Morgunblaðið - 04.08.2001, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2001 41
Smiðir
Vantar tvo til þrjá smiði til að slá upp fyrir rað-
húsi. Dokamót og Breiðfjörðstengi.
Upplýsingar með nafni og síma sendist auglýs-
ingad. Mbl merkt „Vandvirkir“
„Au pair“ Þýskaland
Sænsk fjölskylda í München óskar eftir sænsku-
mælandi „au pair“. Hafið samband í síma:
+49 8989 355 935 eða farsíma +49 178 7575 760
eða netfang: zetterman@t-online.de .
Brú í Hrútafirði
Starfsfólk vantar frá 15. ágúst við eldhús- og
þjónustustörf. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar
í síma 451 1122 eða á netfangi bru@aknet.is .
Veitingaskálinn Brú.
Sendibílstjóri óskast
Fyrirtæki, sem er bæði með innflutning og
verslun, óskar eftir að ráða duglegan og sam-
viskusaman starfsmann á sendibíl sem fyrst.
Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. ágúst
merkt: „Sendibílstjóri — 11474“.
„Au pair“
í Bandaríkjunum
Íslensk fjölskylda í Maryland óskar eftir
„au pair“ til að gæta tveggja drengja (5 og 8
ára). 18 ára og eldri hringi í síma 866 1994.
JARÐVÉLAR ehf.
Bakkabraut 14, 200 Kópavogur
S. 564 6980, Fax 564 6981
Jarðvélar ehf. óska eftir að ráða vélamenn,
verkamenn og bílstjóra. Aðeins vanir menn
koma til greina. Áhugasamir vinsamlegast
hafið samband í síma 564 6980.
óskast í Sandholts bakarí
og konditori
Upplýsingar í síma 551 3524
og 869 2134
Atvinna óskast
Skrifstofutæknir sem hefur nýlokið TÖK-
E.C.D.L prófum, óskar eftir starfi frá 1. sept.
Hefur eins árs reynslu af skrifstofustörfum.
Upplýsingar í síma 551 3706 eða 848 0400.
netfang halli_thor@visir.is
Fasteignasala
óskar eftir starfskrafti í samningadeild
Umsækjandi þarf að vera skipulagður, vinnu-
samur og geta unnið undir álagi. Bókhalds-
kunnátta, stúdentspróf, reynsla æskileg en ekki
skilyrði. Um er að ræða framtíðarstarf á lífleg-
um vinnustað þar sem áhersla er lögð á fagleg
vinnubrögð og ábyrga framkomu gagnvart
viðskiptavinum.
Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga-
deildar Mbl. merktar: „Hóll - 2001“.
ATVINNA ÓSKAST
Gjaldkerastarf
Starf gjaldkera hjá embætti sýslumannsins
í Kópavogi er laust til umsóknar. Laun fara eftir
kjarasammningi opinberra starfsmanna og
aðlögunarsamningi gerðum á grundvelli hans.
Umsóknum ber að skila til sýslumannsins í
Kópavogi, Dalvegi 18, Kópavogi, fyrir 18. ágúst
nk. Skrifstofustjóri veitir nánari upplýsingar
um starfið.
Sýslumaðurinn í Kópavogi.
Landsbyggðin
— umboðsmenn óskast
Fasteignasalan Hóll hyggst á næstu mánuðum
stórauka þjónustu sína og samvinnu við lands-
byggðina með því að setja upp umboðsskrif-
stofur um allt land. Leitað er eftir ábyrgum aðil-
um sem hafa áhuga á að taka að sér umboðs-
mennsku í sinni heimabyggð. Um er að ræða
milligöngu við sölu húseigna, jarða, fyrirtækja
og skipa. Upplýsingar sendist auglýsingadeild
Mbl. merktar: „Hóll — umboðsmenn" eða á
netfang holl@holl.is .
Rafvirkjar
Óska eftir rafvirkjum til starfa sem allra
fyrst. Upplýsingar í síma 896 2895.
KB rafverktakar ehf.
Fiskiðjusamlag
Húsavíkur hf.
bolfiskdeild
óskar eftir starfsfólki í snyrtingu.
Nánari upplýsingar gefur rekstrarstjóri í símum
464 0104 og 896 3449.
FRÁ KÓPAVOGSSKÓLA
Matráður óskast
Matráður óskast til starfa í starfsmannaeldhúsi.
Einnig vantar gangaverði og ræsta til starfa.
Laun skv. kjarasamningi Eflingar og Kópavogsbæjar.
Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur
Guðmundsson, í síma 554 0575 eða 897 9770.
Starfsmannastjóri
KÓPAVOGSBÆR
Bókhald
Bókari óskast til starfa vestur á fjörðum. Eitt
stöðugildi hjá tveimur fyrirtækjum. Þarf að geta
byrjað fyrir lok ágúst. Nánari upplýsingar veitir
Haukur Már í síma 892 5561.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
TILBOÐ / ÚTBOÐ Húsamálun - tilboð
Tilboð óskast í að menja og mála þak á fjölbýlis-
húsi við Vesturberg 78. Um er að ræða ca 723
fm þak. Tilboð miðast við efni.
Tilboð óskast fyrir 13. ágúst 2001.
Húsfélagið Vesturbergi 78,
111 Reykjvík.
Tilboð í tjónabíl
Vörður Vátryggingafélag óskar eftir tilboðum
í neðangreint ökutæki sem skemmt er eftir um-
ferðaróhapp:
Isuzu Trooper 3.0, nýskr. 25.09.00, sjálf-
skiptur, ekinn 15 þús. km.
Bifreiðin er til sýnis hjá Króki, Skeljabrekku 4,
Kópavogi.
Tilboðum skal skilað fyrir kl. 16.00 miðvikudag-
inn 8. ágúst 2001 á skrifstofu félagsins eða á
Bílasöluna Höfðahöllina, Vagnhöfða 9,
Reykjavík.
Frekari upplýsingar, þ.á m. útboðsreglur, eru
veittar á skrifstofu félagsins að Skipagötu 9,
Akureyri, sími 464 8000, fax 464 8001.
ÚU T B O Ð
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrif-
stofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík:
* Nýtt í auglýsingu
12818 Rammasamningsútboð - Einkasím-
stöðvar, símtæki og tengdur búnað-
ur. Opnun 22. ágúst 2001 kl. 11.00.
Verð útboðsgagna kr. 3.500.
12849 Blóðgasmælar fyrir Landspítala -
háskólasjúkrahús. Opnun 23. ágúst
2001 kl. 14.00.
Verð útboðsgagna kr. 3.500.
12848 Hjartagangráðar fyrir Landspítala
- háskólasjúkrahús. Opnun 6. septem-
ber 2001 kl. 11.00.
Verð útboðsgagna kr. 3.500.
12429 Sorpeyðingarstöð í Helguvík fyrir
sveitarfélög á Suðurnesjum.
Opnun 25. október 2001 kl. 11.00.
Verð útboðsgagna kr. 6.000.
TILKYNNINGAR
Kárahnjúkavirkjun
allt að 750 MW, fyrri áfangi allt að 625 MW
og síðari áfangi allt að 125 MW.
Mat á umhverfisáhrifum - úrskurður
Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt
lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif-
um. Lagst er gegn Kárahnjúkavirkjun allt að
750 MW, eins og hún er lögð fram í mats-
skýrslu framkvæmdaraðila í tveimur áföngum
og fjórum verkhlutum, vegna umtalsverðra
umhverfisáhrifa og ófullnægjandi upplýsinga
um einstaka þætti.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is.
Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til
5. september 2001.
Skipulagsstofnun.