem nú fer fram í Skagafirði, á Hólum í Hjaltadal . Undanfarnar tvær vikur hafa verið gerðar umfangsmiklar viðnámsmæl- ingar á jarðveginum á Hólum og Hofi í Hjaltadal. Dr. John Steinberg, fornleifafræðingur við Kaliforníuhá- skóla í Los Angeles mun leiða gesti um svæðið og fjalla um gang rann- sóknarinnar. Leiðsögnin fer fram á ensku og íslensku. Rannsökuð eru ummerki um efna- hagslegar breytingar á búsetu í sam- hengi við pólitískar sveiflur frá land- námsöld og fram til 1800. Þetta er tveggja ára rannsóknarverkefni sem fram fer á 26 bæjum í Skagafirði. Notuð er tækni sem byggist á mæl- ingu rafbylgna og þannig er kleift að lesa og greina jarðveginn á allt að 6 m dýpi. Áhugasamir um menjar fyrri tíma eru boðnir velkomnir heim að Hólum sunnudagskvöldið 5. ágúst n.k. Lesið í fornleifar í Hjaltadal ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.