Morgunblaðið - 09.08.2001, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2001 47
MAGNAÐ
BÍÓ
Hláturinn lengir lífið.
VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur!
Myndin sem manar þig í bíó
Sýnd. 6 og 8.
Kvikmyndir.com
Hausverk.is
Geggjuð gamanmynd
frá leikstjóra Ghostbusters!
Sýnd. 6, 8 og 10.
betra en nýtt
Dýrvitlaus
og drepfyndinn
Sýnd kl. 6.
Síðasta sýning.Sýnd kl. 8 og 10
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8. Vit nr 243.
Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit nr. 245
Sýnd kl. 10. Enskt tal Vit nr. 244
www.sambioin.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 261.
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 10.
Sýnd kl. 8 Ísltal.Vit 245Sýnd kl. 10. Vit nr 255
Sýnd kl. 8
Hláturinn lengir lífið.
VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur!
Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú.
DV
Mbl
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal.
l
Kvikmyndir.com
Hláturinn lengir lífið.
VARÚÐ! Þú gætir drepist
úr hlátri... aftur!
Hláturinn lengir lífið.
VARÚÐ! Þú g tir drepist
úr hlátri... aftur!
Meira miskunnarleysi.
Meiri ósvífni.
Myndin sem manar
þig í bíó
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Ný eyja. Nýjar tegundir. Nýjar hættur.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.10 ára.
Allt er þegar þrennt er. Myndin opnaði með þvílíkum látum í
Bandaríkjunum nú fyrir stuttu. Júragarðurinn 1&2 var aðeins
upphitun. Nú hefst rússíbanaspennan fyrir alvöru og af fullum
krafti. Besta Júragarðsmyndin til þessa. Með Sam Neill
(Jurassic Park, Event Horizon), William H. Macy (Fargo,
Boogie Nights), Téa Leoni (The Family Man, Bad Boys),
Alessandro Nivola (Face/Off) og Trevor Morgan
(The Patriot).
Leikstjóri: Joe Johnston (Jumanji, Honey, I Shrunk The Kids, The
Rocketeer).
Sýnd kl. 8 og 10.
Dýrvitlaus og drepfyndinn
Strik.is
www.laugarasbio.is
SÖNGKONAN Sheryl Crow hefur nú þurft
að fresta tveimur tónleikum á tónleikaferð
sinni um Bandaríkin vegna þess að hún
gekkst nýverið undir aðgerð.
Ekki hefur verið gefið upp af hvaða toga
umrædd aðgerð var en að sögn talsmanna
hennar var þetta „óumflýjanlegt sjúkdóms-
ástand“.
Crow er ætlaður bati á tveimur vikum og
er ástand hennar að sögn ekki alvarlegt.
Það er annars að frétta af söngkonunni
að hún er að vinna að annarri plötu sinni en
hún gaf út The Globe Sessions árið 1998.
Sheryl Crow undir hnífinn
Reuters
Sheryl Crow
Tónleikum
frestað
HLJÓMSVEITIN Jón forseti hefur
starfað saman í núverandi mynd í
rúm tvö ár en hefur í raun verið til í
ein 12 ár. Þrátt fyrir stutt samstarf
segjast þeir Þröstur og Ari þó alls
engir nýgræðingar þegar að tónlist
kemur.
„Ég er frá Akureyri og hef verið í
hljómsveitum þar síðustu tuttugu
árin,“ segir Ari.
„Svo var ég í Danmörku um tíma
og spilaði þar með kántríhljóm-
sveit.“
– Hvernig kom nafngiftin á hljóm-
sveitina til?
„Bara eins og nöfn verða til,“
svarar Þröstur.
„Þetta var viðurnefni á sínum
tíma sem festist síðan við okkur.
Engin sérstök saga á bakvið það.“
– Geislaplatan Öldin er liðin leit
dagsins ljós fyrr í sumar. Var þar að
rætast gamall draumur?
„Það er ekki hægt að neita því að
þetta hefur verið gamall draumur,“
segir Ari.
„Ég held að það hljóti að vera
draumur allra tónlistarmanna að
gefa út disk,“ samsinnir Þröstur.
„Ég hef reyndar staðið í því áður
að gefa út disk og það gekk ágæt-
lega.“
– Er meira efni væntanlegt í
framtíðinni?
„Alveg örugglega,“ svarar Ari og
bætir við: „Við eigum nóg af efni ef
þetta fær athygli og fólk vill hlusta á
þetta, ég tala nú ekki um að kaupa.
Þetta er talsvert dýrt og það heldur
aftur af manni.“
Aðspurðir segjast þeir þó ekkert
hafa fylgst með hvernig platan hefur
gengið í sölu enda hafi hún aðeins
verið á markaðnum í tæpan mánuð.
Óhátíðlegir
Hvernig skilgreinið þið þá tónlist
sem þið spilið?
„Þetta er létt tónlist fyrir fullorðið
fólk,“ svarar Ari að bragði.
„Við tökum okkur ekki hátíðlega.
Þetta er í raun það sem okkur finnst
skemmtilegast og það sem hentar
best fyrir okkar aldurshóp. Það virð-
ist ekki vera mikið framleitt af full-
orðinstónlist. Það gengur allt út á
krakkana og þessa ungdómsdýrkun.
Það vantar eitthvað fyrir fullorðna
fólkið.“
Þeir Þröstur og Ari segjast að-
spurðir nýfarnir að blanda sínum
eigin lögum inn í dagskrána þegar
þeir koma fram.
„Við spilum bara það sem fólk vill
heyra í það og það skiptið,“ segir
Ari.
„Við erum með mörg hundruð lög
sem hægt er að velja úr. Það er því
hægt að setja saman dagskrá sem
hentar við hvaða tækifæri sem er. Á
efnisskránni okkar er t.d. fullt af
kántrílögum og alltaf hægt að biðja
um það ef fólk vill.“
Kántrísinnaðir
„Við erum mjög kántrísinnaðir,
það er ekkert hægt að neita því.
Enda er diskurinn kántrílitaður,“
játar Þröstur.
„Ég hef verið að benda á að
kántrítónlist sé svo risastór pró-
senta í tónlistarheiminum. Í Banda-
ríkjunum er kántrí 81,3% af þeirri
tónlist sem framleidd er. Almenn-
ingur hlustar miklu meira á kántrí
en hann gerir sér grein fyrir.“
– Er mikið að gera hjá ykkur í
spilamennsku?
„Já, við erum búnir að spila um
hverja einustu helgi, bæði föstudaga
og laugardaga,“ svarar Þröstur.
„Aðallega spilum við á höfuðborg-
arsvæðinu en við höfum farið nokkr-
um sinnum út á land.“
Jón forseti sendir frá sér hljómplötu
Tónlist fyrir
fullorðið fólk
birta@mbl.is
Dúettinn Jón forseta
skipa Ari Baldursson og
Þröstur Harðarson.
Þeir félagar sendu á
dögunum frá sér geisla-
diskinn Öldin er liðin.
Birta Björnsdóttir
tók þá tali.
Morgunblaðið/Ásdís
Þröstur og Ari.