Morgunblaðið - 21.08.2001, Page 9

Morgunblaðið - 21.08.2001, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 2001 9 M O N S O O N M A K E U P lifandi litir FASTEIGNIR mbl.is SÖNGHÓPURINN Blikandi stjörnur, sem undanfarin tvö ár hefur starfað undir handleiðslu Ingveldar Ýrar Jónsdóttur söng- konu, hélt utan til Þýskalands um síðustu helgi í tónleikaferðalag. Sönghópurinn er skipaður átta þroskaheftum einstaklingum á aldr- inum 18 til 25 ára auk tveggja að- stoðarmanna og fimm leiðbeinenda sem fylgja hópnum út. Ætlunin er að syngja á risatónleikum frammi fyrir 100 þúsund áhorfendum í bænum Waltrop skammt frá Dort- mund. Blikandi stjörnur starfa innan vé- banda Hins hússins, en sótt var um styrk til fararinnar til styrktaráætl- unarinnar Ungt fólk í Evrópu sem er á vegum Evrópusambandsins. Að sögn Kristins Ingvarssonar, fararstjóra hópsins, munu Blikandi stjörnur troða upp með hljómsveit- inni Rockers frá Þýskalandi, sem einnig er skipuð þroskaheftu fólki. Kristinn segir að á efnisskránni séu mestmegnis erlend lög og nefnir að söngleikjatónlist verði höfð í háveg- um. Hann segir að til standi að taka upp efni með Blikandi stjörnum og Rockers í hljóðveri þar ytra meðan á förinni stendur en segir óvíst um framhaldið og hvort afraksturinn endi á plötu. Hann nefnir þó að Rockers séu vel spilandi. Íslenski hópurinn hafi fengið eintak af plötu sem þeir gáfu út og ekki laust við að þeir sverji sig í ætt við Rammstein. Hægt verður að fylgjast með för hópsins á slóðinni sersveitin.hie.is. Morgunblaðið/Golli Blikandi stjörnur ráðgera að taka upp efni í hljóðveri í Þýskalandi. Blikandi stjörnur á ferð í Þýskalandi Leika fyrir 100 þúsund manns Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Úrval af peysum og bolum Opið mán.-fös. kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14. – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Nýr prjónafatnaður Rússkinnskápur o.fl. - Fallegt og frábrugðið Sérhönnun. St. 42-56 Spennandi tölvunámskeið Ath! Skrá ning sten dur yfir Horfðu til framtíðar Faxafeni 10 (Framtíð) · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is Hagnýtt tölvunám 1......... 27. ágúst Windows................................... 3. sept. Excel 1........................................ 4. sept. Tölvulæsi 1 ............................ 11. sept. Internet Explorer................. 12. sept. Bókhaldsnám ...................... 27. ágúst Word 1 ....................................... 3. sept. PowerPoint 1........................... 4. sept. HTML........................................ 11. sept. Athugið að skólinn er fluttur að Faxafen1 10, 2. hæð, hús Framtíðar Bankastræti 14, sími 552 1555 NÝ SENDING af dönskum haust- og vetrarkápum GOTT VERÐ Stórglæsilegar nýjar haustvörur fimmtudaginn 23. ágúst. Lokað í dag og á morgun vegna breytinga. Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Útsala 20-75% afsláttur v i ð Ó ð i n s t o r g 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 2 5 1 7 7 mkm••• Full búð af nýjum haustvörum Góð verð og góð þjónusta                VOLGA Fáanlegur í mörgum áklæðum! Áður kr: 44.900.- Nú kr: 32.900.- Áður kr: 26.600.- Nú kr: 22.900.- DANUBIO Áður kr:159.900.- Nú kr: 99.900.- www. tk.is líttu á Má bjóða þér ÚTSÖLU stóla og sófa? Faxafeni Laugavegi 56, Sími 552 2201 Hverfisgötu 78, sími 552 8980 20% aukaafsláttur Góðar vörur Útsala Haustvörurnar komnar frá Kringlunni sími 581 1717. Barna- og unglingafataverslun. og

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.