Morgunblaðið - 21.08.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.08.2001, Blaðsíða 47
BRÉF MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 2001 47 Nýbýlavegi 12, Kóp., sími 554 4433. Buxur Mikið úrval af buxum á kr. 1.900 Tilvalið námskeið fyrir fólk á leiðinni út á vinnumarkaðinn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni menntun. Námið er 258 stundir. Næstu námskeið hefjast í byrjun sept. og tölvunám Windows 98 Word 2000 Excel 2000 Power Point 2000 Internetið frá A-Ö Lokaverkefni Bókhald - Tölvubókhald Verslunarreikningur Sölutækni og þjónusta Mannleg samskipti Framkoma og framsögn Almennt um tölvur Tímastjórnun Örfá sætilaus Helstu námsgreinar Skrifstofu Upplýsingar og innritun: Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is NTV Hafnarfirði - 555 4980 NTV Kópavogi - 544 4500 NTV Selfossi - 482 3937 n t v .i s nt v. is n tv .i s Ég var hjá ykkur í Skrifstofu- og tölvunámi jan-maí og langaði bara til að þakka kærlega fyrir mig. Mér líkaði alveg rosalega vel við allt skipulag og uppsetningu á náminu og það hefur nýst mér vel í mínu nýja starfi. Ég starfa nú hjá Flugleiðum á Keflavíkurflugvelli, er ritari Yfirstjórnar Flugþjónustunnar. Ég er lengi búin að vera á leiðinni að hafa samband og þakka fyrir mig og læt nú loks verða að því. Svo er aldrei að vita nema maður snúi aftur, því auglýsingatæknin heillar mig mikið. Enn og aftur takk kærlega, ég er viss um að ykkar skóli á hlut í því að ég sé hér í dag. Kveðja Anna K la p p a ð & k lá rt / ij Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tæki- færi á síðustu sætunum til Costa del Sol, 6. sept, í viku. Þú bókar núna og 3 dögum fyrir brottför segjum við þér hvar þú gistir og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra okkar allan tímann. Verð kr. 39.985 Verð á mann miðað við hjón með 2 börn, 2–11 ára, flug, gisting, skattar, 6. sept, vikuferð. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 49.930 Verð á mann miðað við 2 í íbúð/stúdíó, 6. sept., vikuferð. Aðeins 18 sæti Stökktu til Costa del Sol 6. sept. í viku frá kr. 39.985 ný hárstofa 9:00 - 18:00 mán - fim 9:00 - 19:00 föst 10:00 - 14:00 lau öll almenn hársnyrtiþjónustaopið soho hárstofan laugavegur 41 sími 511 11 41soho Indíana GuðrúnArna  Sendi fjölskyldu minni, öllum ættingjum og vin- um hjartans þakklæti fyrir stórgjafir í tilefni 60 ára afmælis míns þann 12. ágúst 2001 og fyrir ógleymanlega helgi. Guð blessi ykkur öll. Gréta Sigrún Tryggvadóttir, Árgerði, Dalvíkurbyggð. Nokkur frábær fyrirtæki 1. Nýlegur tölvuskóli með mjög fullkomin tæki og góðan aðbúnað. Frábært námsefni fylgir með. Selst vegna anna eigandans. Pláss fyrir 36 nemendur. Allt nýtt og fullkomið. 2. Lítil heildverslun með þekktar náttúruvænar baðvörur og heilsu- vörur sem að mestu eru seldar í lyfjaverslunum. Er einnig með gjafavörur. Laus strax ef vill. Höfum einnig fengið inn heildverslun með náttúruvænar matvörur og snyrtivörur. Mjög áhugasamt fyrirtæki. 3. Glæsilegt iðnaðarfyrirtæki sem framleiðir vinsælan fatnað sem seldur er víða. Góð hönnun, mikil gæði og löng reynsla. Hentar mjög vel úti á landsbyggðinni. Atvinnumálafulltrúar hafið sam- band strax. Framleiðslan er ekki tískuvara og getur veitt 2 til 6 manns vinnu. 4. Lítið iðnfyrirtæki með þrjár mismunandi framleiðsluvörur. Hentar hvar sem er á landinu. Gott fyrir laghenta sem vilja vera sjálf- stæðir og þéna fyrir sjálfa sig. 5. Og rúsínan í pylsuendanum: Þekktasta pizzufyrirtæki borgarinnar til sölu, fyrirtæki sem allir þekkja og hafa verslað við einhvern- tíma. Frábær viðskiptasambönd fylgja með. Mjög sanngjarnt verð. Fullkomnustu tæki sem völ er á. Erum með úrval fyrirtækja á skrá hjá okkur. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.         ÉG þakka hr. Leifi Sveinssyni skemmtilega frásögn af ferðalagi með hjólaskipi út í Engey. Það sem mig langar til að vita er hvaða ár var síðast búið í Engey. Nú nýlega hafa tveir ágætir steinsteypufræð- ingar, Þráinn Bertelsson og Hall- dór Jónsson yfirverkfræðingur, verið að fjalla um þetta ágæta efni steinsteypuna í fjölmiðlum. Sam- nefnari beggja er undraverð ending láréttra steypuflata í Reykjavíkur- flugvelli. Við þetta er því að bæta að úti í Engey er stráheil stjórnstöð fyrir stórskotalið gerð úr stein- steypu. Mér finnst að þeir fræðingar og félagar Þráinn og Halldór ættu nú bara að efna til steinsteypuráð- stefnu þarna úti í Engey. Verði það vegna kostnaðar eða veðurs ekki mögulegt get ég hugs- anlega tekið þetta að mér í garð- inum heima á Flókagötu. En þar framan við húsið er merkileg gang- stétt úr steinsteypu. Stétt þessi er m.a. samkv. bréfi gatnamálastjóra til borgarstjóra sögð í fyrirtaks ástandi. En þarna er á mjög litlu svæði hægt að skoða steinsteypusögu lýð- veldistímans. Þarna er m.a.: A. Upprunaleg stétt. B. Steypa frá Landssímanum þegar ljósleiðarinn var lagður. C. Steypa frá Hitaveitunni þegar skipt var um heimæð. D. Steypa frá Vatnsveitunni þegar vatnið fór að leka. E. Steypa frá ÍSTAKI (Langvad) sem lögð var yfir ljósleiðara Línu-Nets. Nú bið ég þá steinsteypufræð- inga að vera fljóta að höndla því lít- ið er eftir af „orginal“ stéttinni og eins víst að hún hverfi alveg ef Ís- landssími eða L.M. Ericsson fara eitthvað að bauka þarna í Norður- mýrinni. Kveðja, GESTUR GUNNARSSON, Flókagötu 8, Reykjavík. Ending stein- steypu Frá Gesti Gunnarssyni: VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Brúðhjón A l l u r b o r ð b ú n a ð u r - G l æ s i l e g g j a f a v a r a - B r ú ð h j ó n a l i s t a r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.