Morgunblaðið - 04.08.2001, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.08.2001, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ Ísafjarðarbær Lausar stöður við Grunnskóla Ísafjarðabæjar Ísafjarðarbær varð til við sameiningu sex sveitarfélaga á norðanverð- um Vestfjörðum 1. júní 1996. Hér hefur myndast öflugt sveitarfélag með 4.500 íbúum þar sem lögð er áhersla á menntun og uppbygg- ingu skóla. Í bænum eru fjórir skólar og eru þeir allir einsetnir. Í bæjar- félaginu er öflugt og fjölbreytt menningarlíf, margháttuð þjónusta og atvinnustarfsemi, auk þess sem Vestfirðir eru þekktir fyrir sér- stæða náttúru og fjölbreytt tækifæri eru til útivistar og íþróttaiðkana. Skólarnir hafa afnot af góðum íþróttahúsum og í nágrenni bæjarins er eitt besta skíðasvæði landsins. Ísafjörður Í Grunnskólanum á Ísafirði verða um 560 nem- endur í 1.—10. bekk. Grunnskólann á Ísafirði vantar 3 kennara í almenna bekkjarkennslu í 1., 3. og 4. bekk. Einnig vantar kennara í sérkennslu og íþróttir. Skólastjóri er Kristinn Breiðfj. Guðmundsson og aðstoðarskólastjórar Skarphéðinn Jónsson og Jóhanna Ásgeirsdóttir. Sími skólans er 456 3044, netfang: grisa@isafjordur.is og veffang: http://www.isafjordur.is/is/skoli/isa/ grunn/ Suðureyri Í skólanum verða 54 nemendur í 1.—10. bekk. Grunnskólann á Suðureyri vantar tvo kennara. Meðal kennslugreina eru: Íþróttir, tónmennt, og almenn bekkjarkennsla á miðstigi. Skólastjóri er Magnús S. Jónsson, sími 456 6129 (skóli), 456 6120 (fax) og 456 6119 (heima), gsm 863 1613, netfang: msj@snerpa.is, veffang skólans: http:// www.isafjordur.is/is/skoli/sugandi/ Við bjóðum betur - hafðu samband sem fyrst!. Flutningsstyrkur og niðurgreidd húsaleiga Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 2001. Nánari upplýsingar veita skólastjórar skólanna. Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2001- 2002 Borgaskóli, sími 577 2900 Heimilisfræði, 50% staða Almenn kennsla á miðstigi Breiðagerðisskóli, símar 510 2600 og 899 8652 Almenn kennsla á miðstigi Breiðholtsskóli, sími 557 3000 Almenn kennsla í 6. bekk (afleysingastaða) Foldaskóli, símar 567 2222 og 898 7211 Íþróttir, 75% staða Netfang: ragnarg@ismennt.is Fossvogsskóli, sími 568 0200 Almenn kennsla í 1. bekk Grandaskóli, símar 561 1400 og 898 4936 Almenn kennsla Heimilisfræði, 50% staða Háteigsskóli, símar 530 4300 og 863 4232 Umsjónarkennsla í 7. bekk Umsjónarkennsla í 3. bekk (afleysingastaða) Húsaskóli, símar 567 6100 og 898 6312 Almenn kennsla á yngsta stigi Almenn kennsla á yngsta stigi (afleysingastaða) Stærðfræði og raungr. á elsta stigi Klébergsskóli, símar 566 6083, 566 6035 og 863 4266 Fámennur skóli í útjaðri Reykjavíkur Almenn kennsla í 7. bekk og íþróttir Korpuskóli, sími 525 0600 Tungumál og almenn kennsla í 8. bekk, 75% staða Rimaskóli, símar 567 6464 og 897 9491 Danska á unglingastigi Seljaskóli, sími 557 7411 og 899 4448 Almenn kennsla á miðstigi (afleysingastaða) Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar. Upplýsingar um grunnskóla Reykjavíkur er að finna á Netinu undir grunnskolar.is Umsóknir ber að senda í skólana. Nánari upplýsingar um laus störf og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á Netinu undir job.is og á grunnskolar.is Starf upplýsingafulltrúa Upplýsingafulltrúi hefur umsjón með upplýsinga- málum og kynningarstarfi Fræðslumiðstöðvar. Hann er ritstjóri heimasíðu, annast samskipti við fjölmiðla, sér um margvísleg útgáfumál o.fl. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf. Leitað er að sjálfstæðum, skipulögðum og hug- myndaríkum aðila með reynslu af því að skrifa texta, auk þess sem reynsla í fjölmiðlun er æskileg. Viðkomandi þarf að * vera lipur í mannlegum samskiptum * eiga auðvelt með að tjá sig í töluðu og rituðu máli * búa yfir góðri íslenskukunnáttu * hafa góða almenna tölvuþekkingu * vera með háskólamenntun Starf ráðgjafa um samskipti heimila og skóla Ráðgjafi um samskipti heimila og skóla veitir foreldrum og forráðamönnum nemenda upplýsingar og leiðsögn um samstarf og samskipti við skóla og beitir sér fyrir lausn ágreiningsefna sem upp kunna að koma. Hann styður skóla í þróun samstarfs við foreldra og forráða- menn um nám nemenda og veitir foreldraráðum og foreldrafélögum stuðning í starfi. Hér er um lifandi og fjölbreytt starf að ræða. Leitað er að sjálfstæðum, skipulögðum og hug- myndaríkum aðila með áhuga á góðum samskiptum heimila og skóla og æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af skólastarfi. Viðkomandi þarf að * vera lipur í mannlegum samskiptum * eiga auðvelt með að tjá sig í ræðu og riti * geta sýnt frumkvæði og hugmyndauðgi við lausn vandamála * hafa háskólamenntun, t.d. í lögfræði, kennslu eða félagsráðgjöf Laus störf á skrifstofu fræðslustjóra á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur: Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um þessi störf veitir Ingunn Gísladóttir starfsmannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, ingunng@reykjavik.is í síma 535 5000 eftir 11. ágúst. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Umsóknir skulu sendar til Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. „Au pair" — Bandaríkin Íslensk fjölskylda í Cleveland, með eins árs barn og annað í vændum, óskar eftir aðstoð við barnagæslu og létt heimilisstörf. Sveigjanlegur vinnutími og góðir möguleikar á málanámi og tómstundaiðkun. Upplýsingar veitir Ásthildur í síma 551 6336 eða 695 1336.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.